fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

súrefni

Hvernig mun lífið á jörðinni enda?

Hvernig mun lífið á jörðinni enda?

Pressan
05.12.2021

Árekstur við loftstein, sprengistjarna eða aðrar hamfarir úti í geimnum gætu gert út af við mannkynið. En ef við sleppum við slíkar hamfarir næstu milljónir ára þá blasir við að eftir um einn milljarð ára verða miklar hamfarir sem munu líklega eyða öllu súrefni hér á jörðinni og þar með er lífi hér sjálfkrafa lokið. Lesa meira

Örvæntingarfullir Mexíkóar bíða klukkustundum saman eftir súrefni

Örvæntingarfullir Mexíkóar bíða klukkustundum saman eftir súrefni

Pressan
25.01.2021

Álagið á sjúkrahús í Mexíkóborg er svo mikið að ekki er hægt að taka við fleiri COVID-19-sjúklingum og verða þeir því að takast á við sjúkdóminn heima hjá sér. Þetta veldur því að fólk stendur klukkustundum saman í röðum til að kaupa súrefni handa veikum ættingjum sínum. Dæmi eru um að fólk hafi eytt því Lesa meira

Ætla að breyta tunglgrjóti í súrefni og byggingarefni

Ætla að breyta tunglgrjóti í súrefni og byggingarefni

Pressan
14.11.2020

Breska fyrirtækið Metalsys sigraði í útboði Evrópsku geimferðastofnunarinnar um að þróa tækni til að breyta tunglryki og tunglgrjóti í súrefni og skilja ál, járn og önnur málmduft eftir til að hægt verði að nota þau í framkvæmdir. Ef vel tekst til við þróun þessarar aðferðar mun það ryðja veginn fyrir uppsetningu aðstöðu á tunglinu þar sem súrefni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af