Þórhildur var bara að leita að bólfélaga þegar hún kynntist Marcel – Aðalatriðið á bak við gott kynlíf
FókusKynlífs- og sambandsmarkþjálfinn Þórhildur Magnúsdóttir og kærasti hennar Marcel ætluðu sér ekki að byrja saman, þau voru bara að leita að bólfélaga. Þau hafa nú verið saman í eitt og hálft ár en hann býr erlendis og þarf því alltaf allavega annað þeirra að stíga um borð í flugvél til að hittast. Þórhildur er gestur Lesa meira
Hvernig þau halda neistanum gangandi eftir 18 ár: Opið samband eykur spennu og forvitni
FókusKynlífs- og sambandsmarkþjálfinn Þórhildur Magnúsdóttir og eiginmaður hennar, Kjartan, fögnuðu nýverið átján ára sambandsafmæli. Þau gengu í það heilaga fyrir fjórtán árum og eiga tvo drengi. Þórhildur er gestur í Fókus, spjallþætti DV, og ræðir um hvernig þau halda neistanum gangandi eftir öll þessi ár og hvernig opið samband þeirra spilar þar inn í. Þórhildur Lesa meira
Þórhildur: „Ég blanda tantra inn í allt sem ég geri“
FókusKynlífs- og sambandsmarkþjálfinn Þórhildur Magnúsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún hefur haldið úti vinsælu Instagram-síðunni Sundur og saman um árabil. Þórhildur er fyrsti gestur Fókuss til að koma aftur en mikið hefur gerst síðastliðna átján mánuði. Hún hefur sankað að sér meiri þekkingu og er að klára markþjálfaranám. Hún byrjaði að iðka tantra Lesa meira
Þórhildur segir þetta einu ástæðuna fyrir því að fólk eigi að vera í sambandi
FókusSambandsráðgjafinn Þórhildur Magnúsdóttir sneri til baka á Instagram eftir nokkurra mánaða pásu og sagði að það er, að hennar mati, ein ástæða fyrir því að fólk eigi að vera í sambandi: Að makinn gerir líf þitt betra. „Eina ástæðan fyrir því að ég vil að þú sért í sambandi er að lífið þitt er betra Lesa meira
Kjartan er ekki neyddur til að vera í opnu sambandi – „Myndi ekki vilja fara til baka“
FókusHjónin Þórhildur Magnúsdóttir og Kjartan Logi Ágústsson kynntust árið 2007, þau voru sautján ára í framhaldsskóla og lífið rétt að byrja. Þau giftust þegar þau voru 21 árs og fögnuðu á dögunum ellefu ára brúðkaupsafmæli. Daginn eftir brúðkaupsafmælið settust þau niður og tóku upp þátt fyrir hlaðvarp Þórhildar, Sundur og saman, og ræddu um hvernig Lesa meira
Þórhildur kynntist kærastanum þegar hún var á Spáni með eiginmanninum – „Ég man eftir nokkrum notalegum augnablikum á ströndinni“
FókusSambandsráðgjafinn Þórhildur Magnúsdóttir kynntist kærasta sínum, Marcel, fyrir rúmlega ári síðan. Hann býr hálft árið á Spáni og kynntust þar í fyrra þegar Þórhildur var í fríi með fjölskyldu sinni. Þórhildur hefur umsjón með vinsælu Instagram-síðunni Sundur og saman. Hún er verkfræðingur að mennt, lærði einnig jógakennarann en í dag eiga sambönd allan hug hennar. Lesa meira