fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Svarthöfði

Af hverju lifa skyndibitakeðjurnar ekki?

Af hverju lifa skyndibitakeðjurnar ekki?

27.01.2019

Janúar hefur verið dimmur og kaldur. Ekki vegna veðráttunnar og stöðu jarðarinnar heldur vegna þess að búið er að loka besta veitingastað landsins, Dunkin’ Donuts. Svarthöfði lagði oft leið sína þangað til að gæða sér á úrvals bakkelsi og hágæða kaffi. Man Svarthöfði vel eftir þeim dýrðardegi þegar staðurinn var opnaður og hálf þjóðin stóð Lesa meira

Athyglissjúkir og hæfileikalausir áhrifavaldar

Athyglissjúkir og hæfileikalausir áhrifavaldar

20.01.2019

Svarthöfði ákvað að reyna að vera nútímalegur og byrjaði þess vegna bæði á Snapchat og Instagram. Fékk Svarthöfði því leiðbeiningar um hvaða fólki væri best að fylgjast með eða „adda“ eins börnin segja. Þetta var meðal annars einmana sjómannskona sem reyndist vera strigakjaftur. Einnig einhver bílstjóri og galgopi úr Keflavík sem drekkur ótæpilegt magn af bjór. Hin fyrstu Lesa meira

Ekki hátt risið á Norðlendingum núna

Ekki hátt risið á Norðlendingum núna

08.12.2018

Svarthöfði er glaður að sjá Norðurland allt grafast í fönn á meðan aðeins skæðadrífa er hér fyrir sunnan. Nú sér Svarthöfði fréttamyndir frá „höfuðstaðnum“ Akureyri á fésbókinni og gleðja þær mjög. Er engu líkara en að Norðurlandið sé að breytast í plánetuna Hoth. Svarthöfði hefur komið þangað. Það er ekki góður staður. Þannig er mál Lesa meira

Svarthöfði: Grænkerar eru frekjur

Svarthöfði: Grænkerar eru frekjur

11.11.2018

Á næstunni stendur til að sameina félag grænmetisæta og félag veganista, sem nú vilja láta kalla sig grænkera. Er áætlað að meðlimafjöldinn í hinu nýja félagi verði um 400 manns og komi flestir þeirra úr fyrrnefndu samtökunum. Engu að síður verða áherslurnar samhljóða stefnu grænkera. Það eru frekjurnar. Hvað varð um allar ærlegu grænmetisæturnar sem Lesa meira

Svarthöfði: Reif ekki upp stráin

Svarthöfði: Reif ekki upp stráin

27.10.2018

Vegna sögusagna sem ganga í bænum þá vill Svarthöfði gefa út eftirfarandi yfirlýsingu: Það var ekki Svarthöfði sem reif upp stráin við braggann í Nauthólsvík. Svarthöfði ber virðingu fyrir eignum almennings og er ekki skemmdarvargur. Þá telur Svarthöfði ekki með þegar hann braut rúðu þinghússins í búsáhaldabyltingunni. Heldur ekki þegar hann kveikti í Ikea-geitinni. Það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af