Danska ríkisstjórnin vill bremsa námsstyrki til erlendra námsmanna
Pressan07.11.2020
Útreikningar danska menntamálaráðuneytisins sýna að útgjöld ríkisins til námsmanna frá öðrum ESB-ríkjum og EES-ríkjum muni verða um 650 milljónir danskra króna árið 2023. Það er 200 milljónum meira en þingflokkarnir, sem standa að baki samningi um námsstyrki til erlendra námsmanna, vilja sætta sig við. Um svokallað SU, Statens Uddannelsesstøtte, er að ræða en í því Lesa meira
Stórskuldugir Íslendingar í Danmörku – Verða dregnir fyrir dóm
Eyjan25.03.2019
Þegar útlendingar, þar á meðal Íslendingar, stunda nám í Danmörku eiga þeir rétt á að fá námsstyrk og námslán, kallað SU og SU-lán, eins og Danir ef þeir uppfylla ákveðin skilyrði. Skilyrðin snúa að búsetutíma, þátttöku á vinnumarkaði og öðru. Þessum rétti fylgir auðvitað að það á að borga SU-lánin til baka að námi loknu. Lesa meira