fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Sundur og saman

Þórhildur segir þetta einu ástæðuna fyrir því að fólk eigi að vera í sambandi

Þórhildur segir þetta einu ástæðuna fyrir því að fólk eigi að vera í sambandi

Fókus
13.12.2024

Sambandsráðgjafinn Þórhildur Magnúsdóttir sneri til baka á Instagram eftir nokkurra mánaða pásu og sagði að það er, að hennar mati, ein ástæða fyrir því að fólk eigi að vera í sambandi: Að makinn gerir líf þitt betra. „Eina ástæðan fyrir því að ég vil að þú sért í sambandi er að lífið þitt er betra Lesa meira

Kjartan er ekki neyddur til að vera í opnu sambandi – „Myndi ekki vilja fara til baka“

Kjartan er ekki neyddur til að vera í opnu sambandi – „Myndi ekki vilja fara til baka“

Fókus
25.07.2024

Hjónin Þórhildur Magnúsdóttir og Kjartan Logi Ágústsson kynntust árið 2007, þau voru sautján ára í framhaldsskóla og lífið rétt að byrja. Þau giftust þegar þau voru 21 árs og fögnuðu á dögunum ellefu ára brúðkaupsafmæli. Daginn eftir brúðkaupsafmælið settust þau niður og tóku upp þátt fyrir hlaðvarp Þórhildar, Sundur og saman, og ræddu um hvernig Lesa meira

Þórhildur kynntist kærastanum þegar hún var á Spáni með eiginmanninum – „Ég man eftir nokkrum notalegum augnablikum á ströndinni“

Þórhildur kynntist kærastanum þegar hún var á Spáni með eiginmanninum – „Ég man eftir nokkrum notalegum augnablikum á ströndinni“

Fókus
13.05.2024

Sambandsráðgjafinn Þórhildur Magnúsdóttir kynntist kærasta sínum, Marcel, fyrir rúmlega ári síðan. Hann býr hálft árið á Spáni og kynntust þar í fyrra þegar Þórhildur var í fríi með fjölskyldu sinni. Þórhildur hefur umsjón með vinsælu Instagram-síðunni Sundur og saman. Hún er verkfræðingur að mennt, lærði einnig jógakennarann en í dag eiga sambönd allan hug hennar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af