Íbúar þreyttir á sóðaskap í Vatnaveröld í Reykjanesbæ – Margir gestir baði sig ekki og karlar fari í laugina á naríunum
FréttirÍbúar í Reykjanesbæ eru margir hverjir orðnir þreyttir á sóðaskap í Vatnaveröld, sundlaug bæjarins. Margir gestir baði sig lítið eða ekkert áður en þeir fari ofan í laugina og fátt starfsfólk sé til að fylgjast með að reglum um sturtur sé fylgt. Umræða um þetta mál hefur skapast á íbúasíðu á samfélagsmiðlum og eru margir Lesa meira
Jakob Bjarnar opinberar „lögmálið“
FókusHinn þjóðþekkti blaðamaður Jakob Bjarnar Grétarsson gerir fyrirbrigði nokkurt sem hann kallar „lögmálið“ að umtalsefni á Facebook-síðu sinni. Snýst þetta lögmál að sögn Jakobs um að þegar sem fámennast er í karlaklefum sundlauganna þá gerist það einatt að þegar einn sundlaugargestur komi úr sturtu eftir sundferðina, eins og reglur gera ráð fyrir án fata, þá Lesa meira
Akraneskaupstaður fimmfaldaði verðmiðann í heita sundlaug – „Þetta er ekki gert af mannvonsku“
FréttirAkraneskaupstaður fimmfaldaði verðmiðann í sundlaugina Guðlaugu um áramótin. Stakur miði fyrir 18 ára og eldri kostar nú 2.500 krónur en kostaði 500 krónur fyrir áramót. Þá hækkar verðmiðinn fyrir eldri borgara úr 200 krónum í 1.250. Áfram verður þó ókeypis fyrir börn í laugina. Guðlaug er ekki hefðbundin íslensk sundlaug heldur heit laug á þremur Lesa meira