fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Stýrivextir

Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk

Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk

Fréttir
22.11.2024

Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður sendi Íslandsbanka bréf í vikunni eftir að bankinn tilkynnti um hækkanir á bæði föstum og breytilegum verðtryggðum vöxtum húsnæðislána. Þetta gerðist sama dag og Seðlabankinn tilkynnti um 0,5% lækkun stýrivaxta og vakti undrun margra. Þórhallur sagði frá því á Facebook í gær að hann hefði sent Íslandsbanka bréf og óskað eftir rökstuðningi fyrir þessari Lesa meira

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtalækkunin þýðir fyrir 45 milljóna króna húsnæðislán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtalækkunin þýðir fyrir 45 milljóna króna húsnæðislán

Fréttir
20.11.2024

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, er í sjöunda himni yfir stýrivaxtalækkun Seðlabankans sem tilkynnt var um í morgun. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka  vexti bankans um 0,5 prósentur og verða meginvextir bankans því 8,5%. Í byrjun október voru vextir lækkaðir um 0,25% og hafa þeir því samtals lækkað um 0,75%. Sjá einnig: Stýrivextir lækkaðir Lesa meira

Guðbrandur Einarsson skrifar: Vinnuþrælar verðbólgunnar

Guðbrandur Einarsson skrifar: Vinnuþrælar verðbólgunnar

Eyjan
03.10.2024

Það er hreint út sagt kostulegt að hlusta á ráðamenn þjóðarinnar halda því fram statt og stöðugt að hér ríki góðæri og að hagur heimilanna hafi aldrei verið betri. Þennan veruleika kannast íslenskur almenningur ekkert við. Sér í lagi þegar verð á allri nauðsynjavöru heldur áfram að hækka og húsnæðiskostnaður er kominn úr öllum böndum. Lesa meira

Árni vill frekar vera skikkaður til að spara en borga hærri vexti – 3,6 milljónir á þremur árum

Árni vill frekar vera skikkaður til að spara en borga hærri vexti – 3,6 milljónir á þremur árum

Fréttir
24.09.2024

„Er ekki helsta mark­mið Seðlabank­ans á verðbólgu­tím­um að slá á þenslu í hag­kerf­inu, frek­ar en að fóðra banka og fjár­magnseig­end­ur? Skikkið mig frek­ar til að spara!“ Þetta segir Árni Halldórsson Hafstað athafnamaður í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar varpar hann fram þeirri hugmynd að skyldusparnaði verði beitt til að slá á þenslu í Lesa meira

Stefán segir þróunina síðustu mánuði vera með miklum ólíkindum

Stefán segir þróunina síðustu mánuði vera með miklum ólíkindum

Fréttir
16.09.2024

„Þetta þjón­ar eng­um öðrum til­gangi en þeim að auka hagnað bank­anna. Það skil­ar sér síðan í aukn­um bón­us­greiðslum til stjórn­enda bank­anna og feit­um ávinn­ingi af kauprétt­ar­samn­ing­um.“ Þetta segir Stefán Ólafsson, prófessor emiritus við Háskóla Íslands og sérfræðingur hjá Eflingu, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar varpar hann ljósi á stórhækkun raunvaxta húsnæðislána hjá bönkunum að undanförnu. Stefán Lesa meira

Formaður Neytendasamtakanna: Háir stýrivextir virka ekki – fjármagnseigendur maka krókinn og almúginn hrekkst í verðtryggð lán

Formaður Neytendasamtakanna: Háir stýrivextir virka ekki – fjármagnseigendur maka krókinn og almúginn hrekkst í verðtryggð lán

Eyjan
22.08.2024

Hástýrivaxtastefna Seðlabankans hefur beðið skipbrot vegna þess að ekki hefur dregið úr verðbólguvæntingum og einkaneysla hefur ekki dregist saman. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir háa vexti Seðlabankans gera það að verkum að fjármagnseigendur maki krókinn og skuldandi almúginn neyðist til að flýja inn í verðtryggð lán. Hann segir að hér á landi sé þrefalt peningakerfi. Lesa meira

Ummæli Sigurðar Inga í Kastljósi vekja furðu: „Þessi var ekki lengi að gefast upp á verkefninu“

Ummæli Sigurðar Inga í Kastljósi vekja furðu: „Þessi var ekki lengi að gefast upp á verkefninu“

Fréttir
22.08.2024

Óhætt er að segja að ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar, fjármálaráðherra og formanns Framsóknarflokksins, í Kastljósi í gærkvöldi hafi vakið athygli. Í þættinum ræddu þeir Sigurður Ingi og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans en ákveðið var að halda vöxtunum óbreyttum í 9,25% í gær. Þessi ákvörðun var gagnrýnd töluvert enda fjölmörg heimili landsins farin Lesa meira

Sparaði 12 milljónir á tveimur árum en íbúðin hafði á sama tíma hækkað um 18 milljónir

Sparaði 12 milljónir á tveimur árum en íbúðin hafði á sama tíma hækkað um 18 milljónir

Fréttir
13.08.2024

„Það að spara í krónum til að kaupa sér fasteign sem hækkar jafn hratt í verði er ójafn leikur,“ segir Jón Ingi Hákonarson, oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Jón Ingi skrifar aðsenda grein sem birtist á vef Vísis í morgun þar sem hann varpar ljósi á erfiða stöðu margra á fasteignamarkaði, einkum fyrstu kaupenda. Bendir Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi

EyjanFastir pennar
11.05.2024

Lengi skal landann reyna. Þar eru skilaboð Seðlabanka Íslands komin. Það er forkólfum hans kappsmál að halda stýrivöxtum í 9,25 prósentum í að minnsta kosti heilt ár. Einu gildir þó það augljósa. Krónan er ekki hagstjórnartæki. Krónan lýtur nefnilega ekki stjórn. Því þrátt fyrir að stýrivextir á Íslandi séu yfir 100 prósentum hærri en á Lesa meira

Snorri Jakobsson: Verðtryggingin dregur úr virkni stýrivaxta Seðlabankans

Snorri Jakobsson: Verðtryggingin dregur úr virkni stýrivaxta Seðlabankans

Eyjan
27.04.2024

Nú, þegar fólk hefur fært sig í auknum mæli úr óverðtryggðum lánum í verðtryggð hefur dregið mjög úr biti vaxtatækis Seðlabankans. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital vitnar í Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóra og segir að þegar upp sé staðið sé ekki ýkja mikill munur á  því hvort greitt sé af verðtryggðu eða óverðtryggðu láni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af