Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi
EyjanFastir pennarLengi skal landann reyna. Þar eru skilaboð Seðlabanka Íslands komin. Það er forkólfum hans kappsmál að halda stýrivöxtum í 9,25 prósentum í að minnsta kosti heilt ár. Einu gildir þó það augljósa. Krónan er ekki hagstjórnartæki. Krónan lýtur nefnilega ekki stjórn. Því þrátt fyrir að stýrivextir á Íslandi séu yfir 100 prósentum hærri en á Lesa meira
Snorri Jakobsson: Verðtryggingin dregur úr virkni stýrivaxta Seðlabankans
EyjanNú, þegar fólk hefur fært sig í auknum mæli úr óverðtryggðum lánum í verðtryggð hefur dregið mjög úr biti vaxtatækis Seðlabankans. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital vitnar í Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóra og segir að þegar upp sé staðið sé ekki ýkja mikill munur á því hvort greitt sé af verðtryggðu eða óverðtryggðu láni Lesa meira
Segir bankana ekki þurfa að hækka vexti vegna stýrivaxta Seðlabankans
EyjanOle Anton Bieltvedt, fyrrverandi kaupsýslumaður, ritaði á annan í páskum í reglulegum pistli sínum á Eyjunni að íslensku bankarnir noti stýrivexti Seðlabankans sem tylliástæðu til að hækka sína vexti. Hann vísar þessu til stuðnings í stýrivexti Evrópska seðlabankans og vexti þýskra banka sem fylgi ekki stýrivöxtunum jafn fast og bankarnir gera hér á landi. Ole Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankarnir þurftu ekki að hækka vexti – Stýrivaxtahækkanir Seðlabanka tylliástæða
EyjanUndirritaður átti heima í Þýzkalandi, hjarta ESB og Evrópu, í 27 ár. Líka eftir að ég flutti aftur heim, fylgist ég gjörla með því sem þar gerist. Hvern dag. Þess vegna kann ég góð skil á því, sem hefur gerzt og er að gerast þar. M.a. með Evru og ESB, verðbólgu og vexti. Ég hef Lesa meira
Stýrivextir hjuggu í hagnað Festi
FréttirEignarhaldsfélagið Festi, sem er móðurfélag N1, Krónunnar, Elko og vöruhótelsins Bakka, hefur sent frá sér ársskýrslu sína fyrir árið 2023. Þar kemur meðal annars fram að hagnaður félagsins dróst saman frá árinu 2022, ekki síst vegna fjármagnskostnaðar. Í samantekt yfir efni skýrslunnar kemur fram að hagnaður Festi á síðasta ári var 3,4 milljarðar en árið Lesa meira
Gylfi Zoëga: Greiðslubyrðin en ekki bara raunvaxtastigið sem skiptir máli í baráttunni við verðbólgu
EyjanRaunvextir þurfa ekki endilega að vera jákvæðir þegar barist er við háa verðbólgu. Greiðslubyrði heimila getur stóraukist þegar vextir eru hækkaðir þó að þeir nái ekki verðbólgunni og þannig getur dregið úr ráðstöfunartekjum og slegið á eftirspurn í hagkerfinu þó að raunvextir séu neikvæðir. Þá getur borgað sig að skipta ekki úr óverðtryggðum lánum þótt Lesa meira
Ásthildur fengið nóg og skrifar opið bréf: Sjáðu hvað fjölskyldan borgar mikið í vexti á mánuði
Fréttir„Lækkið vexti strax! Heimilin eru ekki fóður fyrir bankana,“ segir Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. Ásthildur skrifar opið bréf til peningastefnunefndar og seðlabankastjóra sem birtist á Vísi í morgun og þar kallar hún eftir því að vextir verði lækkaðir strax. Bendir hún á að í næstum tvö ár hafi gríðarlega miklar Lesa meira
Stýrivextir haldast óbreyttir
EyjanPeningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 9,25%. Í tilkynningu frá Seðlabankanum kemur fram að verðbólga hafi minnkað lítillega milli mánaða í október og mældist hún 7,9%. Þá hafi undirliggjandi verðbólga einnig hjaðnað. Áfram séu vísbendingar um að tekið sé að Lesa meira
Seðlabankastjóri: Bankarnir neyða Seðlabankann til að hækka vexti – gengur bankinn óháður til sinna verka?
EyjanSú ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að láta stýrivexti bankans verða óbreytta eftir fjórtán vaxtahækkanir í röð virðist hafa komið greiningardeildum bankanna í opna skjöldu. Hagfræðingar bankanna höfðu spáð 15. vaxtahækkuninni í röð, sumir 0,25 prósenta hækkun og aðrir 0,5 prósenta hækkun. Ákvörðun peningastefnunefndarinnar þarf hins vegar ekki að koma neinum á óvart, hvorki greiningardeildum né Lesa meira
Stýrivextir verða áfram 9,25 prósent – Dregur úr vexti efnahagsumsvifa
FréttirStýrivextir verða óbreyttir í 9,25 prósentum. Þetta ákvað Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands eins og fram kemur í tilkynningu í morgun. Kemur fram að í heildina litið hafi þróun efnahagsmála verið í samræmi við mat nefndarinnar á síðasta fundi. Verðbólga jókst og var 8 prósent í september. Verðbólga án húsnæðis hækkað einnig en undirliggjandi verðbólga hefur hjaðnað Lesa meira