fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Stýrivextir

Stýrivextir hjuggu í hagnað Festi

Stýrivextir hjuggu í hagnað Festi

Fréttir
05.03.2024

Eignarhaldsfélagið Festi, sem er móðurfélag N1, Krónunnar, Elko og vöruhótelsins Bakka, hefur sent frá sér ársskýrslu sína fyrir árið 2023. Þar kemur meðal annars fram að hagnaður félagsins dróst saman frá árinu 2022, ekki síst vegna fjármagnskostnaðar. Í samantekt yfir efni skýrslunnar kemur fram að hagnaður Festi á síðasta ári var 3,4 milljarðar en árið Lesa meira

Gylfi Zoëga: Greiðslubyrðin en ekki bara raunvaxtastigið sem skiptir máli í baráttunni við verðbólgu

Gylfi Zoëga: Greiðslubyrðin en ekki bara raunvaxtastigið sem skiptir máli í baráttunni við verðbólgu

Eyjan
02.03.2024

Raunvextir þurfa ekki endilega að vera jákvæðir þegar barist er við háa verðbólgu. Greiðslubyrði heimila getur stóraukist þegar vextir eru hækkaðir þó að þeir nái ekki verðbólgunni og þannig getur dregið úr ráðstöfunartekjum og slegið á eftirspurn í hagkerfinu þó að raunvextir séu neikvæðir. Þá getur borgað sig að skipta ekki úr óverðtryggðum lánum þótt Lesa meira

Ásthildur fengið nóg og skrifar opið bréf: Sjáðu hvað fjölskyldan borgar mikið í vexti á mánuði

Ásthildur fengið nóg og skrifar opið bréf: Sjáðu hvað fjölskyldan borgar mikið í vexti á mánuði

Fréttir
06.02.2024

„Lækkið vexti strax! Heimilin eru ekki fóður fyrir bankana,“ segir Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. Ásthildur skrifar opið bréf til peningastefnunefndar og seðlabankastjóra sem birtist á Vísi í morgun og þar kallar hún eftir því að vextir verði lækkaðir strax. Bendir hún á að í næstum tvö ár hafi gríðarlega miklar Lesa meira

Stýrivextir haldast óbreyttir

Stýrivextir haldast óbreyttir

Eyjan
22.11.2023

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 9,25%. Í tilkynningu frá Seðlabankanum kemur fram að verðbólga hafi minnkað lítillega milli mánaða í október og mældist hún 7,9%. Þá hafi undirliggjandi verðbólga einnig hjaðnað. Áfram séu vísbendingar um að tekið sé að Lesa meira

Seðlabankastjóri: Bankarnir neyða Seðlabankann til að hækka vexti – gengur bankinn óháður til sinna verka?

Seðlabankastjóri: Bankarnir neyða Seðlabankann til að hækka vexti – gengur bankinn óháður til sinna verka?

Eyjan
04.10.2023

Sú ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að láta stýrivexti bankans verða óbreytta eftir fjórtán vaxtahækkanir í röð virðist hafa komið greiningardeildum bankanna í opna skjöldu. Hagfræðingar bankanna höfðu spáð 15. vaxtahækkuninni í röð, sumir 0,25 prósenta hækkun og aðrir 0,5 prósenta hækkun. Ákvörðun peningastefnunefndarinnar þarf hins vegar ekki að koma neinum á óvart, hvorki greiningardeildum né Lesa meira

Stýrivextir verða áfram 9,25 prósent – Dregur úr vexti efnahagsumsvifa

Stýrivextir verða áfram 9,25 prósent – Dregur úr vexti efnahagsumsvifa

Fréttir
04.10.2023

Stýrivextir verða óbreyttir í 9,25 prósentum. Þetta ákvað Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands eins og fram kemur í tilkynningu í morgun. Kemur fram að í heildina litið hafi þróun efnahagsmála verið í samræmi við mat nefndarinnar á síðasta fundi. Verðbólga jókst og var 8 prósent í september. Verðbólga án húsnæðis hækkað einnig en undirliggjandi verðbólga hefur hjaðnað Lesa meira

Byggingarkostnaður lítillar íbúðar hefur hækkað um meira en sjö milljónir á innan við ári

Byggingarkostnaður lítillar íbúðar hefur hækkað um meira en sjö milljónir á innan við ári

Eyjan
24.05.2023

Hverfandi líkur eru á að markmið stjórnvalda um 30.000 nýjar íbúðir á næstu 10 árum náist. Byggingarkostnaður hefur stóraukist undanfarin misseri, ekki síst vegna vaxtahækkana Seðlabankans. Á afmælismálþingi Viðreisnar um húsnæðismál í morgun voru frummælendur sammála um að fyrirsjáanleiki væri nánast enginn og mikið vantaði upp á samstarf og samtal ríkis, sveitarfélaga og uppbyggingaraðila, til Lesa meira

Meiri vaxtahækkun en búist var við – torveldar líklega kjarasamninga

Meiri vaxtahækkun en búist var við – torveldar líklega kjarasamninga

Eyjan
24.05.2023

Eftir stýrivaxtahækkun Seðlabankans í morgun upp á 1,25 prósent eru stýrivextir bankans 8,75 prósent, heilum átta prósentustigum hærri en þeir voru fyrir tveimur árum þegar bankinn hóf vaxtahækkunarferli sitt. Hafa stýrivextir nær tólffaldast á þessum tveimur árum. Og ekki sér fyrir endann á þessum vaxtahækkunum vegna þess að peningastefnunefndin boðar enn frekari vaxtahækkanir í yfirlýsingu Lesa meira

Búast við 13. hækkuninni í röð – tími til að skoða nýjan gjaldmiðil, segir Vilhjálmur Birgisson

Búast við 13. hækkuninni í röð – tími til að skoða nýjan gjaldmiðil, segir Vilhjálmur Birgisson

Eyjan
23.05.2023

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnir í fyrramálið ákvörðun sína um stýrivexti bankans. Greiningardeildir allra stóru bankanna gera ráð fyrir að tilkynnt verði þrettánda stýrivaxtahækkunin í röð og hækkunin verði heilt prósentustig. Gangi þetta eftir verða stýrivextir Seðlabankans 8,5 prósent, en þeir voru 0,75 prósent í maí 2021 þegar vaxtahækkunarferlið hófst. Yrðu þá stýrivextirnir orðnir ríflega 11 sinnum hærri Lesa meira

Kennari Ásgeirs sagði að stýrivaxtahækkanir virkuðu alls staðar nema á Íslandi og ástæðurnar væru þessar

Kennari Ásgeirs sagði að stýrivaxtahækkanir virkuðu alls staðar nema á Íslandi og ástæðurnar væru þessar

Fréttir
11.04.2023

„Þegar ég var við nám í Svíþjóð sagði hag­fræðipró­fess­or­inn okk­ur að í verðbólgu hefðu seðlabank­arn­ir verk­færi til að stöðva hana. Þeir hækkuðu stýri­vext­ina og þá yrði dýr­ara að taka lán og það hægði á þenslu í efna­hags­líf­inu.“ Svona hefst grein sem rithöfundurinn og leikstjórinn Ásgeir Hvítaskáld skrifar í Morgunblaðið í dag. Þar skrifar hann um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af