fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Suðurríkin

Biden náði bólusetningarmarkmiði sínu seint og um síðir – Vandinn eykst í Suðurríkjunum

Biden náði bólusetningarmarkmiði sínu seint og um síðir – Vandinn eykst í Suðurríkjunum

Pressan
04.08.2021

Loksins náðist það markmið sem Joe Biden, Bandaríkjaforseti, hafði sett um fjölda bólusettra í landinu en þó mánuði síðar en stefnt var að. Markmiðið var að 70% fullorðinna hefðu fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni þann 4. júlí. En um leið og þessi áfangi næst berast fréttir af hríðversnandi stöðu mála, hvað varðar fjölda smita, Lesa meira

Kuldakastið í Texas og Suðurríkjunum er hugsanlega hluti af loftslagsbreytingunum

Kuldakastið í Texas og Suðurríkjunum er hugsanlega hluti af loftslagsbreytingunum

Pressan
19.02.2021

Mikið vetrarveður með tilheyrandi kuldakasti hefur herjað á Texas og önnur ríki í sunnanverðum Bandaríkjunum síðustu daga. Tugir hafa látist og milljónir hafa verið án rafmagns og hita. Einnig hefur töluvert kuldakast verið í norðanverðri Evrópu að undanförnu. Sérfræðingar telja hugsanlegt að kuldakastið megi rekja til loftslagsbreytinganna sem eru að eiga sér stað. Flestir tengja eflaust loftslagsbreytingarnar við hækkandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af