Brynjar Níelsson: „Þið hafið kosið rangan mann á þing ef þið haldið það, kæru vinir“
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og vonbiðill um embætti dómsmálaráðherra, hefur áður greint frá því að hann hafi gert upp hug sinn varðandi innleiðingu þriðja orkupakkans, sem hann er fylgjandi, þvert á afstöðu meirihluta kjósenda Sjálfstæðisflokksins, miðað við kannanir. Í dag greinir hann frá því að skoðun sín sé ekki endilega mjög vinsæl hjá grasrót flokksins, Lesa meira
Segir klofningshótanir Styrmis ótrúverðugar og dregur hann til ábyrgðar vegna hins„ógeðslega“ samfélags
EyjanEyjan greindi frá því í gær að Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, teldi næsta víst að Sjálfstæðisflokkurinn myndi klofna ef ráðherrar flokksins kysu ekki gegn þriðja orkupakkanum. Mátti skilja á orðum hans að hann sjálfur myndi standa fyrir því að kjúfa Sjálfstæðisflokkinn með stofnun annars sjálfstæðisfélags um fullveldi Íslands. Það er alltént skilningur Össurar Skarphéðinssonar, fyrrverandi Lesa meira
Styrmir: Íslenskt samfélag að sundrast – Stjórnmálamenn gerðu sig seka um „alvarleg mistök“
Eyjan„Við búum í samfélagi sem er að sundrast. Fjölmennir hópar í samfélaginu upplifa djúpstæða óánægju og reiði sem veldur því að fleiri og fleiri í hópi þeirra sem taka þátt í opinberum umræðum tala um að það séu að verða til tvær þjóðir í landinu; önnur þeirra er innan dyra og nýtir sér aðstöðu sína Lesa meira