fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Suður-Afríka

Í þessu landi eru ellefu konur myrtar á hverjum degi

Í þessu landi eru ellefu konur myrtar á hverjum degi

Pressan
11.08.2023

Suður-afríski vefmiðillinn News24 greinir frá því að forseti landins, Cyril Ramaphosa, hafi kallað þá staðreynd að ellefu konur eru myrtar í landinu á hverjum degi „árás á mennsku okkar.“ Hann hefur lýst yfir stuðningi við frumvarp til laga um kynbundið ofbeldi og kvennamorð sem er nú til meðferðar á þingi landsins og ætlað er að Lesa meira

Maðurinn sem vissi ekki að hann var stjarna er látinn

Maðurinn sem vissi ekki að hann var stjarna er látinn

Fókus
09.08.2023

Breski miðilinn Mirror greinir frá því að bandaríski tónlistarmaðurinn Sixto Rodriguez, oft kallaður Sugar Man, hafi látist í gær 81 árs að aldri. Rodriguez, sem notaði eftirnafnið sem sitt listamannsnafn, söng, samdi lög og lék á gítar. Tónlist hans hefur verið lýst þannig að hún sameini þjóðlagatónlist, rokk, jazz, sálartónlist og blús. Hann hafði átt Lesa meira

Suður-Afríka á barmi algjörs hruns

Suður-Afríka á barmi algjörs hruns

Fréttir
27.02.2023

Suður-Afríka er á barmi hruns vegna viðvarandi orkuskorts og líkum á að orkuinnviðir landsins hreinlega gefi sig endanlega á næstu dögum. Slíkt gæti leitt til fjöldaóeirða sem gætu þróast út í hálfgerða borgarstyrjöld. Þetta kemur fram að í umfjöllun News.com um ástandið í landinu. Í henni kemur fram að sendiráð vestrænna landa, eins og Bandaríkin Lesa meira

Telur að þessi tegund manna hafi verið nægilega greind til að nota eld

Telur að þessi tegund manna hafi verið nægilega greind til að nota eld

Pressan
11.12.2022

Fyrir um tíu árum síðar gerðu vísindamenn merka uppgötvun í Rising Star hellunum, sem eru nærri Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Þar fundu þeir sannanir fyrir tilvist áður óþekktrar tegundar manna. Hún fékk nafnið Homo naledi. Tegundin vakti mikinn áhuga hjá suðurafríska prófessornum og steingervingafræðingnum Lee Berger sem tókst loks að komast inn í hellana í ágúst á síðasta ári. Mjög þröngir gangar Lesa meira

Erum við ein í alheiminum? Uppsetning öflugasta útvarpssjónauka heims er hafin

Erum við ein í alheiminum? Uppsetning öflugasta útvarpssjónauka heims er hafin

Pressan
10.12.2022

Eftir þriggja áratuga þróunar- og undirbúningsvinnu er bygging á stærsta og öflugasta útvarpssjónauka heims hafin í Ástralíu. Rannsóknarstöðin hefur fengið nafnið Square Kilometra Array, SKA, og er verkefnið sagt vera eitt stærsta vísindaverkefni aldarinnar. The Guardian segir að þegar því sé lokið geti vísindamenn horft langt aftur í tímann, til þess tíma þegar fyrstu stjörnurnar og vetrarbrautirnar mynduðust. Einnig verður hægt Lesa meira

Málið sem skekur heila þjóð – 80 gullgrafarar grunaðir um að hafa nauðgað 8 konum

Málið sem skekur heila þjóð – 80 gullgrafarar grunaðir um að hafa nauðgað 8 konum

Pressan
02.08.2022

Í gær voru 80 karlar færðir fyrir dómara í Krugersdorp, sem er vestan við Jóhannesarborg í Suður-Afríku, vegna rannsóknar á máli sem hefur valdið miklum óhug meðal þjóðarinnar. Mennirnir eru grunaðir um að hafa nauðgað átta konum. Málið hefur vakið mikla reiði og mörg hundruð manns mótmæltu fyrir framan dómhúsið í gær. Washington Post segir að 22 manna Lesa meira

Vekur mikla athygli – Milljón árum eldri en áður var talið

Vekur mikla athygli – Milljón árum eldri en áður var talið

Pressan
24.07.2022

Niðurstöður nýrrar rannsóknar hafa vakið mikla athygli. Samkvæmt þeim þá eru steingervingar frá „Vöggu mannkynsins“ einni milljón ára eldri en áður var talið. Elstu mannvistarleifarnar, sem hafa fundist, eru því enn eldri en áður var talið. Talið var að þær væru rúmlega tveggja milljóna ára gamlar en samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar eru þær rúmlega þriggja Lesa meira

Prófessor segir að Ómíkronsmitbylgjan í Suður-Afríku virðist hafa náð hámarki

Prófessor segir að Ómíkronsmitbylgjan í Suður-Afríku virðist hafa náð hámarki

Pressan
14.12.2021

Smittölur og hlutfallstölur varðandi fjölda Ómíkronsmita af heildarfjölda kórónuveirusmita í Suður-Afríku benda til að þar hafi smit af völdum afbrigðisins náð hámarki að sinni. Gögn um alvarleika afbrigðisins í Suður-Afríku eru einnig jákvæð. Þetta segir Pieter Streicher, prófessor og sérfræðingur í greiningu veira, við háskólann í Jóhannesarborg,  í færslu á Twitter. Hann segist telja að út frá fyrirliggjandi tölum muni faraldurinn ná hámarki Lesa meira

Endursmitum fjölgar í Suður-Afríku en sjúkdómseinkennin eru vægari

Endursmitum fjölgar í Suður-Afríku en sjúkdómseinkennin eru vægari

Pressan
03.12.2021

Talið er að Ómíkron afbrigðið valdi því að fleiri smitast aftur af kórónuveirunni í Suður-Afríku en af völdum Beta og Delta afbrigðanna. Þetta er mat Anne von Gottberg, prófessors. Sky News skýrir frá þessu og segir að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO ætli að senda viðbragðsteymi til Suður-Afríku til að aðstoða þarlend yfirvöld við að takast á við faraldur Ómíkron afbrigðisins. Teymið Lesa meira

Fylgjast náið með nýju afbrigði kórónuveirunnar – Enn meira smitandi og gott í að forðast mótefni

Fylgjast náið með nýju afbrigði kórónuveirunnar – Enn meira smitandi og gott í að forðast mótefni

Pressan
01.09.2021

Náið er nú fylgst með nýju afbrigði kórónuveirunnar sem er talið vera enn skæðara en Deltaafbrigðið sem fer mikinn um allan heim þessar vikurnar. Niðurstöður nýrrar rannsóknar suður-afrísku smitsjúkdómastofnunarinnar benda til þess að nýja afbrigðið sem nefnist C.1.2 sé miklu meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar og betra í að forðast mótefni en það þýðir að bóluefni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af