fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

svartbjörn

Svartbjörn varð konu að bana í Colorado – Fjórða tilfellið á 60 árum

Svartbjörn varð konu að bana í Colorado – Fjórða tilfellið á 60 árum

Pressan
04.05.2021

Svartbjörn varð 39 ára konu að bana í Colorado í Bandaríkjunum á föstudaginn. Þetta var í fjórða sinn síðan 1960 sem svartbjörn hefur orðið manneskju að bana í Colorado að sögn yfirvalda. CNN segir að unnusti konunnar hafi fundið lík hennar nærri bænum Durango, sem er um 500 km suðvestur af Denver, höfuðborg ríkisins. Maðurinn sagði lögreglunni að hann Lesa meira

Ótrúleg uppgötvun vísindamanna af hreinni tilviljun – Varpar nýju ljósi á áhrif loftslagsbreytinganna

Ótrúleg uppgötvun vísindamanna af hreinni tilviljun – Varpar nýju ljósi á áhrif loftslagsbreytinganna

Pressan
30.11.2018

Þegar kanadískir vísindamenn komu myndavélum fyrir nærri Hudsonflóa í Wapusk þjóðgarðinum í Kanada 2011 var markmiðið að rannsaka samband manna og bjarndýra. En myndatökurnar leiddu til ótrúlegrar uppgötvunar sem varpar nýju ljósi á áhrif loftslagsbreytinganna. „Aldrei fyrr hefur verið sýnt fram á þetta vísindalega.“ Hefur The Globe and Mail eftir Doug Clark, sem vann að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af