Spákona gekk ansi langt við að láta spádóm sinn rætast
PressanÍ byrjun ágúst síðastliðins lést 27 ára gömul kona í Brasilíu eftir að hún borðaði súkkulaði sem hún fékk gefins frá spákonu sem sagði henni að hún myndi bráðlega láta lífið. Unga konan hét Fernanda Silva Valoz da Cruz Pinto og var á gangi í miðborg borgarinnar Maceió. Eldri kona gaf sig þá á tal Lesa meira
Dásamlega ljúffengir lakkrískubbar sem eiga vel við fyrir súkkulaði hátíðina
MaturNú styttist óðum í súkkulaði hátíðina góðu, páskana og þá er lag að byrja að vera með uppskriftir sem eiga vel við um páskahátíðina. Lakkrís er líka afar vinsæll hér á landi og alls konar súkkulaði með lakkrís. Hér er ein fullkomin uppskrift fyrir súkkulaði og lakkrís aðdáendur sem er dásamlega góð. Sú sem á Lesa meira
Sykurlaus súkkulaði ostakaka sem fullkomnar helgina
MaturNú er komin helgi og er upplagt að gera sér dagamun og fá sér eitthvað ljúffengt með kaffinu. Þó við fáum okkur góða köku þarf ekki að vera sykur, Linda Ben okkar sér um það. Hér höfum við alveg dásamlega góða súkkulaði ostaköku sem inniheldur engan sykur úr smiðju Lindu sem er fullkomin með helgarkaffinu. Lesa meira
Dásamleg heslihnetumarengskaka með hátíðarívafi sem gleður alla margengs aðdáendur
MaturMarengskökur njóta ávallt mikilla vinsælda og eru til í allskonar búningi með ýmsu góðgæti sem gleður bæðu auga og munn. Hér er á ferðinni ein dásemdar marengskaka með hátíðarívafi úr smiðju Berglindar Hreiðars okkar köku- og matarbloggara sem heldur úti í síðunni Gotterí og gersemar. Hún er djúsí með heslihnetu- og súkkulaðibragði sem skín vel Lesa meira
Varúlfurinn ógurlegi í Svartaskógi er kominn aftur
MaturHrekkjavakan er framundan og nú eru allskonar skrímsli í allskonar sælkerabúningum farin að láta á sér bera. Súkkulaðigerðin- og ísbúð Omnom býður upp á ógurlegar kræsingar í ævintýralegum sælkerabúningi. Nú hefur Varúlfurinn í Svartaskógi snúið aftur sem er hrekkjavöku-ísdesert Omnom og sló rækilega í gegn í fyrra. „Innblástur okkar kemur frá hinni margrómuðu súkkulaðitertu frá Lesa meira
Aðventuaskjan frá Omnom sem slegist verður um
MaturSúkkulaðigerðin Omnom er þekkt fyrir að gleðja súkkulaðiunnendur og þegar líður að jólum vex spennan hjá súkkulaðiunnendum sem bíða eftir aðventuöskjunni frægu sem slegist hefur verið um. Það er ekki hægt að segja annað en að Omnom súkkulaðigerðin kunni svo sannarlega að gleðja súkkulaði- og jólaunnendur og kitla bragðlaukana með frumlegum og freistandi árstíðabundnum nýjungum Lesa meira
Grilluð ávaxtaspjót með bræddu súkkulaði fyrir sælkera
MaturGrillaðir eftirréttir eru hrein dásemd fyrir bragðlaukana og eiga vel við á sumrin. Berglind okkar Hreiðars köku- og matarbloggari með meiru sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar er hér með eina hugmynd sem steinliggur. Berglind lofar að koma með fleiri hugmyndir og uppskriftir af grilluðum eftirréttum á næstunni. „Þessir ávextir voru dásamlegir með nýbræddu Lesa meira
Krassandi möffins með karamellukurli fyrir bóndann
MaturFyrsti dagur í Þorra var í gær, föstudag, og hann hefur um aldir verið kallaður bóndadagur. Sú hefð hefur skapast að maki gefi bónda sínum glaðning af ýmsu tagi í tilefni dagsins. Margir grípa með sér kökur eða möffins úr búðunum til að fagna Þorranum og til að kæta bóndann. Nú streyma í búðir lostætar Lesa meira
Hin fræga Sara er komin aftur með bragðið af jólunum
FréttirMaturÍ Ísbúð Omnom lifna ævintýrin við í brögðum og áferð og hægt er að fá sér smakk af ævintýralegum ísréttum sem koma hugarfluginu af stað. Í tilefni þess að nú líður senn að jólum og fyrsti í aðventu er á sunnudaginn hefur hin fræga Sara snúið aftur. „Saran er komin aftur og verður í boði Lesa meira
Stefna súkkulaðiframleiðendum fyrir barnaþrælkun
PressanÁ hverju ári eru milljónir tonna af kakóbaunum framleiddar víða um heiminn. Þær eru síðan meðal annars notaðar til að framleiða súkkulaði en fæstir hugleiða örugglega hvernig súkkulaði er framleitt og hugsanlegar skuggahliðar framleiðslunnar þegar þeir bíta í ljúffengt súkkulaði. Nú hafa átta karlmenn frá Malí stefnt nokkrum af stærstu súkkulaðiframleiðendum heims fyrir rétt og Lesa meira