fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025

Svarthöfði

Mamma og pabbi banna plastpoka

Mamma og pabbi banna plastpoka

12.05.2019

Nú á að fara að banna plastpokana. Fólkið góða og réttsýna treystir ekki grútskítugum almúganum til þess að taka „réttar“ ákvarðanir og því ber að banna. Ráðherrar og þingmenn líta ekki á sig sem þjóna almennings, kosna til að framfylgja vilja fólksins gegn peningaumbun, heldur sem foreldra. Við erum börn sem þarf að halda ströngum Lesa meira

Íslenskar íþróttabullur

Íslenskar íþróttabullur

04.05.2019

Í vikunni fór fram mikill hitaleikur í úrslitum körfuboltans. Galvaskir Breiðhyltingar slökktu sigurvonir Vesturbæinga með þriggja stiga körfu á lokaandartökum leiksins, og boltinn sveif í fallegum boga beint í netið. Við tóku alsæluorg í öðrum enda salarins en gnístandi dauðaþögn í hinum. Svona geta nú íþróttirnar verið magnaðar. Að fólk geti sýnt slík viðbrögð við Lesa meira

Íslenskur smáborgaraháttur

Íslenskur smáborgaraháttur

20.04.2019

Skrautlegt var að fylgjast með handtöku Julians Assange úr fjarlægð. Náunginn búinn að safna skeggi í óbærilega leiðinlegri margra ára vist í sendiráði Ekvador í London. Svo leiðinlegri að hann á víst að hafa kúkað upp um alla veggi til að hafa ofan af sér. Við Íslendingar tökum þetta mál inn á okkur. Assange er Lesa meira

Eru íslenskir karlar þeir heiðarlegustu í Evrópu?

Eru íslenskir karlar þeir heiðarlegustu í Evrópu?

07.04.2019

Út er komin ný skýrsla frá hinum háu herrum í Evrópuráðinu, hin svokallaða SPACE-skýrsla. Svarthöfði er einkar ánægður með nafngiftina. Ýmislegt athyglisvert er í skýrslunni að finna sem lýtur að fangelsismálum á Íslandi í samanburði við önnur Evrópuríki. Kemur þar fram að hvergi séu hlutfallslega færri fangar en á Íslandi. 47 af hverjum 100 þúsund Lesa meira

Svarthöfði: Himnaríki og helvíti

Svarthöfði: Himnaríki og helvíti

31.03.2019

Svarthöfði hefur aldrei verið mjög trúrækinn. Barátta hins algóða gegn hinu alslæma finnst Svarthöfða ekki alltaf eiga við í hinum margbreytilega heimi. Sumar reglurnar úr bókinni góðu eru líka hreint út sagt furðulegar eins og blátt bann við neyslu skelfisks. Svarthöfða finnst hörpudiskur hreint lostæti. Hvað um það. Nýlega rambaði Svarthöfði inn á heimspekilegt spjall Lesa meira

Sadistar hjá Skattinum

Sadistar hjá Skattinum

17.03.2019

Svarthöfði er skattgreiðandi líkt og aðrir fullveðja Íslendingar. Tekur þátt í samneyslunni og leggur lóð sitt á vogarskálarnar. Svarthöfði kveinkar sér ekki yfir sköttum þótt þeir séu að sjálfsögðu allt of háir. En Svarthöfði getur ekki varist þeirri hugsun að hjá Ríkisskattstjóra starfi fólk sem sé haldið sadisma. Að það hafi gaman af því að Lesa meira

Konungsblæti Íslendinga

Konungsblæti Íslendinga

09.03.2019

Flott er að fá reista af sér brjóstmynd úr graníti eða bronsi. Enn þá flottara að fá heila styttu á áberandi stað í bænum. Ólafur Ragnar Grímsson er flottur karl og veit vel af því. Það kitlar því hégómann að fá brjóstmynd á Bessastöðum og máske mun stytta í fullri stærð rísa af honum í Lesa meira

Hver myndi sakna álsins?

Hver myndi sakna álsins?

03.03.2019

Svarthöfði fylgist grannt með tíðindum úr þingheimi. Meira að segja málum sem flestum er sama um og komast ekki svo glatt á forsíður dagblaðanna. Eitt slíkt mál er frumvarp sjávarútvegsráðherra um blátt bann við álaveiðum. Er þetta gert vegna þrýstings umhverfissinna og vísindaelítunnar úti í heimi og dansar Hafró nú eftir þeirra músík. Jafnvel þó Lesa meira

Úrkynjuð bjórmenning

Úrkynjuð bjórmenning

19.02.2019

Í vikunni var sagt frá því í fréttum að Guðlaugur utanríkisráðherra hefði skellt sér í bjórbað með finnskum kollega sínum. Að sjálfsögðu fékk ríkið reikninginn, nema hvað! Svarthöfði veltir því hins vegar fyrir sér hvort það sé ekki bara betra að hafa þá aðeins íðí. Samskipti ríkjanna væru kannski yfirhöfuð friðsamlegri og rólegri ef þeir sem stjórna væru alltaf Lesa meira

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Ekki missa af