fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Súkkulaði

Dásamlega ljúffengir lakkrískubbar sem eiga vel við fyrir súkkulaði hátíðina

Dásamlega ljúffengir lakkrískubbar sem eiga vel við fyrir súkkulaði hátíðina

Matur
26.03.2023

Nú styttist óðum í súkkulaði hátíðina góðu, páskana og þá er lag að byrja að vera með uppskriftir sem eiga vel við um páskahátíðina. Lakkrís er líka afar vinsæll hér á landi og alls konar súkkulaði með lakkrís. Hér er ein fullkomin uppskrift fyrir súkkulaði og lakkrís aðdáendur sem er dásamlega góð. Sú sem á Lesa meira

Dásamleg heslihnetumarengskaka með hátíðarívafi sem gleður alla margengs aðdáendur

Dásamleg heslihnetumarengskaka með hátíðarívafi sem gleður alla margengs aðdáendur

Matur
28.12.2022

Marengskökur njóta ávallt mikilla vinsælda og eru til í allskonar búningi með ýmsu góðgæti sem gleður bæðu auga og munn. Hér er á ferðinni ein dásemdar marengskaka með hátíðarívafi úr smiðju Berglindar Hreiðars okkar köku- og matarbloggara sem heldur úti í síðunni Gotterí og gersemar. Hún er djúsí með heslihnetu- og súkkulaðibragði sem skín vel Lesa meira

Varúlfurinn ógurlegi í Svartaskógi er kominn aftur

Varúlfurinn ógurlegi í Svartaskógi er kominn aftur

Matur
21.10.2022

Hrekkjavakan er framundan og nú eru allskonar skrímsli í allskonar sælkerabúningum farin að láta á sér bera. Súkkulaðigerðin- og ísbúð Omnom býður upp á ógurlegar kræsingar í ævintýralegum sælkerabúningi. Nú hefur Varúlfurinn í Svartaskógi snúið aftur sem er hrekkjavöku-ísdesert Omnom og sló rækilega í gegn í fyrra. „Innblástur okkar kemur frá hinni margrómuðu súkkulaðitertu frá Lesa meira

Aðventuaskjan frá Omnom sem slegist verður um

Aðventuaskjan frá Omnom sem slegist verður um

Matur
05.10.2022

Súkkulaðigerðin Omnom er þekkt fyrir að gleðja súkkulaðiunnendur og þegar líður að jólum vex spennan hjá súkkulaðiunnendum sem bíða eftir aðventuöskjunni frægu sem slegist hefur verið um. Það er ekki hægt að segja annað en að Omnom súkkulaðigerðin kunni svo sannarlega að gleðja súkkulaði- og jólaunnendur og kitla bragðlaukana með frumlegum og freistandi árstíðabundnum nýjungum Lesa meira

Grilluð ávaxtaspjót með bræddu súkkulaði fyrir sælkera

Grilluð ávaxtaspjót með bræddu súkkulaði fyrir sælkera

Matur
12.06.2022

Grillaðir eftirréttir eru hrein dásemd fyrir bragðlaukana og eiga vel við á sumrin.  Berglind okkar Hreiðars köku- og matarbloggari með meiru sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar er hér með eina hugmynd sem steinliggur. Berglind lofar að koma með fleiri hugmyndir og uppskriftir af grilluðum eftirréttum á næstunni. „Þessir ávextir voru dásamlegir með nýbræddu Lesa meira

Stefna súkkulaðiframleiðendum fyrir barnaþrælkun

Stefna súkkulaðiframleiðendum fyrir barnaþrælkun

Pressan
07.03.2021

Á hverju ári eru milljónir tonna af kakóbaunum framleiddar víða um heiminn. Þær eru síðan meðal annars notaðar til að framleiða súkkulaði en fæstir hugleiða örugglega hvernig súkkulaði er framleitt og hugsanlegar skuggahliðar framleiðslunnar þegar þeir bíta í ljúffengt súkkulaði. Nú hafa átta karlmenn frá Malí stefnt nokkrum af stærstu súkkulaðiframleiðendum heims fyrir rétt og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af