Birgir Dýrfjörð skrifar: Svandís var skyldug að fresta byrjun hvalveiða
EyjanEftir að þjóðin hafði séð hryllingsmyndir af hvalveiðum, sem sýndar voru atvinnuveganefnd Alþingis þá reis mikil andúðarbylgja og þess krafist að viðbjóðurinn yrði stöðvaður. Það var gert þegar ráðherra frestaði upphafi veiðanna. Óupplýstir hópar brugðust þá illa við. Fagráð er stjórnskipaður hópur sem metur hvort lög um velferð dýra séu virt. Í lögum um föngun villtra dýra segir Lesa meira
Orðið á götunni: Svandís með pálmann í höndunum – Bjarni ver hana og leyfir minni spámönnum að ólmast
EyjanOrðið á götunni er að ríkisstjórnin muni halda velli þrátt fyrir ólund nokkurra ósáttra þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, leyfir þeim ekki að fella Svandísi vegna þess að þá fellur ríkisstjórnin. Bjarni vill halda þessari nánast dauðu ríkisstjórn saman fram á næsta ár. Það hentar honum sjálfum. Hann trúir því að rofa muni til Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Til varnar Svandísi!
EyjanUmboðsmaður Alþingis gerði á dögunum athugasemd við þá gjörð Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að leyfa ekki hvalveiðar í fyrra, fyrr en frá 1. september, sem jafngilti hvalveiðibanni sl. sumar, með ákvörðun, sem hún tók og tilkynnti 20. júní, en Hvalur hf. hafði ætlað að hefja veiðar 21. júní. Taldi hann að trausta lagastoð hefði skort, meðalhófsreglan hefði ekki verið Lesa meira
Styðja aðgerðir Svandísar – „Hvalveiðar eru dýraníð“
FréttirMeike Witt og Rósa Líf Darradóttir, sem sitja báðar í stjórn Samtaka um dýravelferð á Íslandi, rita í dag aðsenda grein á Vísi í tilefni af áliti Umboðsmanns Alþingis um að tímabundið bann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra við hvalveiðum á síðasta ári hafi brotið gegn lögum um hvalveiðar. Meike og Rósa Líf segja að velferð dýra Lesa meira
Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins ýjar að því að Svandís verði varin vantrausti – „Sérlega viðkvæm staða í íslensku samfélagi akkúrat núna“
EyjanHildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði boltann hjá Vinstri grænum varðandi að taka á áliti Umboðsmanns Alþingis um hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra í útvarpsviðtali hjá Útvarpi Sögu í dag. Varðandi mögulega vantrauststillögu þurfi hins vegar að horfa til stöðunnar í íslensku efnahagslífi og pólitískt samhengi hlutanna. Stjórnarandstæðingar hyggjast leggja fram vantrauststillögu á Svandísi þegar þing kemur Lesa meira
Sigursteinn kemur Svandísi til varnar – Hvar er dýravelferðarfólkið núna?
FréttirSigursteinn Másson, dagskrárgerðarmaður og fulltrúi Alþjóðadýravelferðarsjóðsins á Íslandi, kemur Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, til varnar í grein sem birt var hjá Vísi í dag. Yfirskrift greinarinnar er „Hvenær brýtur maður lög?“ og er vísun í álit Umboðsmanns Alþingis þess efnis að Svandís hefði ekki farið að lögum varðandi stöðvun hvalveiða í sumar. „Þessa dagana hugsar gamla Lesa meira
Elliði harðorður í garð VG: Framganga sem ein og sér gæti dugað til stjórnarslita
EyjanElliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss og Sjálfstæðismaður, segir að röksemdarfærsla Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs (VG) í máli Svandísar Svavarsdóttur sé gjörsamlega fráleit. Umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu á föstudag að hvalveiðibann Svandísar í sumar hefði ekki verið í samræmi við lög. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, hefur sagt að álit umboðsmanns gefi ekki tilefni Lesa meira
Varar Sjálfstæðisflokk og Framsókn við klækjum Vinstri grænna
EyjanÓlafur Arnarson varar leiðtoga Sjálfstæðisflokks og Framsóknar við því að ganga hart fram gegn Svandísi Svavarsdóttur og Vinstri grænum í kjölfar þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að með fyrirvaralausri frestun hvalveiða í sumar hafi Svandísi ekki aðeins skort lagastoð til verksins heldur hafi stjórnsýsla hennar gegnið gegn meðalhófsreglunni svonefndu. Hvort tveggja er mjög alvarlegt, en Ólafur Lesa meira
Segir ríkisstjórnina komna á endastöð – VG fengi þrjá þingmenn og öll áform Katrínar í uppnámi
EyjanÓboðlegt er og grímulaus afskræming lýðræðisins að formaður flokksins sem mælist minnstur núverandi þingflokka í könnunum leiði ríkisstjórnina. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Katrín Jakobsdóttir sé rúin trausti og takist engan veginn að halda friði á stjórnarheimilinu eins og meðal annars megi sjá af þeim einstaka atburði sem varð í síðustu Lesa meira
Hóta Svandísi skaðabótamálum ef blóðmerahald verður takmarkað – „Stórt loftslagsmál“
FréttirBændasamtökin hafa sent Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra formlega kvörtun vegna breytinga á reglum um blóðmerahald. Muni starfsemin dragast saman megi íslenska ríkið eiga von á bótakröfum. Matvælaráðuneytið tilkynnti þann 15. september síðastliðinn að tekin hafi verið ákvörðun um að fella blóðmerahald undir reglugerð um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni. En sú reglugerð gildir ekki Lesa meira