Svandís stöðvar hvalveiðar
EyjanSamkvæmt tilkynningu matvælaráðuneytisins hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra tekið ákvörðun um að stöðva tímabundið veiðar á langreyðum fram til 31. ágúst næstkomandi. Í tilkynningunni segir að eftirlitsskýrsla Matvælastofnunar um velferð hvala við veiðar á langreyðum hafi borist ráðuneytinu í maí 2023 en niðurstaða skýrslunnar er að aflífun dýranna hafi tekið of langan tíma út frá meginmarkmiðum Lesa meira
Er Svandís dýravinur eða styður hún dýraníð?
EyjanÍ nýjum Náttfara-pistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að brátt komi í ljós hvort Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, sé sannur dýravinur eða hvort hún aðhyllist dýraníð. Tilefni skrifanna er nýútkomin skýrsla Matvælastofnunar um framvindu hvalveiða hér við land á síðasta ári, en þar kemur fram að dauðastríð hvala getur verið langt og hvalafullt eftir að þeir eru skotnir með Lesa meira
Svandís segir að ekki hafi verið samið um áherslubreytingar í rekstri heilbrigðiskerfisins
EyjanEkkert samkomulag hefur verið gert um áherslubreytingar í rekstri heilbrigðiskerfisins og sterkt opinbert heilbrigðiskerfi hefur alltaf verið kjarni íslenskrar heilbrigðisþjónustu. Ekki er kveðið á um það í stjórnarsáttmálanum að það kunni að vera til endurskoðunar. Þetta sagði Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, um stöðu heilbrigðiskerfisins í samtali við Fréttblaðið. Tilefnið eru ummæli Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, um að Lesa meira
Svandís segir að verðmætunum hafi ekki verið skipt á réttlátan hátt á milli sjómanna
EyjanSvandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, skrifar grein í Morgunblaðinu í dag undir fyrirsögninni ”Við eigum að skipta jafnt”. Eflaust hafa einhver hjörtu tekið kipp og lesendur hugsað með sér að nú væri Svandís að fjalla um kvótakerfið og hugsanlegar breytingar á því. En svo er ekki. Hún er að fjalla um strandveiðar og segir nauðsynlegt að gera Lesa meira
Segir að ríkisstjórnin hafi styrkt þéttan varnargarð sinn um stórútgerðina enn frekar
EyjanEnn einn hnullungurinn var lagður að þéttum varnargarði ríkisstjórnarinnar um sérhagsmuni stórútgerðarinnar þegar Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, skilaði auðu við spurningum Hönnu Katrínar Friðriksson, þingflokksformanns Viðreisnar, um skýrslu sem Kristján Þór Júlíusson, forveri Svandísar í sjávarútvegsráðuneytinu, lét gera. Þetta segir Hanna Katrín í grein í Morgunblaðinu í dag. Hún segir að þar með fari að verða Lesa meira
Svandís er enn með öflun bóluefna á sinni könnu – Katrín segist hafa verið að kanna stöðuna
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist ekki hafa tekið við öflun bóluefna af Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra. Hún segist hafa átt samtöl við ýmsa háttsetta aðila í því skyni að tryggja aðgengi Íslendinga að bóluefni. „Ég er bara að vinna vinnuna mína,“ sagði Katrín í samtali við Morgunblaðið en blaðið skýrði frá því í gær að Katrín hefði Lesa meira
Forsætisráðherra hefur tekið bóluefnamálin til sín og leitar að bóluefni
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur tekið mál er varða öflun og dreifingu bóluefnis gegn kórónuveirunni til sín og eyddi gærdeginum í fundahöld og símtöl í þeirri von að geta tryggt þjóðinni nægt bóluefni og það tímanlega. Gagnrýni á Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, fer vaxandi vegna málsins. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið segir að forsætisráðuneytið hafi Lesa meira
Álagsmistök á bráðamóttökunni leiddu til dauða Páls – „Ég vil harma það sem þarna gerðist – ekkert til sem heitir einföld lausn“
EyjanTalið er að mikið álag á bráðamóttöku Landspítalans hafi leitt til þess að Páll Heimir Pálsson var sendur heim þaðan í nóvember, þrátt fyrir að vera með krabbamein og blóðtappa. Var hann ranglega greindur og sendur heim of snemma og lést hann fljótlega í kjölfarið, en ekkja hans greindi frá þessu í gær. Hún segir Lesa meira
Svandís vill auka geymslutíma eggja og sæðis
EyjanSvandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að breyta reglugerð um tæknifrjóvgun þannig að hámarksgeymslutími kynfruma verði lengdur úr tíu árum í tuttugu, samkvæmt tilkynningu. Breytingin er einkum til hagsbóta fyrir ungt fólk sem af einhverjum ástæðum vilja geyma kynfrumur sínar lengur en nú er heimilt, til dæmis vegna illkynja sjúkóma, kynleiðréttingarferlis eða af öðrum ástæðum. Ákvörðun heilbrigðisráðherra um Lesa meira
Svandís Svavarsdóttir: Ríkið getur ekki gripið inn í
EyjanTveir læknar sögðu upp á Reykjalundi í gær í kjölfar uppsagnar á forstjóra og síðar framkvæmdastjóra Reykjalundar. Hafa því alls átta af 15 læknum sagt upp störfum. Fjórir til viðbótar eru sagðir íhuga stöðu sína og stefnir því í algeran glundroða ef fram heldur sem horfir, enda erfitt að ráða inn lækna þar sem um Lesa meira