fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

sturta

Fór í 5 mínútna sturtu – Það kostaði hann 60.000 krónur

Fór í 5 mínútna sturtu – Það kostaði hann 60.000 krónur

Pressan
31.08.2022

Eftir langan dag ákvað fertugur karlmaður, sem gisti á hóteli í Vínarborg í Austurríki, að skella sér í heita sturtu. Það reyndist dýrkeypt því hann sat uppi með reikning upp á sem svarar til um 60.000 íslenskra króna eftir baðferðina. Heute.at skýrir frá þessu. Fram kemur að maðurinn og unnusta hans hafi verið stödd í borginni Lesa meira

Svona oft á að fara í bað

Svona oft á að fara í bað

Pressan
17.07.2022

Hversu oft ferð þú í bað eða sturtu? Ert þú manngerðin sem fer í bað einu sinni eða oftar á dag? Eða ert þú manngerðin sem fer ekki í bað nema nauðsyn krefji? Ef þú ert önnur þessara manngerða þá eru baðvenjur þínar ekki í samræmi við ráðleggingar sérfræðinga. Þeir segja að það sé nóg Lesa meira

Hversu oft þarftu að fara í sturtu? Sérfræðingur varpar ljósi á málið

Hversu oft þarftu að fara í sturtu? Sérfræðingur varpar ljósi á málið

Pressan
24.10.2021

Hvað á fólk að fara oft í sturtu? Eflaust eru skiptar skoðanir um þetta. Sumir fara í sturtu eða bað einu sinni á dag, aðrir oftar og enn aðrir sjaldnar. En hvað segja sérfræðingar um þetta? Eftir því sem Nada Elbuluk, læknir og prófessor við húðsjúkdómadeild Keck School læknadeildarinnar við University of Southern California, segir þá er rétt að fara í sturtu daglega eða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af