Sumarkjóla- og freyðivínshlaupið sló í gegn í rjómablíðu
Fókus18.08.2022
Sumarkjóla- og freyðivínshlaupið var haldið í gær með pomp og prakt. Það voru glaðbeittar konur sem komu í en hlaupið var um Elliðárdal, alls fimm kílómetra. Eftir veðurofsann í gærmorgun lægði í borginni og var hlaupið í sumarkjólum og góðu skapi enda rjómablíða. Eftir hlaupið fengu þátttakendur sér góðan sopa enda fátt betra en að Lesa meira