Skelfilegt leyndarmál afhjúpað eftir 40 ár
PressanÞað má segja að skelfilegt leyndarmál hafi verið afhjúpað nýlega. Það má rekja allt aftur til 1981 þegar lítill drengur, sem var nefndur Andrew John Doe, fannst í skurði við kornakur í Sioux Falls í Suður Dakóta. Það var vegfarandi sem sá nokkur teppi í vegkantinum og stöðvaði til að kanna hvað væri í þeim. Lesa meira
Risastór og aulaleg mistök
PressanÞessi aðvörunarorð voru á lofti áður en hið risastóra Sturgis Motorcycle Rally fór fram í Suður-Dakóta í Bandaríkjunum frá 7. ágúst til 16. ágúst. Um 460.000 mótorhjólamenn og áhugamenn um mótorhjól tóku þátt í hátíðinni. En það voru risastór og aulaleg mistök eins og bent var á áður en hún hófst. Center for Health Economics & Policy Studies (CHEPS) telur að 250.000 kórónuveirusmit megi rekja beint til Lesa meira
Óttast að risahátíðin verði smitsprengja
PressanNæstu daga fer hin árlega Sturgis Motorcycle Rally fram í bænum Sturgis í Suður-Dakóta í Bandaríkjunum. Yfirstandandi heimsfaraldur kórónuveirunnar raskar ekki fyrirætlunum skipuleggjenda sem reikna með að allt að 250.000 manns muni sækja hátíðina þá 10 daga sem hún stendur. Yfirleitt sækja um 500.000 gestir hátíðina en reiknað er með minni aðsókn þetta árið vegna heimsfaraldursins. En það að svo margir ætli Lesa meira