fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Suður-Kórea

Bíll eldri hjóna fór á hliðina þegar hola myndaðist í malbikinu – Konan fór í hjartastopp

Bíll eldri hjóna fór á hliðina þegar hola myndaðist í malbikinu – Konan fór í hjartastopp

Fréttir
07.09.2024

Eldri hjón slösuðust þegar bifreið þeirra féll á hliðina ofan í holu á miðjum vegi í Seoul, höfuðborg Suður Kóreu. Sækja þurfti bílinn með stórtækum vinnuvélum upp úr götunni. 76 ár gömul kona fór í hjartastopp þegar bíll hennar valt skyndilega á hliðina og féll ofan í holu sem myndaðist á miðjum vegi. Konan var Lesa meira

Norður-Kórea segist hafa tekið myndir af bandarískum stjórnarbyggingum

Norður-Kórea segist hafa tekið myndir af bandarískum stjórnarbyggingum

Fréttir
28.11.2023

Fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá því að stjórnvöld í Norður-Kóreu hafi sent njósnagervihnött á sporbaug um jörðu. Fullyrt er í ríkisfjölmiðlum Norður-Kóreu að leiðtogi landsins Kim Jong Un hafi þegar skoðað myndir sem hnötturinn hafi tekið af Hvíta húsinu og Varnarmálaráðuneytinu í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, auk mynda af flugmóðurskipum í flotastöðinni í Norfolk Lesa meira

Flúði Kína á sæþotu

Flúði Kína á sæþotu

Pressan
23.08.2023

CNN greindi frá því fyrr í dag að maður á sæþotu hafi verið handtekinn, 16. ágúst síðastliðinn, í suður-kóreskri landhelgi fyrir að koma ólöglega inn í landið. Maðurinn mun vera kínverskur andófsmaður og hafði siglt á sæþotu alla leiðinni frá Kína. Andófsmaðurinn er á fertugsaldri en hann var handsamaður af strandgæslunni skammt undan borginni Incheon Lesa meira

Stoltenberg hvetur Suður-Kóreu til að heimila beina vopnasölu til Úkraínu

Stoltenberg hvetur Suður-Kóreu til að heimila beina vopnasölu til Úkraínu

Fréttir
31.01.2023

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, flutti ræðu hjá Chey Institute for Advanced Studies í Seoul í Suður-Kóreu í gær. Hann hvatti Suður-Kóreu til að endurskoða þá reglu sína að ekki megi selja vopn til ríkja sem eiga í stríði. Hann vill að þetta verði endurskoðað svo Suður-Kórea geti hjálpað til við að útvega Úkraínu vopn til að verjast innrás Rússa. CNN skýrir frá þessu og segir að Stoltenberg hafi Lesa meira

Grundvallarbreyting í Suður-Kóreu – Allir landsmenn yngjast um eitt ár á næsta ári

Grundvallarbreyting í Suður-Kóreu – Allir landsmenn yngjast um eitt ár á næsta ári

Pressan
18.12.2022

Í júní á næsta ári verður hætt að nota hefðbundið aldursskráningarkerfi í Suður-Kóreu, kerfi sem hefur verið notað það um langa hríð. Þess í stað verður byrjað að nota alþjóðlega skráningaraðferð. The Guardian skýrir frá þessu og segir að samkvæmt núverandi kerfi séu börn skráð eins árs strax við fæðingu og á nýársdag ár hvert er einu Lesa meira

Suður-Kórea stefnir á tunglið

Suður-Kórea stefnir á tunglið

Pressan
20.11.2022

Suðurkóreskir vísindamenn ætla að reyna að kortleggja allar vatnsbirgðir tunglsins. Suður-Kórea blandar sér þar með í hóp þeirra ríkja sem hafa sent geimför til tunglsins eða hafa í hyggju að gera það. Þess dagana er Bandaríska geimferðastofnunin NASA að vinna við Artemis-áætlun sína en NASA stefnir á að senda fólk til tunglins á næstu árum og gengur verkefnið Lesa meira

Norðurkóreskur flóttamaður fannst eftir eitt ár – Lá látin í vetrarfatnaði heima hjá sér

Norðurkóreskur flóttamaður fannst eftir eitt ár – Lá látin í vetrarfatnaði heima hjá sér

Pressan
27.10.2022

Nýlega fannst lík 49 ára norðurkóreskrar konu á heimili hennar í Seoul í Suður-Kóreu. Þar hafði hún búið síðan 2002 þegar henni tókst að flýja frá Norður-Kóreu. Líkið var mjög rotið og var í vetrarfatnaði. Út frá klæðnaðinum telur lögreglan að konan hafi verið látin í eitt ár. Independent skýrir frá þessu. Konunni hafði tekist vel upp við Lesa meira

Norður-Kórea skaut eldflaug yfir Japan í nótt – Bandaríkin segjast reiðubúin til að verja Japan

Norður-Kórea skaut eldflaug yfir Japan í nótt – Bandaríkin segjast reiðubúin til að verja Japan

Pressan
04.10.2022

Bandarísk stjórnvöld telja eldflaugaskot Norður-Kóreu í nótt bæði „hættulegt og tillitslaust“ en eldflauginni var skotið yfir Japan og voru íbúar beðnir um að leita skjóls. Adrienne Watson, talskona þjóðaröryggisráðs Hvíta hússins, ræddi málið í nótt og sagði að Bandaríkin standi við loforð sitt um verja Suður-Kóreu og Japan en útiloki ekki viðræður við einræðisstjórnina í Norður-Kóreu. Eldflaugin, Lesa meira

Kamala Harris fer að landamærum Kóreuríkjanna á fimmtudaginn

Kamala Harris fer að landamærum Kóreuríkjanna á fimmtudaginn

Pressan
27.09.2022

Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, mun fara að hlutlausa beltinu á milli Suður- og Norður-Kóreu á fimmtudaginn. Þetta er fjögurra kílómetra breitt svæði á milli ríkjanna, tveir kílómetrar hvorum megin við hin formlegu landamæri. Bandarískur embættismaður staðfesti þetta og sagði að heimsóknin muni leggja áherslu á hversu sterkt bandalag Suður-Kóreu og Bandaríkjanna er gagnvart „sérhverri ógn sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af