Kaflaskil hjá Svala – „Það er nefnilega þannig að ekkert í þessu lífi gerist af sjálfu sér, en það sem við ákveðum, það gerist“
Fókus„Spænskan, hvernig gengur hún? Algeng spurning sem ég fæ. Hún gengur ágætlega, viðurkenni að ég mætti vera duglegri við að læra hana en næ stanslaust að selja mér að ég hafi of mikið að gera fyrir kvöldskóla, stundum dálítið til í því,“ segir Svali Kaldalóns á bloggsíðu sinni, en hann býr ásamt konu og sonum Lesa meira
Svali lítur yfir árið – „Eitt sem við höfum svo sannarlega lært af þessu ferðalagi og það er að enginn veit sína „ævina…“
Fókus„Það var frábært að eyða jólunum og áramótunum hér. Viðurkenni að það er öðruvísi en heima á Íslandi, fór lítið fyrir aðventunni og einhvernveginn var dýpra á jólaskapinu en oft áður,“ segir útvarpsmaðurinn Svali Kaldalóns á bloggsíðu sinni, en hann býr ásamt konu og sonum á Tenerife. Á bloggsíðunni skrifar hann um daglega lífið á Lesa meira
„Frekar spænska ríkið sem ætti að krefja mig um að borga skatt hér, en ekki íslenska ríkið að banna mér að borga skatta heima ef ég bý ekki þar“
Fókus„Strákarnir kíktu í skólann heima og fannst það frábært. Gaman að hitta alla og segja frá ævintýrinu og slá jafnvel um sig á spænsku. Það góða við að þeir fóru í skólann heima var að þeir áttuðu sig á því að það var alveg jafn leiðinlegt í skólanum á Íslandi og hér úti,“ segir útvarpsmaðurinn Lesa meira
Svali flytur sig um set – „Viðurkenni að ég fæ stundum í magann við að hugsa um framhaldið“
Fókus„Veit að í lífinu þarf maður að taka sénsa, þekki það ágætlega, en breytir því ekki að maður verður stundum hugsi yfir þessum ákvörðunum sínum. En það sem er framundan er eitthvað sem maður er að skapa,“ segir útvarpsmaðurinn Svali Kaldalóns á bloggsíðu sinni, en hann býr ásamt konu og sonum á Tenerife. Á bloggsíðunni Lesa meira
„Stundum koma dagar sem heimþráin bankar upp á, stundum efast maður um að maður sé með öllum mjalla“
„Það hefur aldrei verið eftirsjá, en oft efasemdir um ákvörðunina. Í rauninni þýðir ekkert að sjá eftir því að hafa tekið svona, eða bara nokkra, ákvörðun. Skaðinn er þá bara skeður og best að vinna úr því. Það hefur sína kosti að vera hér en líka galla auðvitað. Það er ekkert allt betra í sólinni Lesa meira
Borgin mín, Los Christianos: „Kanaríbúinn er lífsglaður og heldur fast utan um fjölskylduna
Útvarpsmaðurinn Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali eins og hann er best þekktur, tók afdrifaríka ákvörðun í fyrra ásamt konu sinni og börnum, seldi allt sitt og flutti búferlum til Tenerife. Þar unir fjölskyldan sér vel við leik, skóla og skyldustörf. „Ég flutti til Tenerife, Los Cristianos, vegna þess að ég ætlaði að stækka við mig heima Lesa meira
Svali: „Nú þarf herra óskipulagður að verða herra skipulagður“
Fókus„Þegar við lögðum af stað í þetta ferðalag var ekki klárt hvað við myndum gera hér úti. Það var í raun ekki fyrr en í desember sem komst einhver mynd á það. Ég fékk starf hjá Vita og á að byrja þar í vor, einhvern tímann í mai. Svona fyrst um sinn hugsaði ég, já Lesa meira
Svali: „Á ekkert og skulda ekkert – er enn að venjast þeirri tilhugsun”
Fókus„En af hverju selduð þið íbúðina? Fáum þessa spurningu oft, og svarið er tvíþætt. Í fyrsta lagi til að klippa á strenginn heim, það er hugsunin að maður geti bara farið heim ef þetta er erfitt. Ef maður á ekki athvarf heima þá eru minni líkur á að þú hugsir um að fara heim, heldur Lesa meira
Svali unir sér vel á Tenerife – „Þetta er algjörlega geggjað”
Fókus„Hvað vorum við að pæla, er hugsun sem kom gjarnan upp fyrstu dagana. Maður lagðist á koddann og þá komu efasemdirnar fljúgandi í kollinn. Og ég sem er kvíðakall á sérlega auðvelt með að mála skrattann á vegginn. En svo sest allt og það fer að komast smá rútína á mannskapinn og um leið fer Lesa meira
Svali og fjölskylda koma sér fyrir á Tenerife
Svali Kaldalóns sem síðast sá um morgunþátt Svala og Svavars á K100, ásamt Svavari Erni, er fluttur til Tenerife ásamt fjölskyldu sinni. Fjölskyldan er núna búin að búa viku í nýju landi og er að koma sér fyrir. Svali heldur úti bloggsíðu þar sem að hann hyggst skrifa inn reglulega fréttir frá Tenerife. Einnig má fylgjast með Lesa meira