Styrmir Gunnarsson er látinn
FréttirStyrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, er látinn 83 ára. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi í gær eftir baráttu við afleiðingar heilaslags fyrr á árinu. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Styrmir fæddist þann 27. mars 1938 í Reykjavík. Hann var sonur Salmaníu Jóhönnu Jóhannesdóttur og Gunnars Árnasonar og var hann elstur fimm systkina. Styrmir kvæntist Sigrúnu Finnbogadóttur, Lesa meira
Segir ábyrgð Icelandair mikla –„Hverjir vilja ferðast með MAX-þotunum?“
EyjanStyrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir ábyrgð Icelandair mikla vegna ákvörðunnar sinnar um að notast áfram við Boeing vélar sínar í kjölfar flugslysa tveggja MAX véla sem leiddi til þess að þær voru teknar úr notkun. Icelandair hefur verið í samingaviðræðum við Boeing um skaðabætur. Strax í ágúst í fyrra var ljóst að tap Icelandair Lesa meira
Segir Samherjamálið kveikjuna að nýju karpi um kvótakerfið og útgerðarfyrirtæki „hafi áhyggjur“
EyjanStyrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, segir Samherjamálið hafa leyst úr læðingi nýjar umræður um tilvistarrétt kvótakerfisins, en almenn sátt hafi ríkt um það hingað til, svona að mestu leyti: „Þess verður vart, að ein af afleiðum Samherjamálsins séu að nýjar umræður séu að hefjast um kvótakerfið, kosti þess og galla, ekki sízt í sjávarplássum. Inn í þær umræður blandast raunar nýr þáttur, Lesa meira
Vill útrýma „vinnustaðamenningu“ ráðuneytanna – „Miklu alvarlegra mál, en fólk hefur gert sér grein fyrir“
EyjanStyrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins fyrrverandi, er ánægður með útspil Miðflokksins á dögunum, er hann óskaði eftir reynslusögum almennings af kerfinu, eða bákninu. Ekki er loku fyrir því skotið að Miðflokkurinn eigi meira upp á pallborðið hjá Styrmi þessi dægrin en Sjálfstæðisflokkurinn, en Styrmir hefur verið duglegur að bauna á Sjálfstæðisflokksins síðustu árin, löngu áður en Lesa meira
Segir sameiningaráform stranda á hræðslu Sjálfstæðisflokksins við borgarstjóra
EyjanUmræðan um sameiningu sveitarfélaga er ansi hávær um þessar mundir um land allt. Sú umræða nær einnig til höfuðborgarsvæðisins, en margir velta nú vöngum hvort ekki sé skynsamlegt að sameina nágrannasveitarfélögin við Reykjavík í nafni hagkvæmnissjónarmiða. Hræðsla við valdamissi Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir oddvita Sjálfstæðisflokksins hræðast sameiningartal, þar sem þeir óttist bæði að Lesa meira
„Loksins, loksins viðurkennir stjórnkerfið mistök!“
EyjanStyrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, sér mikil pólitísk tíðindi í forsíðu Morgunblaðsins í dag, þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fjallar um ástæðuna fyrir veru Íslands á gráum lista samtaka um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Pistill dagsins hjá Styrmi ber yfirskriftina „Loksins, loksins – viðurkennir stjórnkerfið mistök!“ : „Á forsíðu Morgunblaðsins í dag er að finna ákveðin Lesa meira
Styrmir áhyggjufullur fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins
EyjanStyrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að Sjálfstæðisflokkurinn ætti að gera ítarlega könnun á því hvað veldur því að flokkurinn hafi misst traust kjósenda. Styrmir gerir nýlegar skoðanakannanir um fylgi flokkanna að umtalsefni á heimasíðu sinni. Þó Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærsti flokkur landsins er fylgi hans komið undir tuttugu prósent sem sætir nokkrum tíðindum. „Um Lesa meira
Styrmir: Staðan er áhyggjuefni fyrir stjórnarflokkana
EyjanStyrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, fer yfir stöðu stjórnmálaflokkanna nú þegar kjörtímabilið er hálfnað: „Staðan á miðju kjörtímabili er áhyggjuefni fyrir stjórnarflokkana, þótt ekki verði annað sagt en að þeim hafi tekizt býsna vel að tryggja efnahagslegan stöðugleika. Vextir fara lækkandi og verðbólgu er haldið í skefjum. Áhyggjuefnið fyrir stjórnarflokkana er hins vegar undirliggjandi vandi af öðrum ástæðum. Orkupakkinn er Lesa meira
Styrmir segir enga stjórnmálaflokka hafa sinnt heimilum landsins eftir hrun – „Bendir til alvarlegrar stöðnunar“
Eyjan„Í gær héldu Hagsmunasamtök heimilanna upp á 10 ára afmæli sitt en þau urðu til í kjölfar hrunsins og var tilgangurinn með stofnun samtakanna að gæta hagsmuna heimilanna, sem augljóslega voru skilin eftir þegar kom að endurreisnarstarfi eftir hrun. Sá veruleiki vekur upp áleitnar spurningar um starf stjórnmálaflokkanna hér. Hvað olli því eftir hrun, að enginn þeirra, hvorki til vinstri né hægri Lesa meira
Segir ný framboð í farvatninu: „Mundu uppskera í ríkum mæli í kosningum“
EyjanStyrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir á heimasíðu sinni í dag að „hér og þar“ séu á kreiki hugmyndir um ný framboð til borgarstjórnar. Þetta segir Styrmir í framhaldi af umræðunni um bíla- og umferðarmálin í Reykjavík og verður ekki skilið öðruvísi en um gagnrýni á núverandi borgaryfirvöld sé að ræða. „Það er nokkuð ljóst Lesa meira