fbpx
Mánudagur 31.mars 2025

Svarthöfði

Svarthöfði skrifar: Barnaskapur á Alþingi

Svarthöfði skrifar: Barnaskapur á Alþingi

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Áhugafólk um barnaskap fullorðins fólks fær mikið fyrir sinn snúð þessi dægrin við að fylgjast með átakanlegum tilraunum stjórnarandstöðunnar við að þyrla upp moðreyk í hverju málinu á fætur öðru. Svarthöfði horfði fyrr í dag dolfallinn á þær Ingibjörgu Isaksen og Hildi Sverrisdóttur, þingflokksformenn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, væla yfir því að ríkisstjórnin og einstaka þingmenn Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Skilningslaus ríkisstjórn – hver á núna að halda uppi húsnæðisverði á Íslandi?

Svarthöfði skrifar: Skilningslaus ríkisstjórn – hver á núna að halda uppi húsnæðisverði á Íslandi?

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nú mun vera fimbulvetur fram undan á Íslandi, hungursneyð vofir yfir hringinn í kringum landið, búbrestur inn til sveita, aflabrestur og hráefnisskortur í sjávarplássum og messufall líklegt, jafnvel í stærstu sóknum. Innviðir munu grotna og fjárfesting þurrkast upp. Eftirhreyturnar verða móðuharðindunum harðari og landið óbyggilegt til lengdar. Lýsingin hér að ofan er samantekt Svarthöfða á Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Flokksgæðingar fallinna flokka maka krókinn á Grindavík

Svarthöfði skrifar: Flokksgæðingar fallinna flokka maka krókinn á Grindavík

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði er eldri en tvævetur og hefur fylgst með þjóðfélagsmálum lengur en hann kærir sig um að muna. Fátt kemur honum á óvart. Honum kom það því lítt á óvart að fulltrúi Grindvíkinga skyldi mæta í Kastljósið í gær og bera sig aumlega yfir því að ríkisstjórnin hefur nú ákveðið að skrúfa fyrir kranann sem Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Gamla Sovétið leggur hægrinu lið

Svarthöfði skrifar: Gamla Sovétið leggur hægrinu lið

EyjanFastir pennar
27.02.2025

Meðal frétta dagsins er lítil frétt í Morgunblaðinu um uppboð sem fara mun fram í tengslum við landsfund Sjálfstæðisflokksins. Fyrir uppboðinu stendur Samband ungra Sjálfstæðismanna. Helst er talið til tíðinda að þar verður boðinn upp forláta samóvar, sem aðallega ku nýtast við tedrykkju. Tilgangur uppboðsins er að afla fjár til rekstrar félags hinna hægri sinnuðu Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Vegprestur með neyðarsjóð

Svarthöfði skrifar: Vegprestur með neyðarsjóð

EyjanFastir pennar
25.02.2025

Svarthöfða svelgdist á kaffisopanum þegar hann las fréttir um að fyrrverandi formaður VR, sem áður var Verzlunarmannafélag Reykjavíkur, en sendur nú að sögn fyrir „virðingu og réttlæti“, hefði þegið eingreiðslu að skilnaði við félagið. Greiðslan sú er tugur milljóna – eða því sem næst. Spenntur beið Svarthöfði eftir að formaðurinn fyrrverandi og alþingismaðurinn núverandi myndi Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Sanngirnismál að sjálfstæðismenn fái áfallahjálp – lífsleikninámskeið til að takast á við nýjan veruleika

Svarthöfði skrifar: Sanngirnismál að sjálfstæðismenn fái áfallahjálp – lífsleikninámskeið til að takast á við nýjan veruleika

EyjanFastir pennar
29.01.2025

Svarthöfði hefur áhyggjur af Sjálfstæðisflokknum, já og Morgunblaðinu líka. Hallast hann helst að því að nauðsynlegt reynist að veita þingmönnum og fyrrverandi ráðherrum flokksins áfallahjálp vegna þess hve þungt breytt staða leggst bersýnilega á þetta fólk. Vitaskuld hefur Svarthöfði fullan skilning á því að það hlýtur að vera óbærilegt áfall að vakna einn góðan veðurdag Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Leitið ekki langt yfir skammt, Moggamenn!

Svarthöfði skrifar: Leitið ekki langt yfir skammt, Moggamenn!

EyjanFastir pennar
21.01.2025

Morgunblaðið hefur farið mikinn gegn Degi B. Eggertssyni í mörg ár. greinilega lítur blaðið á Dag sem helsta andstæðing Sjálfstæðisflokksins, og þar með blaðsins, sem von er vegna þess að í einn og hálfan áratug hefur Dagur haldið Sjálfstæðisflokknum valdalausum í vonlausri stjórnarandstöðu í höfuðborginni, sem áður var vígi flokksins. Svarthöfði hefur lengi fylgst með Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Verður offitan Trump ofurefli?

Svarthöfði skrifar: Verður offitan Trump ofurefli?

EyjanFastir pennar
18.01.2025

Á mánudaginn kemur stendur mikið til vestanhafs. Þá verður 45. forseti Bandaríkjanna settur í embætti 47. forseta eftir kostulega atburðarás, sem ekki væri hægt að skálda. Af því tilefni hefur sett nokkurn ugg að hluta jarðarbúa enda benda yfirlýsingar Donalds Trump, í kosningabaráttunni og á þessu sérkennilega tímabili frá því úrslit lágu fyrir þar til Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Staksteinar beita Albaníuaðferðinni gegn varaformanni Sjálfstæðisflokksins

Svarthöfði skrifar: Staksteinar beita Albaníuaðferðinni gegn varaformanni Sjálfstæðisflokksins

EyjanFastir pennar
16.01.2025

Svarthöfði fylgist vel með umræðunni í landinu. Hann er t.a.m. einn þeirra Íslendinga sem enn lesa Morgunblaðið samviskusamlega á degi hverjum. Hermt er að þessi hópur sé ekki stór og fari auk þess óðum minnkandi. Það hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða að sá sem skrifar nafnlausar ritstjórnar- og skoðanagreinar í Morgunblaðið er mikill stuðningsmaður Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Markaðslaun fyrir kennara – hví ekki markaðskjör?

Svarthöfði skrifar: Markaðslaun fyrir kennara – hví ekki markaðskjör?

EyjanFastir pennar
15.01.2025

Fregnir berast af því þessa dagana að lítið þokist í kjaraviðræðum kennara við hið opinbera. Eitthvað ku deiluaðilar vera að tala saman, búið að boða aftur til fundar í Karphúsinu, en svo virðist sem himinn og haf skilji að kröfur kennara og það sem viðsemjendur þeirra eru tilbúnir að fallast á. Formaður kennara segir kröfuna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af