Bestu lakkrístrufflur í heimi
MaturÞað er svo ótrúlega einfalt að gera trufflur og eru þær sem súkkulaðisprengja í munninum á manni. Þessi uppskrift er tilvalin fyrir helgina enda eru þetta bestu lakkrístrufflur í heimi. Lakkrístrufflur Hráefni: 150g dökkt súkkulaði 90g rjómi 1 1/2 msk. smjör (skorið í litla bita) 50g lakkrísbitar 5-9 msk. lakkrísduft Aðferð: Saxið súkkulaðið og setjið Lesa meira
Ómótstæðileg brúnka með karamellu
MaturÉg er greinilega í Brownie stuði þar sem tvær síðustu uppskriftir frá mér hafa verið Brownie tengdar.. þær eru bara svo góðar. Mæli sérstaklega með þessari fyrir helgina! Brownie með karamellu Hráefni: 250 g smjör 120 g suðusúkkulaði 4 egg 2 bollar sykur 1 1/2 bolli hveiti 1/3 bolli kakó 1/2 tsk. salt 1/2 bolli Lesa meira
Fullkomin tækifærisgjöf: Snakk klattar með hvítu súkkulaði
MaturÞað er oft erfitt að gefa þeim sem eiga allt gjafir. Því er tilvalið að föndra eitthvað einfalt í eldhúsinu til að gleðja sína nánustu. Hér er ofureinföld uppskrift að góðgæti sem ætti að duga til að koma einhverjum skemmtilega á óvart. Snakk klattar Hráefni: 255 g hvítt súkkulaði, saxað 2 bollar kartöfluflögur, grófmuldar ½ Lesa meira
Viltu slá í gegn í vinnunni? Bakaðu þá þessar smákökur
MaturJólin nálgast óðfluga en það er enginn sem segir að smákökubakstur sé eyrnamerktur jólunum. Það er tilvalið að baka smákökur hvenær sem löngunin vaknar, en þessar smákökur eiga klárlega eftir að koma þér í mjúkinn hjá erfiðustu vinnufélögunum. Algjört konfekt! Súkkulaði- og karamellu smákökur Hráefni: 2½ bolli hveiti ¾ bolli kakó 1 tsk. matarsódi ½ Lesa meira
Guðdómlegar appelsínu- og súkkulaðimúffur
MaturStundum verður maður bara að leyfa sér sætindi í morgunmat. Þá koma þessar múffur sterkar inn. Appelsínu- og súkkulaðimúffur Múffur – Hráefni: 63 ml olía 1 egg 75 ml mjólk 50 ml nýkreistur appelsínusafi 200 g hveiti 125 g sykur 1/2 tsk salt börkur af einni appelsínu, rifinn 50 g dökkt súkkulaði, grófsaxað Stökkur toppur Lesa meira
Hélt glæsilega Emoji-veislu: „Aldrei verið í afmæli þar sem rætt hefur verið jafn mikið um kúk“
Matur„Dætur mínar fá alltaf frjálsar hendur með það hvaða þema þær vilja hafa í afmælum. Ég hef síðan einstaklega gaman af þeim áskorunum sem þær setja fram og hef mikla ánægju af því að skoða og pæla í útsetningum,“ segir Rut Sigurðardóttir. Hún hélt glæsilegt afmæli fyrir eldri dóttur sína, Lenu, á dögunum þar sem Lesa meira
Næstum því ólöglegar Snickers-pönnukökur með Snickers-sírópi
MaturEf þig vantar smá tilbreytingu í lífið og langar ekki að gera hefðbundnar, amerískar pönnukökur enn einu sinni, þá mælum við með þessum Snickers-tryllingi sem brýtur allar morgunverðarreglur. Snickers-pönnukökur með Snickers-sírópi Hráefni – Pönnukökur: 1 1/2 bolli hveiti 1 msk. sykur (má sleppa) 1 tsk. lyftiduft 3/4 tsk. matarsódi 1 egg 1 1/3 bolli sýrður Lesa meira
Ótrúleg kaka sem er eins og risastórt Twix
MaturVið erum búin að hugsa um lítið annað en nýja Twix-ið með þrefalda súkkulaðinu síðan við sögðum frá því hér á matarvefnum. Við hófum því leit að einhverjum eftirrétti innblásnum af Twix-i og fundum þessa rosalegu köku sem er eins og risastórt Twix-stykki. Þetta er of gott til að vera satt. Risastór Twix-kaka Kaka – Lesa meira
Syndsamlega góðir súkkulaðibitar úr smiðju Evu Laufeyjar
MaturEva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einn þekktasti matgæðingur landsins, en nýlega bauð hún upp á dásamlega Rocky Road-súkkulaðibita í þætti sínum á Stöð 2, Einfalt með Evu. Við fengum leyfi hjá þessari smekkkonu að birta uppskriftina, og varla annað hægt en að fyllast girnd í þessa bita. Rocky Road súkkulaðibitar Hráefni: 100 g mini sykurpúðar Lesa meira
Þessi súkkulaðikaka er ekki af þessum heimi
MaturVið rákumst á uppskrift að trufflu súkkulaðiköku á Facebook-síðu merkisins Nicolas Vahé á Íslandi og bara urðum að fá leyfi til að birta hana. Þessi er ólýsanlega girnileg. Trufflu súkkulaðikaka Hráefni: 175 g Nicolas Vahé súkkulaði trufflur / „lakkrís“ 175 g smjör 175 g Nicolas Vahé sykur „salt karamellu“ 7 eggjarauður 4,5 eggjahvítur 20 g Lesa meira