fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Stýrivextir

Kennari Ásgeirs sagði að stýrivaxtahækkanir virkuðu alls staðar nema á Íslandi og ástæðurnar væru þessar

Kennari Ásgeirs sagði að stýrivaxtahækkanir virkuðu alls staðar nema á Íslandi og ástæðurnar væru þessar

Fréttir
11.04.2023

„Þegar ég var við nám í Svíþjóð sagði hag­fræðipró­fess­or­inn okk­ur að í verðbólgu hefðu seðlabank­arn­ir verk­færi til að stöðva hana. Þeir hækkuðu stýri­vext­ina og þá yrði dýr­ara að taka lán og það hægði á þenslu í efna­hags­líf­inu.“ Svona hefst grein sem rithöfundurinn og leikstjórinn Ásgeir Hvítaskáld skrifar í Morgunblaðið í dag. Þar skrifar hann um Lesa meira

Seðlabankastjóri varar við hröðum vaxtahækkunum ef frekari launahækkana verður krafist

Seðlabankastjóri varar við hröðum vaxtahækkunum ef frekari launahækkana verður krafist

Eyjan
20.05.2021

Ásgeir Jónsson, Seðlabankastjóri, telur að tími sé kominn til að ríkið fari að draga úr fjárhagsstuðningi við fyrirtæki og heimili því bólusetningar gangi vel og útlit sé fyrir að efnahagsbati sé að hefjast. Hann varar við vaxtahækkunum ef frekari launahækkana verður krafist. Þetta kemur fram í viðtali við Ásgeir í Markaði Fréttablaðsins í dag. „Það Lesa meira

Afborganir húsnæðislána gætu hækkað um 50%

Afborganir húsnæðislána gætu hækkað um 50%

Eyjan
28.08.2020

Ef að stýrivextir Seðlabankans hækka aftur gætu greiðslur af óverðtryggðum húsnæðislánum hækkað verulega. Sífellt fleiri kjósa að taka óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum og á þetta við um þá sem eru að kaupa húsnæði og þá sem eru að endurfjármagna. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Rannveigu Sigurðardóttur, varaseðlabankastjóra, að það sé ánægjulegt að fólk Lesa meira

Seðlabankinn lækkar vexti enn frekar

Seðlabankinn lækkar vexti enn frekar

Eyjan
05.02.2020

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 2,75% samkvæmt tilkyningu frá Seðlabankanum. Vísbendingar eru um að hagvöxtur í fyrra hafi verið heldur meiri en áður var talið en horfur fyrir þetta og næsta ár versna samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Seðlabankans sem Lesa meira

Íslandsbanki segir stýrivaxtalækkun í kortunum

Íslandsbanki segir stýrivaxtalækkun í kortunum

Eyjan
30.10.2019

„Við spáum því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka stýrivexti um 0,25 prósentur við næstu vaxtaákvörðun bankans þann 6. nóvember næstkomandi. Meginvextir bankans, vextir á 7 daga bundnum innlánum, verða samkvæmt því 3,0% en vextirnir voru 4,5% í ársbyrjun. Ekki er þó útilokað að vöxtum verði haldið óbreyttum, en í því tilfelli er að mati Lesa meira

Frekari stýrivaxtalækkun sögð í kortunum

Frekari stýrivaxtalækkun sögð í kortunum

Eyjan
22.08.2019

Í Korni Íslandsbanka er því spáð að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka vexti um 0,25 prósentustig við næstu vaxtaákvörðun þann 28. ágúst. Meginvextir bankans, vextir á 7 daga bundnum innlánum, verða samkvæmt því 3,50%. Nýr seðlabankastjóri, Ásgeir Jónsson, hefur sagt í viðtölum að frekari lækkun vaxta á næstunni sé möguleg. Einn kaus gegn vaxtalækkun í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af