Ekki hátt risið á Norðlendingum núna
Svarthöfði er glaður að sjá Norðurland allt grafast í fönn á meðan aðeins skæðadrífa er hér fyrir sunnan. Nú sér Svarthöfði fréttamyndir frá „höfuðstaðnum“ Akureyri á fésbókinni og gleðja þær mjög. Er engu líkara en að Norðurlandið sé að breytast í plánetuna Hoth. Svarthöfði hefur komið þangað. Það er ekki góður staður. Þannig er mál Lesa meira
Svarthöfði: Ekkert hægt að gera um helgar
Það er kannski ekki á vitorði allra lesenda að Svarthöfði á tvö börn. Loga litla og Lilju sem Svarthöfði kallar prinsessuna sína. Þetta eru ágætiskrakkar en frek eins og flest börn eru í dag. Þegar gríslingarnir koma til Svarthöfða gamla á pabbahelgum dugar ekki að hanga heima og láta sér leiðast. Alltaf verður að gera Lesa meira
Svarthöfði: Grænkerar eru frekjur
Á næstunni stendur til að sameina félag grænmetisæta og félag veganista, sem nú vilja láta kalla sig grænkera. Er áætlað að meðlimafjöldinn í hinu nýja félagi verði um 400 manns og komi flestir þeirra úr fyrrnefndu samtökunum. Engu að síður verða áherslurnar samhljóða stefnu grænkera. Það eru frekjurnar. Hvað varð um allar ærlegu grænmetisæturnar sem Lesa meira
Svarthöfði: Hrekkjavaka er amerískur ósiður
Í dag fékk Svarthöfði bréf í póstkassann frá hverfisráði Fellahverfis. Þar stóð: „Á morgun er Halloween og munu börnin í hverfinu ganga um og gera Trick or Treat. Ef þú vilt vera með og gefa þeim nammi, eða litlar gjafir eins og Pet Shop eða L.O.L. máttu endilega (og við hvetjum þig til að gera Lesa meira
Svarthöfði: Reif ekki upp stráin
Vegna sögusagna sem ganga í bænum þá vill Svarthöfði gefa út eftirfarandi yfirlýsingu: Það var ekki Svarthöfði sem reif upp stráin við braggann í Nauthólsvík. Svarthöfði ber virðingu fyrir eignum almennings og er ekki skemmdarvargur. Þá telur Svarthöfði ekki með þegar hann braut rúðu þinghússins í búsáhaldabyltingunni. Heldur ekki þegar hann kveikti í Ikea-geitinni. Það Lesa meira
Svarthöfði: Allir eiga rétt á að vita allt um alla
Ljótt fannst Svarthöfða að heyra að einhver stuttbuxnastrumpur úr SÚS vilji loka netsíðu þar sem hægt er að fletta upp upplýsingum um tekjur allra landsmanna. Hefur hann krafist þess að sýslumaður setji lögbann á herlegheitin og ef það gengur ekki þá ætlar hann að fara með málið fyrir dómstóla, væntanlega upp öll dómstigin og til Lesa meira
Svarthöfði: Rimma mín við mannanafnanefnd
Það eru kannski ekki margir sem vita þetta en Svarthöfði er ekki raunverulegt nafn mitt samkvæmt Þjóðskrá Íslendinga. Anna Kind Geimgengill er nafnið sem foreldrar mínir létu skíra mig. En það var fyrir löngu og í annarri vetrarbraut, langt langt í burtu. Og engin mannanafnanefnd til að stoppa þau af. Já, foreldrar mínir voru hippar Lesa meira
Er Góði hirðirinn að breytast í Epal?
Svarthöfði hefur velt því fyrir sér af hverju Góði hirðirinn er orðin svona dýr búð. Þar er selt rusl. Þarna er til dæmis verið að selja stól úr hrosshári á 75 þúsund krónur. Le Corbusier er hann kallaður og er víst fínt merki utan úr heimi. Svarthöfði þurfti að klípa sig í upphandlegginn til að Lesa meira
SVARTHÖFÐI: Útlenskt hippetíhopp spillir ungdómnum
FréttirSvarthöfði er agndofa yfir því hvernig ungdómurinn klæðist þessa dagana. Á leið númer 4 í Strætisvögnum Reykjavíkur sá hann bólugrafna og skrækróma unglinga klædda eins og kvikmyndastjörnur á rauða dreglinum. Þau eru klædd í frönsk og ítölsk merki á borð við Lúí Vítton og Gútsí, rétt eins og Gréta Garbó og Audrey Heppbörn. Hvað er Lesa meira
Leyfið börnunum að koma til Ásmundar
Svarthöfði hjó eftir því í vikunni að Ásmundur Einar Daðason hefði verið gerður að nýjum félags- og barnamálaráðherra og óskar honum innilega til hamingju með það. Ásmundur er vel að því kominn. Svarthöfði er ekki alveg með það á hreinu að hvaða leyti málefni barna voru ekki undir hans umsjón fyrir þennan nýja titil. En Lesa meira