fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Sundabraut

Hildur segir að tími sé kominn á Sundabyggð

Hildur segir að tími sé kominn á Sundabyggð

Fréttir
15.02.2024

Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að bæði sé orðið tímabært og skynsamlegt að ræða uppbyggingu Sundabyggðar. Hildur skrifar aðsenda grein um málið í Morgunblaðið í dag og rifjar upp að ríki og sveitarfélög hafi á síðasta ári undirritað samkomulag um uppbyggingu 35.000 íbúða hérlendis næstu tíu árin. Gerir samkomulagið ráð fyrir að borgin Lesa meira

Fundaröð um Sundabraut

Fundaröð um Sundabraut

Fréttir
26.09.2023

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að í októberbyrjun verða haldnir kynningarfundir á vegum Vegagerðarinnar og Reykjavíkurborgar um matsáætlun vegna umhverfisáhrifa Sundabrautar og fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar. Í tilkynningunni segir að Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavík, vinni að undirbúningi Sundabrautar frá Sæbraut að Kjalarnesi. Markmið framkvæmdarinnar sé að bæta samgöngur fyrir alla ferðamáta, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af