fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Súkkulaði

Bakstur á ketó-kúrnum er leikur einn: „Bestu súkkulaðibitakökur sem ég hef prufað“

Bakstur á ketó-kúrnum er leikur einn: „Bestu súkkulaðibitakökur sem ég hef prufað“

Matur
22.01.2019

Hér er ein skotheld uppskrift og svo einföld. Allir geta gert þessar kökur, þær taka enga stund og aðeins tvö grömm af kolvetnum í tveimur kökum. Ég gerði bestu súkkulaðibitakökur sem ég hef prufað um daginn, og hef ég gert þær margar. Ég er algjör nammigrís en á ketó duga mér ein til tvær kökur Lesa meira

Léttist um 45 kíló á ketó og borðar enn súkkulaðiköku – Sjáið uppskriftina

Léttist um 45 kíló á ketó og borðar enn súkkulaðiköku – Sjáið uppskriftina

Matur
18.01.2019

„Ég byrjaði að þyngjast í kringum 11 eða 12 ára aldurinn. Ég var lögð í einelti sem varð til þess að ég gróf tilfinningar mínar dýpra með mat,“ segir Emily Shiffer, oft kölluð Lele. Hún segir söguna af sinni reynslu af ketó-mataræðinu á vef Women‘s Health. Emily segist hafa hafa prófað nánast hvaða kúra sem Lesa meira

Helgarbaksturinn: Einfaldar og ljúffengar súkkulaðibitamúffur

Helgarbaksturinn: Einfaldar og ljúffengar súkkulaðibitamúffur

Matur
18.01.2019

Það er gaman að gera vel við sig um helgar og nostra við ýmislegt í eldhúsinu, hvort sem það er bakkelsi eða aðrir réttir. Þessar súkkulaðibitamúffur eru virkilega gómsætar og lífga upp á daginn. Súkkulaðibitamúffur Hráefni: 2 bollar hveiti 1 tsk. salt 1 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. matarsódi 115 g smjör, mjúkt 1/2 bolli sykur Lesa meira

Þessi súkkulaðibúðingur býr yfir heilsusamlegu leyndarmáli

Þessi súkkulaðibúðingur býr yfir heilsusamlegu leyndarmáli

Matur
16.01.2019

Stundum þarf maður eitthvað sætt til að lina sykurþörfina og þá er þessi búðingur fullkominn, enda lumar hann á leynihráefni sem er hollt og gott. Hollur súkkulaðibúðingur Hráefni: ¼ bolli dökkt súkkulaði, brætt + grófsaxað til að skreyta með 2 þroskaðar lárperur 2 msk. kakó ¼ bolli möndlu- eða haframjólk 1 msk. hlynsíróp 1 tsk. Lesa meira

Eftirréttirnir gerast ekki einfaldari

Eftirréttirnir gerast ekki einfaldari

Matur
10.01.2019

Stundum langar mann bara í smá sætindi eftir matinn og þá er þessi eftirréttur tilvalinn til að mæta sætindaþörfinni. Súkkulaðihúðað Oreo-kex Hráefni: 12 Oreo-kex 1½ bolli mjólkursúkkulaði 2 tsk. kókosolía ¼ bolli hvítt súkkulaði Aðferð: Takið til bakka og setjið smjörpappírsörk á hann. Setjið mjólkursúkkulaði og olíu í skál og bræðið í örbylgjuofni í 30 Lesa meira

Þessi eftirréttur slær öll met

Þessi eftirréttur slær öll met

Matur
09.01.2019

Stundum þarf maður að gera vel við sig í mat og þá er oft dásamlegt að enda máltíð á frábærum eftirrétti. Hér er einn slíkur, sem slær eiginlega öll met. Eftirréttur eftirréttanna Botn – Hráefni: 230 g mjúkt smjör 1 bolli sykur 1 tsk. vanilludropar 2¼ bolli hveiti ½ tsk. salt Karamella – Hráefni: 600 Lesa meira

Silkimjúk súkkulaði- og karamelluterta: Fullkominn eftirréttur til að kveðja árið

Silkimjúk súkkulaði- og karamelluterta: Fullkominn eftirréttur til að kveðja árið

Matur
31.12.2018

Við rákumst á þessa dýrindis uppskrift á vef matartímaritsins Bon Appétit og hún lítur vægast sagt stórkostlega út. Fullkominn eftirréttur á gamlárskvöld. Súkkulaði- og karamelluterta Botn – Hráefni: 1/3 bolli kakó 2 msk. sykur 1/2 tsk. salt 1 2/3 bolli hveiti 170 g kalt smjör, skorið í teninga 1 stór eggjarauða 3 msk. mjólk eða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af