fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Suður-Karólína

Morðin sem skekja samfélagið – Hver myrti mæðginin og eru tengsl við dauða tveggja unglinga?

Morðin sem skekja samfélagið – Hver myrti mæðginin og eru tengsl við dauða tveggja unglinga?

Pressan
06.09.2021

Þann 7. júní kom Alex Murdaugh, 53 ára, að eiginkonu sinni og syni látnum í veiðikofa í Lowcountry í Suður-Karólínu. Þau höfðu verið myrt. Fjölskyldan er vel þekkt á þessu svæði. Alex Murdaugh er þekktur lögmaður og var áður saksóknari í sýslunni og það voru faðir hans, afi og langafi einnig á sínum tíma. Hann rekur nú lögmannsstofu sem er með marga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af