Langbesti eftirrétturinn sem tekur enga stund að gera
MaturÞað er óþarfi að vera í stresskasti yfir eftirréttinum um jólin. Þessi eftirréttur er einstaklega einfaldur, hann þarf ekki að baka og getur hver sem er skellt honum saman. Langbesti eftirrétturinn Kexlag – Hráefni: 1 1/2 bolli mulið kex, til dæmis hafrakex 6 msk. bráðið smjör 2 msk. sykur Aðferð: Blandið öllum hráefnum vel saman Lesa meira
Súkkulaði, hnetusmjör og sæla: Nú mega jólin koma
MaturÞó stutt sé til jóla er enn tími til að baka dýrindis smákökur, eins og til dæmis þessar hér. Súkkulaðikökur með hnetusmjörskremi Smákökur – Hráefni: 115 g smjör 2 bollar súkkulaðibitar 3/4 bolli ljós púðursykur 1/2 bolli sykur 2 stór egg 1 eggjarauða 1 tsk. vanilludropar 1 1/2 bolli hveiti 2 msk. kakó 1 tsk. Lesa meira
Rauðvínskökur sem koma þér í jólaskap
MaturÞað er tilvalið að baka þessar súkkulaðikökur með rauðvíni og njóta þeirra á köldum vetrarkvöldum með ylvolgum kaffibolla. Rauðvínskökur Hráefni: 170 g dökkt súkkulaði 115 g mjúkt smjör 2 msk. kakó ½ bolli sykur ¼ bolli púðursykur 2 stór egg ¼ bolli rauðvín ¾ bolli hveiti ½ tsk. salt 1 tsk. vanilludropar Aðferð: Hitið ofninn Lesa meira
Eftirrétturinn sem gerir jólin örlítið betri: Hér þarf ekki einu sinni að kveikja á ofninum
MaturVið á matarvefnum leitum nú ljósandi logum að æðislegum eftirréttum fyrir aðfangadagskvöld. Þetta triffli er klárlega á listanum okkar yfir unaðslega eftirrétti um jól, en það er svo einfalt að það getur hver sem er gert það. Það þarf ekki einu sinni að kveikja á bakarofninum, mörgum til mikillar gleði. Kökudeigstriffli Kökudeig – Hráefni: 345 Lesa meira
Svona heldurðu kolvetnasnauð jól: Ekkert mál að vera ketó yfir hátíðarnar
MaturFjölmargir borða samkvæmt hinu svokallaða ketó-mataræði, eða lágkolvetna mataræði. Mataræðið felst í því að sneiða kolvetni að mestum hluta úr mataræðinu, en þeir sem eru ketó mega til dæmis ekki borða sykur, hveiti, ýmsa ávexti og grænmeti. Því eru einhverjir sem kvíða jólunum og matseldinni sem þeim fylgir, en matarvefur DV kemur til hjálpar og Lesa meira
Jólaísinn gerist ekki mikið einfaldari
MaturNú eru margir farnir að huga að jólaeftirréttinum, en hér er á ferð einstaklega einfaldur ís sem borinn er fram á dásamlegri brúnku, eða brownie. Jólaís með kaffi og brúnku Ís – Hráefni: 2 bollar rjómi 1 dós sæt dósamjólk (sweetened condensed milk) 1 tsk. vanilludropar 1 skot af espresso 1/4 bolli heslihnetur + fleiri Lesa meira
Það er auðveldara en þú heldur að baka klístruðustu súkkulaðiköku í heimi
MaturSvíar eru þekktir fyrir ýmislegt í matargerð, þar á meðal kladdkökuna sem er klístruð og bragðmikil súkkulaðikaka. Það er ofureinfalt að baka kladdköku og nánast ekki hægt að klúðra því. Hér er ein skotheld uppskrift, en kladdkaka myndi sóma sér vel sem eftirréttur á jólum með heimagerðum ís eða þeyttum rjóma. Kladdkaka Hráefni: 200 g Lesa meira
Sjáðu meistara Gordon Ramsay töfra fram dásamlega jólatertu
MaturÍ meðfylgjandi myndbandi má fylgjast með meistarakokkinum Gordon Ramsay töfra fram dásamlega súkkulaði- og piparmyntutertu sem smellpassar á veisluborðið. Við getum ekki beðið eftir að prófa þessa.
Örbylgjuofn – 5 hráefni: Jólakonfektið til á augnabliki
MaturÞað styttist óðum í jólin og margir farnir að huga að konfektgerð. Hér er ein uppskrift sem svínvirkar og getur eiginlega ekki klikkað. Dúnmjúkir draumadúskar Hráefni: 200 g Freyju karamellur (einn poki) 2 msk. rjómi 1 1/2 tsk. smjör 3/4 bolli salthnetur (eða hnetur að eigin vali) 200 g mjólkursúkkulaði (eða annað súkkulaði) Aðferð: Setjið Lesa meira
Þetta er smákakan sem rústaði samkeppninni: Sítrónur, kókos og nóg af súkkulaði
MaturSmákökusamkeppni Kornax var haldin fyrir stuttu en vinningshafinn að þessu sinni var Carola Ida Köhler, eins og við á matarvefnum höfum sagt frá. Sjá einnig: Tannsmiður vann loksins smákökukeppni eftir margar tilraunir:„Núna get ég hætt á toppnum“. Meðfylgjandi eru vinningskökurnar sem heita Hvít jól og eru afar jólalegar kökur með fallegum gylltum snjóflögum. Hvít jól Lesa meira