Helgin kallar á skúffuköku: Skotheld uppskrift fyrir nautnaseggi
MaturMörgum finnst gaman að leika sér í eldhúsinu um helgar, enda nægur tími til að dunda sér. Það þurfa allir að eiga uppskrift að skotheldri skúffuköku, en þetta er einmitt ein slík. Kremið er auðvitað ekki heilagt, enda eiga margir uppskrift að kremi sem þeir gjörsamlega dýrka. Dúnmjúk skúffukaka Kaka – Hráefni: 2 bollar hveiti Lesa meira
Bestu bollakökur í heimi
MaturLindt-trufflurnar spila veigamikið hlutverk í þessari uppskrift að algjörlega ómótstæðilegum bollakökum sem nánast bráðna í munni. Þessar svíkja sko ekki! Í uppskriftinni eru notaðar Lindt-trufflur með hvítu súkkulaði en auðvitað er hægt að nota hvaða bragð af trufflum sem er. Bestu bollakökur í heimi Kökur – hráefni: ¾ bolli hveiti 1 tsk lyftiduft 1/3 bolli Lesa meira
Snickers-kaka sem ætti að vera ólögleg
MaturSumar kökur eru svo rosalegar að það ætti eiginlega að banna þær. Þessi Snickers-kaka er ein slík. Hún er í raun bara eins og eitt, stórt Snickers-stykki. Þessa þarf að nostra vel við, en það er vel þess virði þegar hún er loksins tilbúin og rennur ljúflega niður í öllu sínu veldi. Svaðaleg Snickers-kaka Botn Lesa meira
Ómótstæðileg súkkulaðikaka stútfull af valhnetum
MaturHér er á ferð svokölluð brúnka, eða „brownie“, sem er einstaklega einföld og krefst lítillar fyrirhafnar. Þessa köku ættu flestir að geta hrist fram úr erminni en vert er að taka fram að það er ekkert mál að sleppa hnetunum ef um ofnæmi er að ræða. Þá er einnig hægt að skipta þeim út fyrir Lesa meira