Bjarni ber í borðið og hótar stjórnarslitum – Svandís niðurlægð í hvalveiðimálinu
EyjanSvandís Svavarsdóttir mun heimila hvalveiðar 1. september. Ólafur Arnarson skrifar í Dagfarapistli á Hringbraut að hann hafi heimildir fyrir því að formenn ríkisstjórnarflokkanna hafi komið saman á lokuðum fundi til að freista þess að halda laskaðri ríkisstjórninni á lífi. Hann segir Bjarna Benediktsson hafa þótt heldur leiðitaman forsætisráðherranum sem hann kom til valda en nú Lesa meira
Katrín Jakobsdóttir samþykkti hvalveiðibann Svandísar áður en ákvörðunin var kynnt í ríkisstjórn
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, samþykkti fyrir fram þá ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að stöðva tímabundið hvalveiðar, sem tilkynnt var á ríkisstjórnarfundi 20. júní síðastliðinn, degi áður en hvalveiðar áttu að hefjast hér við land. Eyjan sendi forsætisráðherra fyrirspurn um málið í síðustu viku. Fyrirspurnin var svohljóðandi: Hafði matvælaráðherra samráð við forsætisráðherra áður en hún tilkynnti um Lesa meira
Segir Kára senda sneið með því að skapa hundruð starfa á meðan frjálshyggjuforkólfar hafi ekkert lagt til einkaframtaksins
EyjanKári Stefánsson snupraði Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, og sýndi fram á að hún er ekki að vinna vinnuna sína. Sama gildir um þingheim allan sem á að setja okkur nothæf lög á sviði sjávarútvegsmála og annarra málaflokka. Þetta skrifar Ólafur Arnarson í Dagfarapisli á Hringbraut. Hann víkur að ávarpi Kára á mótmælafundi strandveiðisjómanna við Alþingishúsið á laugardag og Lesa meira
Varaþingmaður VG hjólar í Svandísi
EyjanLilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður VG, fer í aðsendri grein á Eyjunni í dag hörðum orðum um þá ákvörðun flokkssystur hennar, Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að auka ekki aflaheimildir til strandveiða og þar með í raun banna strandveiðar frá og með þessari viku. Lilja Rafney, sem á síðasta kjörtímabili var formaður atvinnuveganefndar Alþingis og leiddi þverpólitíska vinnu Lesa meira
Lilja Rafney skrifar: Vér mótmælum öll!
EyjanNú þegar Strandveiðarnar eru sigldar í strand með einu pennastriki ráðherra og stöðvaðar yfir hábjargræðistímann, þegar allt er vaðandi af þorski á grunnslóð þá er ekki skrítið að sjómenn rísi upp og mótmæli við Alþingishúsið á laugardaginn aðgerðarleysi stjórnvalda við að efla og tryggja Strandveiðar í 48 daga! Vilji er allt sem þarf Mér, sem Lesa meira
Fleiri Íslendingar ánægðir en óánægðir með hvalveiðibann Svandísar
EyjanFyrirtækið Prósent gerði í vikunni 22.- 29. júní könnun á viðhorfum Íslendinga til þeirrar ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að stöðva veiðar á langreyðum fram til 31. ágúst. Alls svöruðu 1.147 manns könnuninni. Samtals sögðust 36 prósent vera mjög eða frekar óánægð með ákvörðunina en 48 prósent sögðust mjög eða frekar ánægð en 16 prósent sögðust Lesa meira
Lögfræðiálit segir hvalveiðibann Svandísar hafi brotið í bága við lög
EyjanÍ lögfræðiáliti sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) létu LEX lögmannstofu vinna vegna ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að banna tímabundið veiðar á langreyðum er komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðunin hafi farið í bága við lög og ekki verið reist á nægjanlega traustum lagagrundvelli. Í tilkynningu frá SFS kemur fram að samtökin hafi leitað eftir Lesa meira
Inga Sæland horfði upp á viðbjóð – „Óverjandi með ÖLLU!“
FréttirÁ fundi atvinnuveganefndar Alþingis fyrr í dag var rætt um bann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra við hvalveiðum. Ráðherrann sat fyrir svörum á fundinum og meðal viðstaddra þingmanna var Inga Sæland, formaður flokks fólksins. Inga segir svo frá upplifun sinni af fundinum í færslu á Facebook-síðu sinni: „Matvælaráðherra mætti fyrir Atvinnuveganefnd Alþingis i morgun þar sem ég Lesa meira
Vilhjálmur vill stjórnarslit ef hvalveiðar verða ekki leyfðar á ný
EyjanFjölmennur fundur fór fram á Akranesi fyrr í kvöld vegna banns við veiðum á hvölum sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti degi áður en vertíðin átti að hefjast. Hefur ákvörðunin vakið óánægju hjá samstarfsflokkum flokks Svandísar, Vinstri grænna, í ríkisstjórn. Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. sem fær ekki að stunda fyrirhugaðar hvalveiðar kallaði ráðherrann kommúnista og Lesa meira
Jón Viðar segir kvenráðherra keppa í valdbeitingu – búinn að eyða færslunni
EyjanKomin er upp keppni milli kvenráðherranna í ríkisstjórninni um það hver þeirra hafi mestan kjark til að beita ráðherravaldi sínu án þess að spyrja kóng eða prest. Þetta skrifar Jón Viðar Jónsson í nýrri færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni undir yfirskriftinni „Spegill, spegill, herm þú mér …“ um kl. 16 í dag. „Fyrst Lesa meira