Sumac: Notaleg og suðræn stemning á aðventunni
KynningVeitingastaðurinn Sumac, Laugavegi 28, heitir eftir djúprauðum villiberjum sem vaxa víða í Mið-Austurlöndum og við Miðjarðarhaf. Matseldin á Sumac er innblásin af seiðandi stemningu frá Beirút í Líbanon og tælandi áhrifum frá Marokkó. Á staðnum er ferskt hráefni úr íslenskri náttúru matreitt undir áhrifum Mið-Austurlanda og á matseðlinum eru eldgrillaðir réttir með framandi kryddi. Á Lesa meira
Upplifðu Miðjarðarhafsstemningu í miðbænum á Menningarnótt
KynningÞráinn Freyr Vigfússon, matreiðslumaður og fyrrverandi liðsmaður og þjálfari íslenska kokkalandsliðsins, opnaði í júní í fyrra veitingastaðinn Sumac grill + drinks að Laugavegi 28 í Reykjavík. Sumac hefur verið mjög vinsæll frá því hann var opnaður, bæði meðal Íslendinga og ferðamanna, og einn þeirra er kokkurinn og sjónvarpsstjarnan Gordon Ramsay sem lofaði staðinn í hástert, Lesa meira
Borðuðu á leyndasta veitingastað landsins
FókusSumac á Laugaveginum hefur slegið í gegn og fullt er þar öll kvöld, en litríkir og ljúffengir réttir undir áhrifum frá Líbanon og Marokkó eru töfraðir þar fram úr eldhúsinu, sem er opið svo gestir geta fylgst með eldamennskunni. Í vikunni mátti sjá þá félaga Vilhjálm H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmann, Þorsteinn M. Jónsson (Steina í kók) Lesa meira