fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Súkkulaði

Eftirrétturinn sem gerir jólin örlítið betri: Hér þarf ekki einu sinni að kveikja á ofninum

Eftirrétturinn sem gerir jólin örlítið betri: Hér þarf ekki einu sinni að kveikja á ofninum

Matur
13.12.2018

Við á matarvefnum leitum nú ljósandi logum að æðislegum eftirréttum fyrir aðfangadagskvöld. Þetta triffli er klárlega á listanum okkar yfir unaðslega eftirrétti um jól, en það er svo einfalt að það getur hver sem er gert það. Það þarf ekki einu sinni að kveikja á bakarofninum, mörgum til mikillar gleði. Kökudeigstriffli Kökudeig – Hráefni: 345 Lesa meira

Svona heldurðu kolvetnasnauð jól: Ekkert mál að vera ketó yfir hátíðarnar

Svona heldurðu kolvetnasnauð jól: Ekkert mál að vera ketó yfir hátíðarnar

Matur
11.12.2018

Fjölmargir borða samkvæmt hinu svokallaða ketó-mataræði, eða lágkolvetna mataræði. Mataræðið felst í því að sneiða kolvetni að mestum hluta úr mataræðinu, en þeir sem eru ketó mega til dæmis ekki borða sykur, hveiti, ýmsa ávexti og grænmeti. Því eru einhverjir sem kvíða jólunum og matseldinni sem þeim fylgir, en matarvefur DV kemur til hjálpar og Lesa meira

Það er auðveldara en þú heldur að baka klístruðustu súkkulaðiköku í heimi

Það er auðveldara en þú heldur að baka klístruðustu súkkulaðiköku í heimi

Matur
27.11.2018

Svíar eru þekktir fyrir ýmislegt í matargerð, þar á meðal kladdkökuna sem er klístruð og bragðmikil súkkulaðikaka. Það er ofureinfalt að baka kladdköku og nánast ekki hægt að klúðra því. Hér er ein skotheld uppskrift, en kladdkaka myndi sóma sér vel sem eftirréttur á jólum með heimagerðum ís eða þeyttum rjóma. Kladdkaka Hráefni: 200 g Lesa meira

Örbylgjuofn – 5 hráefni: Jólakonfektið til á augnabliki

Örbylgjuofn – 5 hráefni: Jólakonfektið til á augnabliki

Matur
24.11.2018

Það styttist óðum í jólin og margir farnir að huga að konfektgerð. Hér er ein uppskrift sem svínvirkar og getur eiginlega ekki klikkað. Dúnmjúkir draumadúskar Hráefni: 200 g Freyju karamellur (einn poki) 2 msk. rjómi 1 1/2 tsk. smjör 3/4 bolli salthnetur (eða hnetur að eigin vali) 200 g mjólkursúkkulaði (eða annað súkkulaði) Aðferð: Setjið Lesa meira

Þetta er smákakan sem rústaði samkeppninni: Sítrónur, kókos og nóg af súkkulaði

Þetta er smákakan sem rústaði samkeppninni: Sítrónur, kókos og nóg af súkkulaði

Matur
21.11.2018

Smákökusamkeppni Kornax var haldin fyrir stuttu en vinningshafinn að þessu sinni var Carola Ida Köhler, eins og við á matarvefnum höfum sagt frá. Sjá einnig: Tannsmiður vann loksins smákökukeppni eftir margar tilraunir:„Núna get ég hætt á toppnum“. Meðfylgjandi eru vinningskökurnar sem heita Hvít jól og eru afar jólalegar kökur með fallegum gylltum snjóflögum. Hvít jól Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af