fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Suðurnes

Heita vatnið loksins byrjað að streyma aftur á Suðurnesjum – Það sem íbúar þurfa að gæta að

Heita vatnið loksins byrjað að streyma aftur á Suðurnesjum – Það sem íbúar þurfa að gæta að

Fréttir
12.02.2024

Eins og fram hefur komið er verið að hleypa heitu vatni á ný inn í hús á Suðurnesjum. Í nýrri tilkynningu á vef HS Veitna segir að þess vegna þurfi íbúar að huga að ýmsu. Gott sé að viðskiptavinir hafi hitastilla lágt stillta og hækki ekki hitann fyrr en ofnar eða gólfhitakerfi byrji að hitna, Lesa meira

Einhverjir íbúa Reykjanesbæjar með heitt vatn – Beðnir um að nota það ekki

Einhverjir íbúa Reykjanesbæjar með heitt vatn – Beðnir um að nota það ekki

Fréttir
11.02.2024

Eins og alþjóð veit eru íbúar á Suðurnesjum án heits vatns um þessar mundir og stefnir í að ástandið vari í viku. Það var því einhverjum íbúðum gleðiefni í morgun þegar heitt vatn rann úr krönum. Gleðin var þó skammvinn og eru íbúar beðnir um að nota ekki vatnið til daglegra nota. Um er að Lesa meira

Heitt vatn byrjað að streyma aftur til Suðurnesja – Íbúar þurfi að fara að öllu með gát

Heitt vatn byrjað að streyma aftur til Suðurnesja – Íbúar þurfi að fara að öllu með gát

Fréttir
09.02.2024

Í tilkynningu á Facebook-síðu HS Orku kemur fram að aðgerðir dagsins við að tengja Njarðvíkuræðina, heitavatnslögnina frá Svartsengi til Reykjanesbæjar, hafi tekist vel og nú streymi um 70 lítrar á sekúndu í gegnum hana áleiðis í heitavatnstanka HS Orku á Fitjum. Enn sem komið er verði ekki séð að lekar séu á nýju lögninni sem Lesa meira

Rof lagnarinnar á Suðurnesjum þegar farið að segja til sín – Almannavarnir á neyðarstig

Rof lagnarinnar á Suðurnesjum þegar farið að segja til sín – Almannavarnir á neyðarstig

Fréttir
08.02.2024

Í tilkynningu á Facebook-síðu HS Veitna kemur fram að rof heitavatnslagnarinnar sé þegar farið að segja til sín í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum: „Við þær aðstæður sem nú eru í hitaveitunni, eftir að hraunrennsli skemmdi hitaveituæðina frá Svartsengi til Fitja, næst ekki að halda fullum þrýstingi í þeim hverfum sem lengst eru frá dælustöð. Hefur Lesa meira

Mjög mikilvægt fyrir íbúa Suðurnesja að spara heita vatnið – Svartasta sviðsmyndin orðin að veruleika

Mjög mikilvægt fyrir íbúa Suðurnesja að spara heita vatnið – Svartasta sviðsmyndin orðin að veruleika

Fréttir
08.02.2024

Sú sviðsmynd sem óttast hefur verið hvað mest eftir að eldgos hófst á Reykjanesskaga í morgun er orðin að veruleika. Hraun er farið yfir Njarðvíkuræð sem flytur heitt vatn frá orkuverinu í Svartsengi til Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar er farin í sundur. Unnið er að tengingu framhjá lögninni en á meðan fá íbúar heitt vatn úr Lesa meira

Banaslys á Sighvati – Rannsóknarnefnd dregur enga ályktun

Banaslys á Sighvati – Rannsóknarnefnd dregur enga ályktun

Fréttir
07.09.2023

Rannsóknarnefnd samgönguslysa dregur enga ályktun af banaslysi, sem varð þann 3. desember síðastliðinn á línuskipinu Sighvati GK 57 norðarlega á Eldeyjarbanka norðvestan af Garðskaga, þegar skipverjinn , Ekasit Thasap­hong, kallaður Bhong, féll fyrir borð. Lík hans hefur ekki fundist, en mikil leit stóð yfir í nokkra daga eftir atvikið. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar um slysið kemur Lesa meira

Sprengjuhótanir í Reykjanesbæ – Ráðhúsið rýmt en ekki talin þörf á að rýma leikskóla

Sprengjuhótanir í Reykjanesbæ – Ráðhúsið rýmt en ekki talin þörf á að rýma leikskóla

Fréttir
24.02.2023

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar barst tilkynning í morgun um að búið væri að koma fyrir sprengjum í ráðhúsinu. Skilaboðin bárust á almennt netfang ráðhússins og voru á ensku. Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri segir við Víkurfréttir að húsið hafi verið rýmt. Um 100 manns starfa í húsinu, og þar er jafnframt bókasafn bæjarins. Lögreglan á Suðurnesjum fer með Lesa meira

Atvinnuleysi á Suðurnesjum komið í 26%

Atvinnuleysi á Suðurnesjum komið í 26%

Eyjan
11.02.2021

Vinnumálastofnun birti nýjar tölur í gær sem sýna að heildaratvinnuleysi á Suðurnesjum er komið í 26%. Það jókst úr 23,3% í desember í 26% í janúar. Hjá konum mældist heildaratvinnuleysið vera 29,1% og hjá körlum 24%. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Guðbjörgu Kristmundsdóttur, formanni Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, að Lesa meira

Svört spá – Allt að 25% atvinnuleysi

Svört spá – Allt að 25% atvinnuleysi

Eyjan
14.10.2020

Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi á Suðurnesjum verði komið í 25% fyrir jól. Engin dæmi eru til um svo mikið atvinnuleysi síðan mælingar hófust. Á landsvísu er atvinnuleysi nú rúmlega 10% en á Suðurnesjum mælist það 19,8%. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Silju Dögg Gunnarsdóttur, þingmanni Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, að staðan Lesa meira

„Þetta hefði vegið mjög þungt fyrir okkur“ – VG komu í veg fyrir 12-18 milljarða uppbyggingu

„Þetta hefði vegið mjög þungt fyrir okkur“ – VG komu í veg fyrir 12-18 milljarða uppbyggingu

Eyjan
15.05.2020

Eins og skýrt var frá í gær þá komu Vinstri græn í veg fyrir að ráðist yrði í framkvæmdir upp á 12 til 18 milljarða á Suðurnesjum á vegum Atlantshafasbandalagsins. Þessum framkvæmdum hefðu fylgt mörg hundruð störf, sum tímabundin en einnig tugir eða jafnvel hundruð fastra starfa. „Það hefði verið frábært að fá þessi störf Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af