fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

súrnun sjávar

Hafið hér við land súrnar mun hraðar en sunnar í Atlantshafi

Hafið hér við land súrnar mun hraðar en sunnar í Atlantshafi

Fréttir
12.08.2021

Hafið hér við land súrnar hraðar en það gerir sunnar í Atlantshafi. Þetta eru niðurstöður langtímarannsókna en vöktun á sýrustigi sjávar hófst í úthafinu norðan og sunnan við landið árið 1983. Er þetta ein elsta langtímarannsóknin á ástandi sjávar sem er í gangi í heiminum. Fréttablaðið hefur þetta eftir Hrönn Egilsdóttur, sjávarvistfræðingi hjá Hafrannsóknarstofnun. Fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af