fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Sumar 2018

Sumarsmellir 2018 – Eini playlistinn (vonandi ekki) sem þú þarft í sumar

Sumarsmellir 2018 – Eini playlistinn (vonandi ekki) sem þú þarft í sumar

03.07.2018

Sumarið á Íslandi er hálfnað eða nei bíddu, byrjaði það einhverntíma í reynd? Það rignir og rignir og rignir…..en stundum þarf bara að taka hlutunum og veðrinu með ákveðnum húmór að vopni. Það gerði Magnús Þór Sveinsson einmitt í gær þegar hann deildi mynd af Sumarsmellum ársins 2018, sem vakti auðvitað mikla gleði meðal vina Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af