fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

svart fólk

Borgaryfirvöld í Mekka frjálslyndisins í Bandaríkjunum ætla að biðja alla svarta íbúa afsökunar

Borgaryfirvöld í Mekka frjálslyndisins í Bandaríkjunum ætla að biðja alla svarta íbúa afsökunar

Fréttir
16.02.2024

San Francisco í Bandaríkjunum hefur lengi verið eitt helsta vígi frjálslyndis í landinu. Þar hefur til að mynda hinsegin fólk átt sitt helsta skjól í Bandaríkjunum. Borgin var helsta vígi hippa og þar hafa frjálslynd viðhorf lengi átt upp á pallborðið. Demókratar hafa lengi ráðið lögum og lofum í borgarstjórn. Frjálslyndið virðist þó ekki hafa Lesa meira

Þingmaður Repúblikana kennir svörtu fólki um fjölgun COVID-19-smita

Þingmaður Repúblikana kennir svörtu fólki um fjölgun COVID-19-smita

Pressan
23.08.2021

Dan Patrick, vararíkisstjóri í Texas, hefur þvertekið fyrir að biðjast afsökunar á ummælum sínum að aukningu COVID-19-smita og innlagna á sjúkrahús megi rekja til óbólusettra svartra Bandaríkjamanna. Í samtali við Fox News kenndi hann „samfélagsmiðlatröllum Demókrata“ um og sagði að „Demókratar haldi áfram pólitískum leikjum með líf fólks að veði“. Sylvester Turner, sem er Demókrati, svartur og borgarstjóri í Houston, sagði Lesa meira

Segja að svartur maður hafi verið skotinn í hnakkann af lögreglunni í Norður-Karólínu

Segja að svartur maður hafi verið skotinn í hnakkann af lögreglunni í Norður-Karólínu

Pressan
28.04.2021

Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur hafið rannsókn á manndrápi í Elizabeth City í Norður-Karólínu þann 21. apríl síðastliðinn. Þá skaut lögreglan Andrew Brown Jr, 42 ára svartan mann, til bana. Dómsmálaráðuneytið mun koma að rannsókninni til að skera úr um hvort alríkislög hafi verið brotin. Roy Cooper, ríkisstjóri í Norður-Karólínu, hefur farið fram á að sérstakur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af