fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Sulawesi

Öflugur jarðskjálfti í Indónesíu – Að minnsta kosti sjö látnir

Öflugur jarðskjálfti í Indónesíu – Að minnsta kosti sjö látnir

Pressan
15.01.2021

Jarðskjálfti, af stærðinni 6,2, reið yfir indónesísku eyjuna Sulawesi í síðdegis í gær að íslenskum tíma, miðnætti að staðartíma. Staðfest hefur verið að sjö hafa fundist látnir. Upptök skjálftans voru um sex kílómetra norðan við bæinn Majene. Margir sterkir eftirskjálftar hafa fylgt. Reuters segir að allt að 650 hafi slasast í skjálftanum. rúmlega 300 hús eyðilögðust í Mamuju, þar á Lesa meira

Frægur kjötmarkaður enn opinn – Selja leðurblökur og snáka

Frægur kjötmarkaður enn opinn – Selja leðurblökur og snáka

Pressan
28.04.2020

Þrátt fyrir COVID-19 faraldurinn er hinn umtalaði kjötmarkaður Tomohon í Sulawesi í Indónesíu enn opinn. Þar selja kaupmenn til dæmis hunda, ketti, leðurblökur og snáka. Talið er líklegt að COVID-19 veiran hafi átt upptök á svipuðum markaði í Wuhan í Kína og hafi borist í fólk úr dýri eða dýrum sem þar voru seld til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af