Segir klofningshótanir Styrmis ótrúverðugar og dregur hann til ábyrgðar vegna hins„ógeðslega“ samfélags
Eyjan22.03.2019
Eyjan greindi frá því í gær að Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, teldi næsta víst að Sjálfstæðisflokkurinn myndi klofna ef ráðherrar flokksins kysu ekki gegn þriðja orkupakkanum. Mátti skilja á orðum hans að hann sjálfur myndi standa fyrir því að kjúfa Sjálfstæðisflokkinn með stofnun annars sjálfstæðisfélags um fullveldi Íslands. Það er alltént skilningur Össurar Skarphéðinssonar, fyrrverandi Lesa meira
Styrmir: Íslenskt samfélag að sundrast – Stjórnmálamenn gerðu sig seka um „alvarleg mistök“
Eyjan05.11.2018
„Við búum í samfélagi sem er að sundrast. Fjölmennir hópar í samfélaginu upplifa djúpstæða óánægju og reiði sem veldur því að fleiri og fleiri í hópi þeirra sem taka þátt í opinberum umræðum tala um að það séu að verða til tvær þjóðir í landinu; önnur þeirra er innan dyra og nýtir sér aðstöðu sína Lesa meira