Ætli þetta sé besta starf í heimi? Tekið við umsóknum þessa dagana
PressanEf þú ert gefin(n) fyrir sætindi og þá sérstaklega súkkulaði þá getur hugsast að heimsins besta starf sé laust fyrir þig. Tekið er við umsóknum til og með 28. febrúar næstkomandi. Það er danska fyrirtækið Simply Chocolate auglýsir eftir súkkulaðismakkara til starfa. „Við borðum súkkulaði daglega og bragðlaukarnir okkar þekkja Simply Chocolate súkkulaðið betur en nokkuð annað. Þess vegna þurfum við Lesa meira
Hendum baksturskvíðanum út um gluggann – Eftirréttir sem þarf ekki að baka
MaturSumir einfaldlega hræðast bakaraofninn og fyllast kvíða þegar kemur að bakstri. Hér eru þrír eftirréttir sem þarf ekki að baka og eru auk þess ofureinfaldir. Laglegt lasanja Hráefni: 2 pakkar instant-súkkulaðibúðingur 4 bollar nýmjólk 1 dós marshmallow-fluff 1 peli rjómi 200 g litlir sykurpúðar 400 g hafrakex Súkkulaðiíssósa Aðferð: Blandið mjólkinni saman við búðingsduftið og Lesa meira
Snickerstertan hennar Maríu sem enginn getur staðist: „Bráðnar í munni…umm namm“
MaturMatarbloggarinn María Gomez heldur úti bloggsíðunni paz.is þar sem hún birtir alls kyns girnilegar uppskriftir. Matarvefurinn fékk leyfi til að endurbirta nýja uppskrift frá Maríu og sú er alls ekki af verri endanum – dásamlega góð Snickersterta. Hægt er að fylgja Maríu á Instagram með því að smella hér. Við gefum Maríu orðið: „Þegar við Lesa meira
Uppáhaldsnammið endurgert í eldhúsinu heima
MaturFjórar sögufrægar sælgætistegundir búnar til heima og það er auðveldara en þú heldur. Bounty Um það bil 15 stykki Hráefni: 200 g kókosmjöl 1 dós sæt dósamjólk („sweetened condensed milk“ – 397 g) 200 g dökkt súkkulaði Aðferð: Blandið kókosmjöli og mjólkinni vel saman. Mótið síðan litlar, nú eða stórar) lengjur úr blöndunni og raðið Lesa meira
Bakað með lakkrís – Fjórar uppskriftir
MaturLakkrísinn góði hefur fylgt Íslendingum um áratugaskeið og virðast vinsældir hans aldrei dvína. Þótt lakkrís sé ekki það hollasta sem við getum látið ofan í okkur þá má stundum gera vel við sig með einni lúku eða svo. Einnig er einstaklega skemmtilegt að baka með lakkrís – eitthvað sem allir lakkrísunnendur þurfa að prófa. Heimagerður Lesa meira
Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“
MaturJæja, hér er ein sem toppar allt. Ég held að þetta sé besta nammið sem mér hefur tekist að gera á ketó. Kókosgott Hráefni: 1/8 bolli gróft hnetusmjör 1/8 bolli síróp (t.d. sukrin) 80 g ósætt kókosmjöl ½ tsk. maple extract eða coconut extract Aðferð: Blanda öllu vel saman. Hnoða litlar kúlur úr blöndunni og Lesa meira
Þú trúir því ekki að leynihráefnið í þessari köku sé grænmeti – Og hún er ketó
MaturÞessa kökuuppskrift rákumst við á á vef Delish og urðum að deila henni með landsmönnum. Kakan er ketó en leynihráefnið í henni er blómkál. Ótrúlegt en satt! Blómkálsbrúnka Hráefni: 115 g sykurlaust súkkulaði 1/3 bolli kókosolía 2 msk. rjómaostur, mjúkur 2/3 bolli sykur 2 stór egg 1 bolli blómkál, soðið og maukað 2 bollar möndlumjöl Lesa meira
Langbesta skúffukakan – Sjáið uppskriftina
MaturÞað þurfa allir að luma á einni skotheldri uppskrift að skúffuköku og hér er á ferð sú allra besta – þó við segjum sjálf frá. Langbesta skúffukakan Hráefni – Skúffukaka: 2 bollar hveiti 2 bollar sykur 1/4 tsk. sjávarsalt til að skreyta 230 g smjör 4 msk. kakó 1 bolli sjóðandi heitt vatn 1/2 bolli Lesa meira
Súkkulaðihreiður er falleg borðskreyting sem má borða – Uppskrift
MaturÞað er gaman að brydda upp á skemmtilegum borðskreytingum um páska, sérstaklega ef skreytingarnar eru ætar. Hér er uppskrift að einu slíku borðskrauti sem rennur ljúflega niður. Súkkulaðihreiður Hráefni: 1 bolli dökkt súkkulaði (grófsaxað) 1 msk. smjör 2 bollar saltstangir (brotnar í bita) nammiegg Aðferð: Bræðið súkkulaði og smjör saman í örbylgjuofni þar til allt Lesa meira
Halla býr til hættulega góða ketó skúffuköku: „Þessi ætti að vera bönnuð“
MaturJæja, nú eru fermingar framundan ekki satt og þá er tilvalið að skella í eina til tvær ketó skúffukökur. Þetta er algjört gúmmelaði og sómir sér vel á veisluborði. Ég vann þessa uppskrift upp úr uppáhalds „go to“ skúffukökunni minni, sem ég bakaði reglulega fyrir mína ketótíð og hvarf nánast áður en ég náði henni Lesa meira