fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Sundhnúksgígar

Eldgosið í jafnvægi

Eldgosið í jafnvægi

Fréttir
24.08.2024

Veðurstofan hefur sent frá nýja tilkynningu um stöðu eldgossins sem hófst í fyrradag í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanessskaga. Þar segir að eldgosið virðist hafa náð jafnvægi í gærkvöldi. Virknin sé öll norðan við Stóra-Skógfell. Engin skjálftavirkni mælist syðst, nálægt Hagafelli eða Grindavík. og að Gasmengun muni berast til suðurs Í tilkunningunni segir að eldgosið virðist hafa Lesa meira

Auknar líkur á nýju kvikuhlaupi og öðru eldgosi

Auknar líkur á nýju kvikuhlaupi og öðru eldgosi

Fréttir
10.05.2024

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér nýja tilkynningu þar sem fram kemur að auknar líkur séu á nýju kvikuhlaupi og öðru eldgosi á Reykjanesskaga næstu daga en eldgosinu sem hófst í mars er nýlokið. Líklegast sé að gjósi á Sundhnúksgígaröðinni og að fyrirvari gæti orðið mjög stuttur. Í tilkynningunni segir eftirfarandi: „Lítil breyting hefur orðið Lesa meira

Segir form hraunsins geta skipt máli

Segir form hraunsins geta skipt máli

Fréttir
19.12.2023

Prófessor í eldfjallafræði við Uppsala-háskóla í Svíþjóð segir að það geti skipti máli hvort hraunið úr gosinu við Sundhnúksgíga verður mjög fljótandi eða í fastara formi. Þetta geti skipt máli varðandi það hversu vel varnargarðarnir við Svartsengi halda verði þeir fyrir hraunstreymi. Þetta kemur fram í umfjöllun Aftonbladet. Þess misskilnings virðist þó gæta í fréttinni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af