fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

stýrivaxtahækkun

Takmörkuð efnahagsleg þörf á vaxtahækkun, segir Ólafur Margeirsson, sem telur nýjustu hækkunina ýta undir launakröfur í komandi kjarasamningum

Takmörkuð efnahagsleg þörf á vaxtahækkun, segir Ólafur Margeirsson, sem telur nýjustu hækkunina ýta undir launakröfur í komandi kjarasamningum

Eyjan
23.08.2023

Ólafur Margeirsson, hagfræðingur, telur hættu á að Seðlabankinn hafi gengið of langt í vaxtahækkunum sínum. Betra væri fyrir bankann að beita útlánakvótum en vaxtatækinu við þær aðstæður sem uppi eru í hagkerfinu. Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun að stýrivextir bankans hækki um 0,5 prósent og verði 9,25 prósent. Þetta er fjórtánda vaxtahækkunin í röð og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af