fbpx
Sunnudagur 17.nóvember 2024

Sumarnámskeið

Sundskóli Sóleyjar: Gæðastund fyrir fjölskylduna

Sundskóli Sóleyjar: Gæðastund fyrir fjölskylduna

Kynning
25.08.2018

Sumarið er frábær tími fyrir sundnámskeið og hjá Sundskóla Sóleyjar er í boði ungbarnasund, barnasund, einkatímar og skriðsundkennsla fyrir fullorðna. Börn á aldrinum frá nokkurra mánaða og upp í 12 ára sækja fjölbreytt námskeið hjá Sóleyju á sumrin. Sundskólinn hennar hefur verið starfandi í 20 ár og hefur starfsemin vaxið jafnt og þétt: „Þetta er Lesa meira

Láttu drauminn rætast

Láttu drauminn rætast

Kynning
22.05.2018

„Mamma við komumst áfram í Eurovision þegar ég fer í keppnina og tek þátt. Það eru ekki nema 10 ár,” sagði 8 ára gömul dóttir mín við mig við matarborðið í síðustu viku. Ég kreisti fram þvingað bros og kinkaði kolli. Hugurinn minn fór af stað og ég velti því fyrir mér hvenær þessi draumur Lesa meira

Bogfimisetrið: „Það er enginn of ungur eða of gamall til að æfa“

Bogfimisetrið: „Það er enginn of ungur eða of gamall til að æfa“

Kynning
21.05.2018

Bogfimisetrið var stofnað árið 2012 og er vinsælt hjá fjölskyldum, pörum, starfsmanna- og vinahópum að koma og æfa sig í bogfimi. Einnig mætir fjöldi iðkenda á öllum aldri reglulega og æfir sig. Í sumar býður Bogfimisetrið upp á sumarnámskeið fyrir börn og ungmenni á aldrinum 12–20 ára. Námskeiðin fara fram í júní og júlí og Lesa meira

Grandi101 – Sumarnámskeið fyrir unglinga: UnglingaFit og SportFit

Grandi101 – Sumarnámskeið fyrir unglinga: UnglingaFit og SportFit

Kynning
21.05.2018

UnglingaFit 4 vikna sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 13–16 ára. Markmið námskeiðsins er að halda áfram að kynna CrossFit æfingaformið í jákvæðu og uppbyggilegu umhverfi undir fagmannlegri handleiðslu. Áhersla er lögð á líkamsvitund, góða líkamsstöðu, styrk, úthald og liðleika. Æskilegt er að einstaklingar hafi stundað CrossFit eða aðra styrktarþjálfun áður. Námskeiðið hefst 4. júní og Lesa meira

Skema hjá Háskólanum í Reykjavík: Námskeið sem veita börnum forskot til framtíðar

Skema hjá Háskólanum í Reykjavík: Námskeið sem veita börnum forskot til framtíðar

Kynning
21.05.2018

Skema er deild innan Opna háskólans í HR sem býður upp á forritunarkennslu fyrir börn. Skema býður upp á fjölbreytt námskeið sem gera börn hæfari til að fóta sig í heimi tölvutækninnar og efla þroska þeirra á margvíslegan annan hátt. Kennsluaðferðir Skema hafa verið þróaðar út frá rannsóknum á sviði sálfræði, kennslufræði og tölvunarfræði. Undirstöðuatriði Lesa meira

Fjölbreytt sumarnámskeið Ármanns: Íþróttir og leikir í útivistarparadísinni í Laugardal

Fjölbreytt sumarnámskeið Ármanns: Íþróttir og leikir í útivistarparadísinni í Laugardal

Kynning
21.05.2018

Ármann býður upp á fjölbreytt og spennandi sumarnámskeið fyrir börn sem byrja 1.  júní og standa út sumarið. Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 5–10 ára fyrir utan að sundnámskeið ná upp í 12 ára aldur. Fjölgreinaskólinn er tíu daga námskeið sem boðið verður upp á nokkrum sinnum í sumar, fyrsti hópur fer af stað Lesa meira

Sumarnámskeið í Faxabóli: Þar sem börnin búa til skemmtilegar minningar

Sumarnámskeið í Faxabóli: Þar sem börnin búa til skemmtilegar minningar

FókusKynning
20.05.2018

„Börnin njóta þess að vera með hestunum og mynda strax tengsl við þá. Mörg börn sem hafa verið hjá okkur í gegnum árin muna vel eftir sínum uppáhaldshesti í Faxabóli. Í samskiptum sínum við hestana læra börnin að sýna ábyrgð og veita dýrinu umhyggju, enda er þeim kennt að umgangast hestana af væntumþykju og virðingu,“ Lesa meira

Nýtt og glæsilegt húsnæði Gerplu tekið í notkun: Fimleikagleði og íþróttafjör í allt sumar

Nýtt og glæsilegt húsnæði Gerplu tekið í notkun: Fimleikagleði og íþróttafjör í allt sumar

FókusKynning
20.05.2018

Íþróttafélagið Gerpla var stofnað árið 1971 og er stærsta og eitt sigursælasta fimleikafélag landsins. Starfsemi Gerplu fór fram að Skemmuvegi  í Kópavogi til ársins 2005 er félagið fluttist í nýtt húsnæði að Versölum þar sem starfsemin er í dag. Nýr og merkur áfangi varð í húsnæðismálum Gerplu fyrr í þessum mánuði er félagið opnaði nýja Lesa meira

Eðalhestar á Andvaravöllum: Hestaparadís fyrir börnin

Eðalhestar á Andvaravöllum: Hestaparadís fyrir börnin

FókusKynning
20.05.2018

Hjá reiðskólanum Eðalhestum, sem staðsettur er í hestamannafélaginu Spretti, að Andvaravöllum í Garðabæ, er boðið upp á skemmtileg reiðnámskeið fyrir börn í sumar. Lágmarksaldur þátttakenda er 6 ára en börn upp í 14 ára gömul stunda námskeiðin. Námskeiðin eru kennd kl. 9.00–13.30 og henta þau byrjendum. Eftir byrjendanámskeið er hægt að koma á leikjanámskeið en þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af