fbpx
Laugardagur 02.nóvember 2024

Sumac

Sumac: Notaleg og suðræn stemning á aðventunni

Sumac: Notaleg og suðræn stemning á aðventunni

Kynning
09.12.2018

Veitingastaðurinn Sumac, Laugavegi 28, heitir eftir djúprauðum villiberjum sem vaxa víða í Mið-Austurlöndum og við Miðjarðarhaf. Matseldin á Sumac er innblásin af seiðandi stemningu frá Beirút í Líbanon og tælandi áhrifum frá Marokkó. Á staðnum er ferskt hráefni úr íslenskri náttúru matreitt undir áhrifum Mið-Austurlanda og á matseðlinum eru eldgrillaðir réttir með framandi kryddi. Á Lesa meira

Upplifðu Miðjarðarhafsstemningu í miðbænum á Menningarnótt

Upplifðu Miðjarðarhafsstemningu í miðbænum á Menningarnótt

Kynning
17.08.2018

Þráinn Freyr Vigfússon, matreiðslumaður og fyrrverandi liðsmaður og þjálfari íslenska kokkalandsliðsins, opnaði í júní í fyrra veitingastaðinn Sumac grill + drinks að Laugavegi 28 í Reykjavík. Sumac hefur verið mjög vinsæll frá því hann var opnaður, bæði meðal Íslendinga og ferðamanna, og einn þeirra er kokkurinn og sjónvarpsstjarnan Gordon Ramsay sem lofaði staðinn í hástert, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af