fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Svandís Svavarsdóttir

Félag atvinnurekenda vill fá aðgöngu í rafrettuhóp Svandísar

Félag atvinnurekenda vill fá aðgöngu í rafrettuhóp Svandísar

Eyjan
15.10.2019

Félag atvinnurekenda hefur sent Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra erindi og boðið fram fulltrúa í starfshóp, sem ráðherra upplýsti um helgina að hún hygðist skipa til að hamla gegn notkun ungmenna á rafrettum og tengdum varningi. Ráðherra upplýsti að í starfshópnum ættu að sitja fulltrúar heilbrigðisráðuneytisins, embættis landlæknis, Neytendastofu og umboðsmanns barna, að því er fram kemur á Lesa meira

Rekstur Landspítalans í gjörgæslu: „Hallinn er umtalsverður og eitthvað umfram spár“

Rekstur Landspítalans í gjörgæslu: „Hallinn er umtalsverður og eitthvað umfram spár“

Eyjan
26.07.2019

Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri flæðisviðs Landspítalans og staðgengill forstjóra, segir við mbl.is að rekstrarhallinn á Landspítalanum sé umfram spár fyrir árið 2019:  „Hallinn er umtalsverður og eitthvað umfram spár, en við erum að vinna að tillögum og útfærslu þeirra út af hallarekstri með heilbrigðisráðuneytinu.“ Gaumgæfileg gjörgæsla Svandís Svavarsdóttir vildi ekki tjá sig um umfangið, en Lesa meira

Guðmundur Ingi segir biðlista Svandísar lífshættulega: „Öm­ur­leg lífs­reynsla sem veld­ur lík­am­legu og and­legu tjóni“

Guðmundur Ingi segir biðlista Svandísar lífshættulega: „Öm­ur­leg lífs­reynsla sem veld­ur lík­am­legu og and­legu tjóni“

Eyjan
26.07.2019

„Að vera á biðlista í vik­ur, mánuði, ár eða leng­ur er öm­ur­leg lífs­reynsla sem veld­ur lík­am­legu og and­legu tjóni, sem er í mörg­um til­fell­um aldrei hægt að laga. En að þetta sé orðinn dag­leg­ur viðburður hjá þúsund­um veikra ein­stak­linga í meira en 25 ár er fá­rán­legt og óá­sætt­an­legt með öllu,“ segir Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Lesa meira

Brynjar segir sykurskatt Svandísar galinn: „Þjóðin þambar áfengi sem aldrei fyrr þrátt fyrir heimsmet í skattlagningu“

Brynjar segir sykurskatt Svandísar galinn: „Þjóðin þambar áfengi sem aldrei fyrr þrátt fyrir heimsmet í skattlagningu“

Eyjan
27.06.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fyrirhugaður sykurskattur Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra sé galinn og leiði sennilega heldur til verri andlegrar heilsu: „Sérstakur sykurskattur er í eðli sínu galinn, jafnvel þó hann væri eingöngu hugsaður sem tekjuöflun ríkissjóðs. Hærri og íþyngjandi skattar hafa ekki leitt til betri heilsu nokkurs manns. Sennilega leiðir það til hins gagnstæða, Lesa meira

Var Áslaug að gefa grænt ljós á sykurskatt Svandísar ? – „Þarf oft að mæt­ast á miðri leið og gera mála­miðlarn­ir“

Var Áslaug að gefa grænt ljós á sykurskatt Svandísar ? – „Þarf oft að mæt­ast á miðri leið og gera mála­miðlarn­ir“

Eyjan
25.06.2019

„Það mætti segja að það að halda aft­ur af vexti og af­skipt­um hins op­in­bera sé álíka mik­il­vægt og að lækka skatta. Það er ábyrgð að sitja í rík­is­stjórn­ar­sam­starfi, þar þarf oft að mæt­ast á miðri leið og gera mála­miðlarn­ir. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn mun samt ekki gefa eft­ir mik­il­vægu stefnu sína um öfl­ugt at­vinnu­líf, frjáls­ara sam­fé­lag og fram­taksmátt Lesa meira

Svandís segir sykrinum stríð á hendur: „Hlut­fall of feitra er hátt á Íslandi og neysla á syk­ur­rík­um vör­um eyk­ur lík­ur á offitu“

Svandís segir sykrinum stríð á hendur: „Hlut­fall of feitra er hátt á Íslandi og neysla á syk­ur­rík­um vör­um eyk­ur lík­ur á offitu“

Eyjan
24.06.2019

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra VG, skrifar í Morgunblaðið í dag um mikil vægi þess að draga úr sykurneyslu. Að beiðni Svandísar gerði Embætti landlæknis aðgerðaráætlun í 14 liðum sem tekur meðal annars til þess að hækka álögur á sykur og sykurríkan mat um 20 prósent, en lækka álögur á grænmeti og ávexti. Svandís segir þetta í Lesa meira

Saka Svandísi um sýndarmennsku og falsfréttir: „Neitum að taka þátt í blekkingunni“

Saka Svandísi um sýndarmennsku og falsfréttir: „Neitum að taka þátt í blekkingunni“

Eyjan
17.05.2019

„Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kom vissulega á áðurnefndan fund en ekki er hægt að segja að hún hafi setið fundinn né átt samtal við fundargesti. Fundurinn hófst seinna en auglýst var þar sem beðið var eftir Svandísi, hún ávarpaði fundinn stuttlega á meðan ljósmyndari hennar tók myndir og fór svo strax af fundi. Einn fundargesta reyndi Lesa meira

Þórarinn hraunar yfir „ruglingslega“ ríkisvæðingu Svandísar- „Vantar alla heildarsýn“

Þórarinn hraunar yfir „ruglingslega“ ríkisvæðingu Svandísar- „Vantar alla heildarsýn“

Eyjan
08.05.2019

Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarmaður í Læknafélagi Íslands, finnur heilbrigðisstefnu stjórnavalda til ársins 2030, sem bíður samþykktar á Alþingi, flest til foráttu í grein sinni í Læknablaðinu í dag. Þórarinn segir meðal annars: „Heilbrigðisstefnan til 2030 sem nú bíður samþykkis Alþingis er því miður ekki afrakstur faglegrar og nútímalegrar stefnumótunarvinnu sem sátt hefur Lesa meira

„Trúfélög eiga lítið erindi í þarfa umræðu um líkamlegt sjálfræði kvenna“

„Trúfélög eiga lítið erindi í þarfa umræðu um líkamlegt sjálfræði kvenna“

Eyjan
29.01.2019

Frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingar á þungunarrofi (áður fóstureyðing) mun að óbreyttu leyfa þungunarrof til loka 22. viku meðgöngu. Núgildandi lög heimila þungunarrof aðeins til loka 16. viku meðgöngu, nema í undantekningartilfellum. Málið er nokkuð umdeilt, ekki eru allir á eitt sáttir við breytingarnar og segja gengið á rétt ófæddra barna. Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, Lesa meira

Þögn Svandísar

Þögn Svandísar

04.11.2018

Mörgum þykir undarlegt hvað Svandís Svavarsdóttir er þögul um frumvarp um þungunarpróf sem nú er í umsagnarferli. Verði það að lögum verður heimilt að binda endi á meðgöngu í 22. viku. Gæti þessi þögn stafað af því að frumvarpið hefur fengið óvenju harða gagnrýni, og ekki aðeins úr hinni fyrirsjáanlegu átt. Svandís virðist ekki einu sinni geta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af