fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Sundhöll Reykjavíkur

Sundlaugargestir æfir yfir fyrirhuguðum breytingum: „Notið peningana í þarfari hluti“

Sundlaugargestir æfir yfir fyrirhuguðum breytingum: „Notið peningana í þarfari hluti“

Fréttir
22.04.2024

Tíu velunnarar og gestir Sundhallar Reykjavíkur rita nafn sitt undir opið bréf til Einars Þorsteinssonar borgarstjóra og Dags B. Eggertssonar, formanns borgarráðs og fyrrverandi borgarstjóra, sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifa þeir er um fyrirhugaðar breytingar á Sundhöllinni og er  óhætt að segja að velunnurum þessarar merku byggingar lítist illa á þær breytingar. „Sund­höll Lesa meira

Æfur yfir breytingum í Sundhöllinni – „Laugin er fullkomin án nokkurra breytinga“

Æfur yfir breytingum í Sundhöllinni – „Laugin er fullkomin án nokkurra breytinga“

Fréttir
13.02.2024

„Enn á ný skal gerð aðför að Sund­höll Reykja­vík­ur.“ Svona hefst grein Þrastar Ólafssonar, hagfræðings, í Morgunblaðinu í dag þar sem hann kemur hönnun Guðjóns Samúelssonar til varnar. „Enn er farið fram á að þess­ari heild­stæðu lista­smíð, sem líkt hef­ur verið við sin­fón­íu, verði hlíft. Sund­höll­in er ein sam­tvinnuð hönn­un­ar­heild, þar sem hver hannaður kimi, Lesa meira

Kolbrún: „Þetta er nú meiri bévítans forræðishyggjan í þessum meirihluta“

Kolbrún: „Þetta er nú meiri bévítans forræðishyggjan í þessum meirihluta“

Eyjan
04.07.2019

Líkt og Eyjan greindi frá á þriðjudag, þá taldi Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur það ótækt að veita Magnúsi Má Kristinssyni leyfi fyrir pylsuvagni við Sundhöll Reykjavíkur á dögunum, þó svo fordæmi væru fyrir slíkri veitingasölu við Sundhöll Reykjavíkur hér áður fyrr, sem og að pylsuvagn eða veitingasala væri við Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug. Ástæðan sem Lesa meira

Reykjavíkurborg telur „gourmet“ pylsur frá Michelinstjörnukokki óheppilegar fyrir sundlaugagesti – „Sorglegt að þetta hafi ekki náð í gegn“

Reykjavíkurborg telur „gourmet“ pylsur frá Michelinstjörnukokki óheppilegar fyrir sundlaugagesti – „Sorglegt að þetta hafi ekki náð í gegn“

Eyjan
02.07.2019

Á fundi Menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur í síðustu viku var tekin fyrir umsókn um aðstöðu fyrir pylsuvagn við Sundhöll Reykjavíkur. Víða tíðkast veitingasala við sundlaugar, ekki síst á pylsum, og má nefna Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug sem dæmi, en ráðið virðist telja það óheppilegt samt sem áður: „Ráðið telur ekki heppilegt að hafa pulsuvagn við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af