Sniðgangan sniðgengin?
FréttirNú kemur Svarthöfði af fjöllum. Söngvakeppnin heldur sínum dampi án hnökra og ummæla frá pöpulnum sem í fyrra vildi ekkert fremur en að sjá keppnina lagða niður eða sjá Íslendinga leggja ákveðin prinsipp á línuna. Um þetta leyti í fyrra fóru raddir á flug um að sniðganga þessa blessuðu Evróvisjónkeppni og hefði líklega allur aðdragandi Lesa meira
Þessi bölvaða syndaaflausn
FréttirTrúaðir Íslendingar biðja almáttugan guð sinn reglulega um sitt daglega brauð og fyrirgefningu syndanna. Svarinu hefur ríkið kallað með hinu svokallaða áramótaskaupi – brauðbita sem ráðamenn og auðvaldið kaupir sér syndaaflausn með. Gerum upp árið, gerum grín að því sem miður fór og höldum svo áfram inn í nýtt ár með hreinan skjöld. Svarthöfði telur Lesa meira
Svarthöfði gerir upp árið
FréttirÞá er kominn tími til að kveðja enn eitt árið og hvað stendur eftir? Svarthöfði sér ekki betur en að við séum ekkert betur sett en fyrir ári. Jafnvel þvert á móti. Flugfélagi fátækari, þungamiðjan í alþjóðlegu spillingarhneyksli, með ríkisstjórn sem rétt hangir saman á þrjóskunni einni saman. Íslendingar orðnir feitastir, þunglyndastir og kvíðnastir í Lesa meira
Eggjastormur í vatnsglasi
FréttirSvarthöfði elskar nútímatæki. Samfélags- og fréttamiðlar tryggja að upplýsingarnar eru alltaf í rassvasa okkar sem eigum snjallsíma og því þarf enginn að missa af neinu. Ágæti tækninnar sannaði sig ágætlega í vikunni sem leið þar sem skapaðist múgæsingur út af slæmri veðurspá. Svarthöfði elskar múgæsing en hatar múgsefjun. Vikan sem leið olli sko ekki vonbrigðum. Lesa meira
Svarthöfði fetar fótspor Haraldar
FréttirSvarthöfði tilkynnir hér með að hann muni sækjast eftir embætti ríkislögreglustjóra þegar það verður auglýst. Núverandi ríkislögreglustjóri, Haraldur Johannessen, stígur til hliðar um áramótin, í kjölfar harðrar gagnrýni og vantraustsyfirlýsinga. Haraldi var þó ekki gert að víkja, heldur fékk hann að biðjast undan embættinu að eigin frumkvæði. Og nú er komið að Svarthöfða að taka við embættinu. Enda Lesa meira
Svarthöfði gerist áhrifavaldur með stórmennskubrjálæði
FréttirSvarthöfði íhugar nú að gerast svonefndur áhrifavaldur. Það virðist vera arðbær bransi með gífurlegu magni af fríðindum. Svo mikið af fríðindum að einn áhrifavaldur sagði í svari sínu til Neytendastofu, í tilefni af lögbrotum hans, að gjafirnar væru orðnar svo margar, að magnið væri gríðarlegt og oft og tíðum um mikla kvöð að ræða vegna Lesa meira
Græni tryllingurinn
FréttirSvarthöfði er það sem kalla má „afneitunarpési“ þegar kemur að loftslagsmálum. Hann trúir ekki öllu sem hann heyrir, enda engin ástæða til þess. Fólk er nú einu sinni mjög gjarnt á að ljúga. Upp í opið geðið á manni. En umræðan um loftslagsmál á Íslandi er svo skrýtin. Það eiga allir að marsera í einum Lesa meira
Brengluð nekt: „Minna í því að sturta sig á almannafæri svo glansmyndin á samfélagsmiðlum brotni ekki í þúsund mola“
FréttirEin af vinsælustu fréttunum á DV í vikunni fjallaði um unga konu á samfélagsmiðli sem var kölluð hóra. Svarthöfði hefur tekið eftir þessari ungu konu áður, en hún virðist ætla að meika það á kynþokka. Eins og svo margir forfeður hennar. Það hefur eitt angrað Svarthöfða í röksemdarfærslu ungu konunnar. Hún segir að nekt sé Lesa meira
Sorry seems to be the hardest word
FréttirSvarthöfði sagði sig úr Þjóðkirkjunni fyrir löngu. Kærir sig ekki um svona flokka og drætti. Svarthöfði var í raun skráður í Þjóðkirkjuna í einhverju bríaríi og skráði sig rakleiðis út aftur um leið og hann rankaði við sér. Og mikið sem Svarthöfði er feginn. Svarthöfða finnst með öllu óskiljanlegt að einhver sé eftir í þessari Lesa meira
Smánun hitt og smánun þetta: „Nú hefur smánun gengið í endurnýjun lífdaga og allir og amma þeirra eru smánaðir”
FréttirSvarthöfði liggur yfirleitt ekki á skoðunum sínum en undanfarið hefur hann verulega íhugað að loka algjörlega á sér trantinum og segja bara pass. Það virðist vera algjörlega sama hvaða skoðanir Svarthöfði viðrar, allar eru þær hjólaðar niður í svað. Svarthöfði þorir ekki fyrir sitt litla líf lengur að spyrja fólk hvað það fékk sér í Lesa meira