Svala og Lexi eru enn þá saman
FókusTónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir og Alexander Egholm Alexandersson, títt nefndur Lexi Blaze, eru ekki hætt saman. Þetta staðfestir Svala í samtali við DV en vill að öðru leyti ekki tjá sig um sín persónulegu mál. Greint var frá því hjá Vísi í dag að Svala og Alexander væru hætt saman. Sagt var einnig að Svala hefði Lesa meira
Svala og Gauti fagna eins árs sambandsafmæli – Litið yfir hápunkta ástarinnar
FókusSöngkonan Svala Björgvins fagnar eins árs sambandsafmæli með Guðmund Gauta Sigurðssyni, gullsmiði. Það vakti mikla athygli þegar Svala greindi fyrst frá sambandi þeirra í lok september í fyrra, en nokkur aldursmunur er á Parinu. Svala er fædd árið 1977 og Gauti árið 1995. Síðan þau opinberuðu samband sitt hafa þau verið dugleg að tjá ást Lesa meira
Hlustaðu á glænýjan smell Svölu – Draumkennt popplag samið á Íslandi og Í Los Angeles
FókusSöngkonan Svala Björgvins gaf í dag út nýtt lag, Trinity. Lagið er að sögn Svölu draumkennt popplag sem er búið að vera í vinnslu í um tvö ár á Íslandi og í Los Angeles, en þar bjó Svala um áraraðir ásamt fyrrverandi eiginmanni sínum Einari Egilssyni. Lagið er samið af Svölu og Einari ásamt Amy Lesa meira
Svala og Gauti í hreiðurgerð í Hafnarfirði
FókusParið Svala Björgvins söngkona og Guðmundur Gauti Sigurðarson gullsmiður eru flutt í íbúð saman í Hafnarfirði. Athygli vakti þegar Svala leitaði á samfélagsmiðlum eftir íbúð, helst í Hafnarfirði, enda búa foreldrar hennar þar og Hafnarfjörður á góðri leið að verða mekka tónlistar á Íslandi. Fókus tekur því áhættu á að ekki sé um aprílgabb að Lesa meira
Nýtt lag Bjarka Ómarssonar (Bomarz) ft. Svala – „Lagið fjallar um glænýja ást sem heltekur mann“
FókusTónlistarfólkið Bjarki Ómarsson (Bomarz) og Svala Björgvinsdóttir gáfu í síðustu viku út nýtt lag og myndband, Skin 2 Skin, en þau eiga gott samstarf í tónlistinni. Þau eiga lag í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár, sem Þórdís Imsland syngur, komu fram í DV tónlist föstudaginn 1. febrúar og fleiri verkefni eru á döfinni. „Lagið Skin 2 Lesa meira
Nýtt samstarf Bomarz og Svölu Björgvins: Vítamínsprauta í íslensku tónlistarsenuna
FókusTónlistarfólkið Bjarki Ómarsson (Bomarz) og Svala Björgvinsdóttir hafa átt gott samstarf í tónlistinni. Í vikunni gáfu þau út nýtt lag og myndband, Skin 2 Skin, þau eiga lag í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár og fleiri verkefni eru á döfinni. „Við Bjarki höfum þekkst í nokkur ár og byrjuðum að semja tónlist saman fyrir ári. Við Lesa meira
Sex Svölu og Baggalúts: Hlustaðu á lagið – „Svitinn perlar, sjáöldrin eru glennt“
FókusJólalag Baggalúts árið 2018 er komið út. Í ár er það söngkonan Svala Björgvins sem syngur lagið, sem heitir Sex. Jólalög Baggalúts hafa slegið í gegn í gegnum tíðina, og mörg þeirra eiga sér fastan sess í jólahaldi landsmanna. Svala Björgvins er einnig landsþekkt, bæði fyrir jólalagið Ég hlakka svo til og söng á Jólatónleikum Lesa meira
Svala leitar að húsnæði í Hafnarfirði – Getur þú aðstoðað?
FókusSöngkonan Svala Björgvinsdóttir er alflutt heim og leitar að leiguíbúð í Hafnarfirði. Svala bjó um árabil í Los Angeles ásamt fyrrverandi eiginmanni sínum, Einari Egilssyni, en þau voru saman í hljómsveitinni Steed Lord. Svala er hins vegar flutt heim til Íslands aftur, einbeitir sér að sólóferlinum og er komin með nýjan kærasta. Ef þú ert Lesa meira
Svala Björgvins sendir frá sér Karma
FókusSvala Björgvins gaf fyrir helgi út nýtt lag, Karma, sem er af væntanlegri plötu hennar, sem koma mun út fyrri hluta árs 2019. Lagið er samið af Svölu sjálfri, Rob Ellmore, Einari Egilssyni og Colin Mowgli og var það unnið Í Los Angeles fyrr á þessu ári. Svölu langaði að semja lag sem fjallaði á Lesa meira
Svala segir frá vandræðalegu atviki: „Ég get verið alveg heavy lúði“
FókusSöngkonan Svala Björgvinsdóttir er í nýjasta myndbandi Íslandsbanka, Bransasögur. „Ég get verið alveg heavy lúði,“ segir hún og segir frá afar vandræðalegu atviki þegar hún hitti stórleikarann Mark Wahlberg. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan. Segir hún frá ferlinum og hvernig faðir hennar, Björgvin Halldórsson söngvari, vildi ekki að hún færi ung í bransann. Segir Svala Lesa meira