fbpx
Miðvikudagur 30.október 2024

sundlaugar

Íbúar þreyttir á sóðaskap í Vatnaveröld í Reykjanesbæ – Margir gestir baði sig ekki og karlar fari í laugina á naríunum

Íbúar þreyttir á sóðaskap í Vatnaveröld í Reykjanesbæ – Margir gestir baði sig ekki og karlar fari í laugina á naríunum

Fréttir
09.07.2024

Íbúar í Reykjanesbæ eru margir hverjir orðnir þreyttir á sóðaskap í Vatnaveröld, sundlaug bæjarins. Margir gestir baði sig lítið eða ekkert áður en þeir fari ofan í laugina og fátt starfsfólk sé til að fylgjast með að reglum um sturtur sé fylgt. Umræða um þetta mál hefur skapast á íbúasíðu á samfélagsmiðlum og eru margir Lesa meira

Jakob Bjarnar opinberar „lögmálið“

Jakob Bjarnar opinberar „lögmálið“

Fókus
06.07.2024

Hinn þjóðþekkti blaðamaður Jakob Bjarnar Grétarsson gerir fyrirbrigði nokkurt sem hann kallar „lögmálið“ að umtalsefni á Facebook-síðu sinni. Snýst þetta lögmál að sögn Jakobs um að þegar sem fámennast er í karlaklefum sundlauganna þá gerist það einatt að þegar einn sundlaugargestur komi úr sturtu eftir sundferðina, eins og reglur gera ráð fyrir án fata, þá Lesa meira

Akraneskaupstaður fimmfaldaði verðmiðann í heita sundlaug – „Þetta er ekki gert af mannvonsku“

Akraneskaupstaður fimmfaldaði verðmiðann í heita sundlaug – „Þetta er ekki gert af mannvonsku“

Fréttir
03.01.2024

Akraneskaupstaður fimmfaldaði verðmiðann í sundlaugina Guðlaugu um áramótin. Stakur miði fyrir 18 ára og eldri kostar nú 2.500 krónur en kostaði 500 krónur fyrir áramót. Þá hækkar verðmiðinn fyrir eldri borgara úr 200 krónum í 1.250. Áfram verður þó ókeypis fyrir börn í laugina. Guðlaug er ekki hefðbundin íslensk sundlaug heldur heit laug á þremur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af