fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

sumar

Sumarsalatið sem hressir, bætir og kætir

Sumarsalatið sem hressir, bætir og kætir

Matur
07.06.2019

Á vefsíðunni Delish er að finna aragrúa af dásamlegum uppskriftum – þar á meðal að einstaklega einföldu og gómsætu kartöflusalati sem tekur enga stund að útbúa. Grískt sumarsalat Sósa – Hráefni: 2 msk. nýkreistur sítrónusafi ½ tsk. Dijon sinnep ¼ bolli ólífuolía ½ rauðlaukur, þunnt skorinn salt og pipar Salatið – Hráefni: 3 bollar kjúklingabitar, Lesa meira

Þú verður að prófa þennan sumardrykk – Sex hráefni og málið er dautt

Þú verður að prófa þennan sumardrykk – Sex hráefni og málið er dautt

Matur
01.06.2019

Við elskum að finna nýja og spennandi sumarkokteila, en þennan freyðivínsþeyting fundum við á vefsíðunni Delish. Þetta er klárlega nýi, uppáhalds drykkurinn okkar! Freyðivínsþeytingur Hráefni: 2 bollar freyðivín 1 1/2 bolli jarðarber, söxuð 1/4 bolli súraldinsafi 1/2 bolli vodka ísmolar mynta, til að skreyta með Aðferð: Setjið freyðivín, jarðarber, súraldinsafa og vodka í blandara. Setjið Lesa meira

Besta bláberjakakan – Þetta þarf ekki að vera flókið

Besta bláberjakakan – Þetta þarf ekki að vera flókið

Matur
30.05.2019

Þessa uppskrift rákumst við á á vefsíðunni Delish og féllum algjörlega fyrir þessari sumarlegu bláberjaköku. Bláberjakaka Hráefni – Kaka: 4 1/2 bolli bláber 1/2 bolli sykur 1 1/2 msk. maíssterkja 1 msk. sítrónusafi 2 tsk. sítrónubörkur, rifinn Hráefni – Toppur: 1/2 bolli hveiti 1/2 bolli haframjöl 1/2 bolli möndlur, saxaðar 1/2 bolli púðursykur 1/2 tsk. Lesa meira

Sumardrykkurinn sem tryllir partígestina

Sumardrykkurinn sem tryllir partígestina

Matur
28.05.2019

Það má líklegast halda því fram núna að sumarið sé komið í öllu sínu veldi. Einhverjir hafa eflaust í hyggju að halda sumarteiti á næstunni og hér er drykkur sem tryllir partígestina. Uppskriftin er fengin af vefnum Delish og bara getur ekki klikkað Sumar margarítur Hráefni: 1/4 bolli sykur súraldinbátar 1 bolli jarðarber, söxuð 1 Lesa meira

Veðrið á Spáni hefur tekið miklum breytingum – Ógnar heilsu fólks

Veðrið á Spáni hefur tekið miklum breytingum – Ógnar heilsu fólks

Pressan
01.04.2019

Kanaríeyjar eru vinsæll áfangastaður margra ferðamanna enda yfirleitt hægt að ganga að sól og hita sem vísum hlut þar. Ekki skemmir síðan fyrir að fögur náttúra er á eyjunum og margt hægt að gera þar sér til tilbreytingar og upplyftingar. En á undanförnum áratugum hefur veðrið á eyjunum breyst töluvert, það verður sífellt hlýrra þar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af