fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Suður-Kórea

Faldar myndavélar í hótelherbergjum – Fólk greiddi fyrir að fylgjast með gestum í beinni útsendingu

Faldar myndavélar í hótelherbergjum – Fólk greiddi fyrir að fylgjast með gestum í beinni útsendingu

Pressan
21.03.2019

Talið er að um 1.600 hótelgestir hafi óafvitandi verið persónur í beinum útsendingum úr hótelherbergjum sem þeir gistu í. Földum myndavélum hafði verið komið fyrir í herbergjunum og greiddi fólk fyrir að horfa á gestina í beinni útsendingu. Lögreglan í Suður-Kóreu skýrði frá þessu í gær. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. Málið nær til Lesa meira

Kóreuríkin sækja um að halda Ólympíuleikana 2032 saman

Kóreuríkin sækja um að halda Ólympíuleikana 2032 saman

Pressan
12.02.2019

Norður- og Suður-Kórea hafa ákveðið að sækja í sameiningu um að halda Ólympíuleikana 2032. Tilkynnt verður opinberlega um þetta á föstudaginn þegar Alþjóðaólympíunefndin fundar í Lausanne í Sviss. AFP skýrði frá þessu í morgun. Fram kemur að Suður-Kórea muni benda á Seoul sem aðra keppnisborgina og að norðanmenn muni benda á Pyongyang sem hina keppnisborgina. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af