fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Suður-Kórea

Leiðtogi sértrúarsafnaðar handtekinn – Sakaður um að hafa leynt upplýsingum varðandi kórónuveiruna

Leiðtogi sértrúarsafnaðar handtekinn – Sakaður um að hafa leynt upplýsingum varðandi kórónuveiruna

Pressan
04.08.2020

Lögreglan í Suður-Kóreu handtók nýlega Lee Man-hee. Þessi 89 ára maður er leiðtogi Shincheonji safnaðarins í Daegu en um kristinn sértrúarsöfnuð er að ræða. Söfnuðurinn tengist rúmlega 5.200 smitum kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, eða um 36% allra smita í Suður-Kóreu. Lee Man-hee er grunaður um að hafa haldið mikilvægum upplýsingum varðandi smitrakningar frá yfirvöldum auk Lesa meira

Segist hafa verið fórnarlamb á Ólympíuleikum – Allt hafi verið sviðsett

Segist hafa verið fórnarlamb á Ólympíuleikum – Allt hafi verið sviðsett

Pressan
28.07.2020

Kanadíski spretthlauparinn Ben Johnson telur að hann hafi verið fórnarlamb þegar hann var staðinn að ólöglegri steranotkun á Ólympíuleikunum 1988. Fleiri eru sama sinnis og telja að allt hafi þetta verið sviðsett. Johnson var ein skærasta stjarna frjálsra íþrótta á níunda áratugnum. Þegar hann sigraði í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Seoul 1998 á Lesa meira

Fólk greinist aftur með kórónuveiruna og vísindamenn vita ekki af hverju

Fólk greinist aftur með kórónuveiruna og vísindamenn vita ekki af hverju

Pressan
25.06.2020

Vísindamenn vita ekki með vissu hvernig stendur á því að fólk sem hefur smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og hefur náð sér greinist aftur með smit mörgum vikum síðar. Ekki er heldur vitað hvort fólkið getur smitað aðra. Í nýrri rannsókn danskra vísindamanna voru sýni tekin úr 200 manns, sem höfðu smitast af veirunni Lesa meira

Stirð samskipti Kóreuríkjanna

Stirð samskipti Kóreuríkjanna

Pressan
18.06.2020

Yfirvöld í Norður-Kóreu eru æf yfir því að fólk, sem flúið hefur yfir til Suður-Kóreu sendi áróður og hrísgrjón yfir landamærin. Systir hins norður-kóreska leiðtoga varar Suður-Kóreu við hefndum, þar sem herinn gæti tekið þátt, í baráttu ríkjanna um flúið hafa harðstjórnina í Pyongyang. Hluti þeirra sem flúið hafa yfir til Suður-Kóreu, senda matvörur og áróður yfir til Lesa meira

Flest ný tilfelli kórónuveirusmita í Suður-Kóreu tengjast farandsölumönnum

Flest ný tilfelli kórónuveirusmita í Suður-Kóreu tengjast farandsölumönnum

Pressan
08.06.2020

Að undanförnu hafa nokkrir tugir nýrra tilfella COVID-19 verið staðfest á degi hverjum í Suður-Kóreu. Flest þeirra í hinni þéttbýlu höfuðborg Seoul. Á laugardaginn greindust 51 nýtt smit, þar af voru 42 rakin til farandsölumanna á vegum Richway fyrirtækisins sem selur heilbrigðisvörur. Á þriðja hundrað hafa látist af völdum veirunnar í Suður-Kóreu og um 12.000 smit hafa greinst. Kim Lesa meira

Sat í fangelsi í 20 ár fyrir morð – Síðan játaði annar maður morðið á sig

Sat í fangelsi í 20 ár fyrir morð – Síðan játaði annar maður morðið á sig

Pressan
26.05.2020

Haustið 1988 var 13 ára stúlku nauðgað og síðan myrt í rúminu sínu í Hwaseong í Suður-Kóreu. Um ári síðar handtók lögreglan 22 ára mann og yfirheyrði vegna morðsins. Hann var yfirheyrður í þrjá daga, fékk ekki að sofa, varla nokkurn mat og að lokum bugaðist hann og játaði morðið á sig. Vandinn var hins Lesa meira

Raðmorðingi játar 14 morð – Verður ekki sóttur til saka

Raðmorðingi játar 14 morð – Verður ekki sóttur til saka

Pressan
25.05.2020

Suður-kóreskur maður hefur játað að hafa myrt 14 konur en samt sem áður verður hann ekki sóttur til saka að sögn lögreglunnar. Níu af fórnarlömbunum tilheyra rannsókn á umtöluðum raðmorðum en ekki var vitað að hin fimm tengdust þeim. Í apríl taldi lögreglan sig hafa komist að hver stóð að baki að minnsta kosti þremur Lesa meira

Höfðu góða stjórn á COVID-19 – Síðan fór allt úr böndunum

Höfðu góða stjórn á COVID-19 – Síðan fór allt úr böndunum

Pressan
13.05.2020

Allt gekk svo vel í Suður-Kóreu. Án þess að hafa þurft að loka samfélaginu algjörlega hafði tekist að ná góðri stjórn á COVID-19 faraldrinum í febrúar og mars. Mörg ríki horfðu öfundaraugum til landsins og þótti það nánast vera skólabókardæmi um fullkomin viðbrögð við faraldrinum. Sýni voru tekin úr gríðarlegum fjölda fólks og þannig tókst Lesa meira

Staðfest að COVID-19 hefur komið upp aftur í tugum Suður-Kóreubúa – Talið að veiran geti virkjast aftur

Staðfest að COVID-19 hefur komið upp aftur í tugum Suður-Kóreubúa – Talið að veiran geti virkjast aftur

Pressan
08.04.2020

Heilbrigðisyfirvöld í Suður-Kóreu hafa staðfest að 51 sjúklingur, sem höfðu smitast af COVID-19 og náð sér, hafi greinst aftur með veirunar. Staðfest hafði verið tvisvar sinnum með sýnatöku að fólkið hefði náð sér af sýkingunni en þriðja sýnatakan sýndi að veiran var aftur til staðar. Yonhap fréttastofan skýrir frá þessu. heilbrigðisyfirvöld segja að allir sjúklingarnir Lesa meira

Trump – „Ég veit meira en nokkur annar um Suður-Kóreu“ Síðan kom staðleysan

Trump – „Ég veit meira en nokkur annar um Suður-Kóreu“ Síðan kom staðleysan

Pressan
01.04.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur tröllatrú á sjálfum sér og telur sig vita margt miklu betur en allir aðrir. Þetta kom greinilega í ljós á fréttamannafundi á mánudaginn. Þá spurði Yamiche Alcindor, fréttamaður PBS NewsHour, Trump af hverju ekki væru tekin jafn mörg sýni í Bandaríkjunum og í Suður-Kóreu í tengslum við COVID-19 faraldurinn. Trump gaf Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af