fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Suðurnesjabær

Of mörg núll sett á skuldabréfið en sýslumaður sagði það samt eiga að standa

Of mörg núll sett á skuldabréfið en sýslumaður sagði það samt eiga að standa

Fréttir
11.07.2024

Í Lögbirtingablaðinu er í dag birt stefna til ógildingar á veðskuldabréfi sem fyrirtæki nokkurt gaf út en bréfið var tryggt með veðrétti í fasteign fyrirtækisins í Suðurnesjabæ. Ástæða stefnunnar er að upphæð veðskuldabréfsins, sem var gefið út í Bandaríkjadollurum, var vegna mistaka of há og því margfalt hærra en virði fasteignarinnar. Það átti að vera Lesa meira

Nýtt merki Suðurnesjabæjar

Nýtt merki Suðurnesjabæjar

Eyjan
07.03.2019

Nafnið Suðurnesjabær varð hlutskarpast í könnun meðal íbúa sameinaðs sveitarfélags Sandgerðis og Garðs í desember og hlaut nafnið samþykki Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins frá og með 1. janúar 2019. Bjarki Lúðvíksson, grafískur hönnuður hjá auglýsingastofunni Hvíta húsinu, var fenginn til til að hanna bæjarmerki fyrir sveitarfélagið. Er merkið byggt á tengslum bæjarins við hafið. Á því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af