fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025

Svarthöfði

Ógeðslega pínlegt – „Karlanginn“

Ógeðslega pínlegt – „Karlanginn“

13.06.2020

Bwahahahaha“, svo hló Svarthöfði og svelgdist á morgunkaffinu þegar það kom á daginn að fjármálaráðuneytið hafi komið í veg fyrir að Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor fengi starf sem ritstjóri einhvers drepleiðinlegs norræns blaðsnepils. Hann var víst of pólitískur, eða að minnsta kosti samkvæmt Wikipedia-síðu hans. Vat ðe fokk?   Þetta er svo dásamlegt mál í alla Lesa meira

Hvað næst, hænsnastígar?

Hvað næst, hænsnastígar?

07.06.2020

Hversu hallærislegar og bjánalegar þurfa ákvarðanir borgarstjórnar að vera til þess að jafnvel lögreglan hundsi þær með öllu? Þessu var svarað á dögunum þegar fulltrúi lögreglunnar á samfélagsmiðlinum Twitter sagði lögreglu ekki sekta ökumenn sem ækju eftir nýjustu göngugötum miðborgarinnar. Svarthöfði skildi þessa ákvörðun lögreglu vel. Fyrir það fyrsta hefur Laugavegur í gegnum áratugina verið Lesa meira

Vanþakklátur ráðherra

Vanþakklátur ráðherra

31.05.2020

Eftirfarandi er pistill Svarthöfða sem birtist í helgarblaði DV sem kom út á föstudag Heilbrigðisráðherra náði að skíta upp á bak í vikunni þegar hún móðgaði Kára fokkins Stefánsson í beinni útsendingu á upplýsingafundi almannavarnateymis ríkislögreglustjóra. Hvílíkt klúður. Hún fór með svakalega dramatíska ræðu, skreytta blúndum og pífum, þar sem hún þakkaði þríeykinu fræga, samfélaginu Lesa meira

Þið eruð bölvaðir plebbar!

Þið eruð bölvaðir plebbar!

24.05.2020

Hvað er að frétta?“ hugsaði Svarthöfði í síðustu viku þegar Ekki-Júrógleðin svonefnda hófst á RÚV. Hvers konar gúrkutíð er í gangi í samfélaginu okkar þegar við erum farin að halda upp á að það sé ekki Eurovision-keppni? Þarna fékk þjóðin að kjósa um hvaða lag hefði fengið 12 stig frá Íslandi, hefði Eurovision-keppnin verið haldin, Lesa meira

Smábörnin á Alþingi

Smábörnin á Alþingi

17.05.2020

Svarthöfði átti ekki orð, ekki eitt aukatekið orð, eftir þingfund á þriðjudag þar sem alþingismenn beruðu, fyrir allra augum, þann sandkassaleik sem fer fram á „hæstvirtu“ Alþingi. Svo virðist sem einhugur hafi ríkt í velferðarnefnd um að kippa hlutabótaleiðinni í liðinn svo ekki væri lengur hægt að misnota hana með þeim hætti sem frá hefur Lesa meira

Látið þingmennina mína vera !

Látið þingmennina mína vera !

26.04.2020

Nú getur Svarthöfði ekki setið á sér lengur. Hvaða uppþot er þetta vegna ósköp lítilvægra launahækkana hjá okkar æðstu ráðamönnum? Má ekkert lengur? Er afbrýðin og hatrið gegn þeim sem hafa það aðeins betra en við orðin þetta mikil? Það myndi ekki hvarfla að Svarthöfða að gegna þingstörfum nema hann fengi fyrir það vænar fúlgur Lesa meira

Og allir missa sig

Og allir missa sig

Fréttir
18.04.2020

Alveg er það týpískt íslenskt að kunna fótum sínum ekki forráð. Hvort sem það er ný verslun sem verið er að opna, nýir lánamöguleikar, tilboð á frystikistum eða möguleiki á ársbirgðum af kleinuhringjum – treystu þá Íslendingi til að kasta öllu frá sér til að verða með þeim fyrstu til að stökkva til, bíða í Lesa meira

Dansað og sungið í farsótt

Dansað og sungið í farsótt

Fréttir
12.04.2020

Hvað gera Íslendingar þegar þeir horfast í augu við banvæna farsótt sem engin lækning er til við? Hefði einhver spurt Svarthöfða fyrir nokkrum mánuðum síðan hefði hann líklega giskað á mótmæli, uppþot og almenn dólgslæti. En annað kom á daginn. Eftir smá tímabil þar sem landinn hamfarakeypti klósettpappír og franskbrauð tók við tími þar sem Lesa meira

Helvítis fokkíng bangsinn

Helvítis fokkíng bangsinn

28.03.2020

Svarthöfði sá fyrir sér betra og einfaldara líf með auknum fjölda fólks í sóttkví, hertara samkomubanni og almennri uppsprettu kærleiks í samfélaginu. Loksins mætti slaka á, taka sér frí frá lífsgæðakapphlaupinu og vera í núinu. Taka sér frí frá því að þurfa að vera sætur, fínn, í góðu formi og frábær manneskja. Eyða tíma, stundum Lesa meira

Það er ekki eitt, það er allt – Ofandaði, kastaði upp og allt varð svart

Það er ekki eitt, það er allt – Ofandaði, kastaði upp og allt varð svart

Fréttir
22.03.2020

 Það er allt eins og það leggur sig að fara til fjandans. Heimsfaraldur, landris á Reykjanesi, blikur í efnahagslífinu, yfirvofandi kreppa, atvinnuleysi, sumarfrí í uppnámi, ferðaþjónustan fokkd, engin almennileg partí, krónan að hrynja og svo nú kemur enn einn skellurinn. Eurovision hefur verið aflýst. Þegar Svarthöfði fékk veður af þessari nýjustu vendingu í klösterfokki samtímans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af