fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

styttur

Sigmundur Ernir skrifar: Það þarf að stytta upp í borginni

Sigmundur Ernir skrifar: Það þarf að stytta upp í borginni

EyjanFastir pennar
13.01.2024

Það voru varla liðnir nema fáeinir dagar af nýju ári þegar Guðrún Jónsdóttir, ein mikilvirkasta baráttukona fyrir kvenréttindum og fyrsti félagsráðgjafinn á Íslandi, féll frá, á tíræðisaldri. Andlát hennar er okkur eftirlifendum áminning um hvaða manneskjur skipta mestu máli í samfélaginu. Og þar rís Guðrún hátt og gín yfir flestum þeim sem hefur opinberlega verið Lesa meira

Gömlu garðstytturnar voru ekki það sem talið var

Gömlu garðstytturnar voru ekki það sem talið var

Pressan
18.10.2021

Í 15 ár höfðu tvær gamlar styttur prýtt garð einn i Sudbury í Suffolk á Englandi. Eigandinn keypti þær á uppboði og kom þeim fyrir í garðinum. Talið var að um eftirlíkingar af fornum egypskum styttum væri að ræða. En nýlega var nýju ljósi varpað á uppruna styttnanna og seldust þær í kjölfarið á sem svarar til um 35 milljóna Lesa meira

Uppgötvunin sem breytir öllu

Uppgötvunin sem breytir öllu

Pressan
15.06.2020

Steinstytta af fugli er að sögn vísindamanna „týndi hlekkurinn“ í skilningi okkar á listsköpun forfeðra okkar. Styttan á myndinni er frá steinöld og er talin vera tæplega 13.500 ára gömul. Þetta er auk þess elsta þekkta þrívíddar listaverkið sem hefur fundist í austanverðri Asíu. 8.500 árum eldra en það næst elsta. CNN skýrir frá þessu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af