fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Suðurskautið

Fundu mörg þúsund kílómetra langar ár undir ísnum á Suðurskautinu

Fundu mörg þúsund kílómetra langar ár undir ísnum á Suðurskautinu

Pressan
20.11.2022

Þegar Suðurskautið er nefnt þá dettur flestum eflaust í hug snjór, ís og kuldi og jafnvel vindur. Þannig lítur það út á yfirborðinu en undir ísnum er allt annar og öðruvísi heimur. Það eru margir áratugir síðan vísindamenn uppgötvuðu að undir ísnum á Suðurskautinu er mikið vatn, eiginlega falin stöðuvötn. Lengi var talið að þessi Lesa meira

Segja að „Dómsdagsjökullinn“ bráðni tvisvar sinnum hraðar en áður var talið

Segja að „Dómsdagsjökullinn“ bráðni tvisvar sinnum hraðar en áður var talið

Pressan
10.09.2022

Hann er á stærð við England og hefur verið kallaður „Dómsdagsjökullinn“ því ef hann bráðnar mun það hafa mikil áhrif á sjávarhæð um allan heim. Þetta er Twaites jökullinn á Suðurskautinu. Rannsóknir hafa sýnt að hann er að bráðna og að erfitt verður að stöðva bráðnunina. Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem hefur verið birt í Nature Geoscience, sýna að hættan, Lesa meira

Segir að eldgos á Suðurskautinu geti valdið mikilli hækkun sjávarborðs

Segir að eldgos á Suðurskautinu geti valdið mikilli hækkun sjávarborðs

Pressan
12.12.2021

Á Suðurskautinu er fjöldi eldfjalla en þau eru falin undir ís. Í heildina eru rúmlega 100 eldfjöll í heimsálfunni. Árið 2017 uppgötvuðu vísindamenn stærsta eldfjallasvæði heims á Suðurskautinu en það er á tveggja kílómetra dýpi undir íshellunni á vesturhlið heimsálfunnar. Eitt hæsta eldfjallið er á hæð við fjallið Eiger í Sviss en það er 3.967 metrar á Lesa meira

Mörgæs á villigötum – Fór óvart 3.000 kílómetra og endaði á Nýja-Sjálandi

Mörgæs á villigötum – Fór óvart 3.000 kílómetra og endaði á Nýja-Sjálandi

Pressan
21.11.2021

Mörgæs, sem hefur fengið nafnið Pingu, villtist heldur betur af leið nýlega. Hún er af tegundinni Adélie en náttúruleg heimkynni tegundarinnar eru á Suðurskautinu. En Pingu villtist greinilega af leið og endaði á Nýja-Sjálandi, um 3.000 kílómetra frá náttúrulegum heimkynnum sínum. Það var Harry Singh sem fann Pingu þegar hann var í göngutúr í Birdlings Flat sem er byggð sunnan við Christchurch. BBC hefur eftir Lesa meira

Kaldasti vetur sögunnar á Suðurskautinu

Kaldasti vetur sögunnar á Suðurskautinu

Pressan
16.10.2021

Nú er sumarið að koma á Suðurskautinu og kannski verða mörgæsirnar og vísindamennirnir, sem þar starfa, því fegnir því veturinn var sá kaldasti sem mælst hefur í heimsálfunni frá upphafi mælinga. Kuldinn þar hefur verið algjörlega á skjön við það sem var á norðurskautinu þar sem sumarið var óvenjulega hlýtt. Samkvæmt frétt The Washington Post þá mældist meðalhitinn við bandarísku Amundsen–Scott South Pole stöðina, sem Lesa meira

Risastór ísjaki brotnaði frá íshellunni á Suðurskautslandinu – Er stærri en New York

Risastór ísjaki brotnaði frá íshellunni á Suðurskautslandinu – Er stærri en New York

Pressan
01.03.2021

Á föstudaginn brotnaði risastór ísjaki frá Brunt íshellunni á Suðurskautslandinu, ekki fjarri breskri rannsóknarstöð. Ísjakinn er 1.270 ferkílómetrar að stærð og þar með stærri en New York borg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá British Antarctic Survey (BAS). BAS rekur Halley rannsóknarstöðina á Brunt íshellunni en hún er lokuð yfir veturinn og yfirgaf 12 manna starfslið hennar hana um miðjan febrúar. Vísindamenn hafa átt von á því að Lesa meira

Óvænt uppgötvun á Suðurskautinu – Vísindamenn þurfa að hugsa takmörk lífs upp á nýtt

Óvænt uppgötvun á Suðurskautinu – Vísindamenn þurfa að hugsa takmörk lífs upp á nýtt

Pressan
21.02.2021

Vísindamenn á vegum the British Antarctic Survey hafa gert óvænta uppgötvun á Suðurskautinu. Þeir fundu lífverur á sjávarbotninum, undir 900 metra þykku lagi af ís. Þetta hefur orðið til þess að vísindamenn þurfa að hugsa upp á nýtt hvaða takmörkum lífi á jörðinni er sett. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi fundið lífverur á steini á sjávarbotni eftir Lesa meira

Verðum við kynslóðin sem setti New York á kaf?

Verðum við kynslóðin sem setti New York á kaf?

Pressan
24.09.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar um bráðnun Suðurskautslandsins eru ekki glæsilegar. Samkvæmt þeim þá mun yfirborð heimshafanna stíga um 2,5 metra þrátt fyrir að okkur takist að halda hækkun meðalhita undir tveimur gráðum. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu Nature. Fram kemur að þessi hækkun sjávarðborðs muni eiga sér stað á löngum tíma og taka áratugi. En Lesa meira

Mörgæsir á Suðurskautinu eru hamingjusamari með minni hafís

Mörgæsir á Suðurskautinu eru hamingjusamari með minni hafís

Pressan
05.07.2020

Adelie mörgæsir fara hægt yfir uppi á landi og eiga auðveldara með að sækja sér fæðu þegar lítið er um hafís. Þetta segja vísindamenn sem segja einnig að tegundin sé mun hamingjusamari þegar lítið er um hafís. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að mörgæsirnar eigi auðveldara með sund þegar íslítið eða íslaust er og Lesa meira

Vísindamenn segjast hafa fundið hreinasta loftið á jörðinni

Vísindamenn segjast hafa fundið hreinasta loftið á jörðinni

Pressan
06.06.2020

Vísindamenn telja sig hafa fundið hreinasta loftið hér á jörðinni. Það er yfir Suður-Íshafinu á Suðurskautinu. Þeir segja að þar sé engar agnir, sem verða til af mannavöldum, að finna í loftinu. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn við Colorado State University í Bandaríkjunum segi að erfitt sé að finna einhvern stað hér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af